Dagur - 20.06.1983, Side 7

Dagur - 20.06.1983, Side 7
Á FLAKKI Áningarstaður Rauða hússins á bðastæði við Aðalstræti. Teppaland verslun með alhliða gólfefni Vinylhúðaðar korkflísar 7 mismunandi gerðir Boen gæðaparket margar viðartegundir Gólfdúkar 10 mismunandi gerðir og litir Gólfteppi nýkomið mikið úrval af gólfteppum alull, ullarblanda og acryl Komið og verslið þar sem úrvalið er mest lÉPPfíLfíND Tryggvabraut 22, sími 25055, Akureyri ina hafa í hótunum um að ná í Slippstöðvarkranann stóra. Og enginn má við margnum, síst af öllu smælingjar eins og lítið Rautt hús og eftir að Þríbjörn hafði togað í Tvíbjörn og Tví- björn aftur í Einbjörn og sá hinn síðastnefndi í Rauða húsið þá lyftist það loksins frá grunninum og á snarlegan hátt var því sveifl- að upp á þrjátíu hjóla vagninn og síðan var ekið með húsið áleiðis til framtíðarheimkynnanna að Botni. - Við gátum ekki farið með húsið lengra en að Aðalstræti J sem við fáii bílastæði fra Jón E. As eldrafélags baínaS^fbíTsérþarfir, en það félag og Styrktarfélag vangefinna fengu Rauða húsið einmitt að gjöf frá bænum. - Það er svo skammt liðið síð- an við fengum húsið gefið og þessa lóð undir sumarbúðirnar að Botni að við erum hreinlega ekki tilbúin til þess að fara með húsið alla leið. Það á eftir að vinna mikið verk að Botni, m.a. gera upp hús sem þar er fyrir en ég vonast til þess að Rauða hiúsið verði komið á sinn stað eigi síðar en í ágústmánuði nk., sagði Jón E. Aspar. Af norskum stofni Hlutverki Rauða hússins er því síður en svo lokið þó verið gert brottrækt úr b: hafeofðið aö víkja fyri lvðlfélögunum. Nú fær og ekki er að að hlú vel að fínstaklingum sem þangað leita til sumardvalar í framtíð- inni. Þess má að lokum geta til gam- ans að Rauða húsið er af fínu slekti, á ættir sínar að rekja til Noregs en samkvæmt upplýsing- um Lárusar Zophaníassonar, amtsbókavarðar, þá var Rauða húsið fyrst reist af norskum síld- veiðimönnum í síldveiðistöðinni í Dældavík á Svalbarðsströnd. Segir Lárus að húsið hafi líklega fyrst verið notað sem salthús og að öllum líkindum hafi verið búið á rishæðinni yfir sumarmánuð- ina. Árið 1911 var húsið svo selt á uppboði en kaupendur voru þeir Ásgeir Pétpps^fehjuútgerðar- maður og Pétúr Jónasson, skip- stjóri, .en.Eétur séldi Ásgeiri sinn jyæmt upplýs- ar húsið dregið á til Akureyrar og sett niður á Torfunefi þar sem það dvaldi þar til á laugardag. Akur- eyrarbær eignaðist húsið 1928 og höfðu bæjarstofnanir þar aðstöðu lengi vel. Síðustu ár hafa mynd- listamenn og hljóðfæraspilarar ýmiss konar haft þar sitt skjól en nú er húsið sem sagt farið í sitt fyrsta „sumarfrí" í 72 ár eða síð- an það fór í sjóferðina góðu. Dagur óskar Rauða húsinu og hinum nýju eigendum alls hins besta í framtíðinni og ekki er að efa að Akureyringar taka allir undir þær óskir. Umferðarskilti sem og annað verður Og hér bíður Stefnishúsið örlaganna. undan að láta. Iðnaðardeild Sambandsins Lopapeysu- móttaka Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri verður lokuð frá 4. júlí - 8. ágúst nk. vegna sumarleyfa. Iðnaðardeild Sambandsins Ullariðnaður Bflstjórar - Vörubílaeigendur Höfum tekið að okkur sölu- og þjónustuumboð fyrir ♦ Aó sendi- og vöruflutningabif reiðar Rekum þjónustu- og söluumboð fyrir VW, viðgerðarþjónustu fyrir Volvo-GM, einnig rafmagnsverkstæði og bílamálun. Við minnum einnig á okkar alhliða þjónustu við bifreiðaeigendur. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. ,20. júrví 19§3-DAGUJR - 7 i • -4 vJ i kiitr. >«'4 i'?’ tti " ’ {»

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.