Dagur - 20.06.1983, Qupperneq 14
Gullfalleg IV2 tonns trilla með 8-
10 hestafla Föriman díselvél til
sölu. Bátur og vél 5 ára gömul og
líta út sem ný. Æskileg skipti á
góðum bíl. Allar nánari upplýsing-
ar í síma 61766.
Jeppadekk og felgur til sölu
einnig rafmagnsspil. Uppl. í síma
25644 á kvöldin.
Ný og vel smíðuð fólksbílakerra
til sölu. Uppl. í síma 31172.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land, Tryggvabraut 22, sími
25055.
Bifreiðir
Ford Cortina árg. 67 til sölu.
Uppl. í síma 43503.
Cortina 1600 station árg. 77 til
sölu. Uppl. í sima 41825.
Tveggja vetra brúnskjótt tví-
stjörnótt hryssa í óskilum. Nán-
ari uppl. i síma 21922.
Akureyringar og nærsveita-
mennl Bjóðið börnunum ykkar til
Reykjavíkur í tívolí. Einstakt tæki-
færi fyrir fjölskyldur: Ódýr og góð
gisting í heimahúsi, eldunarað-
staða. Uppl. í síma 91-44825 milli
kl. 20 og 21.
Lítil íbúð fyrir einstakling óskast
til leigu. Uppl. í síma 24291.
Hjólhýsi til sölu. SPRITE hjól-
hýsi, 16 fet, í mjög góðu ástandi til
sölu. Húsinu fylgir fortjald og fleira.
Uppl. í síma 61405 eða 61488.
Úrbæogbyggð
TAKIÐEFTIR
Kvenfélag Akureyrarkirkju og
Bræðrafélag Akureyrarkirkju:
Sumarferðin verðursunnudaginn
26. júní. Mætum vel og tökum
með okkur gesti. Tilkynnið þátt-
töku fyrir 22. júní. Uppl. hjá
Arnheiði í síma 23007, Ingi-
björgu í síma 22518 og Árna í
síma 22518.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá
Júdit í Oddeyrargötu 10 og
Judith í Langholt 14.
Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b
er opin alla virka daga frá kl. 4-6
(16-18). Pantanir í viðtalstímann
í síma 25880 frá kl. 9-16
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga.
MESSUR___________________
Akureyrarprestakall: Messað
verður í Akureyrarkirkju nk.
sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 450,
345, 181, 348, 359. B.S.
SOFM
Náttúrugripasafnið: Sýningar-
saiur opinn sunnudaga kl. 1-3
sd., en aðra daga (fyrir liópa)
með samkomulagi við safnvörð-
inn Kristján Rögnvaldsson, sími
24724. Vinnustofur safnsins eru
opnar virka daga á venjulegum
vinnutíma.
Nonnasafn verður opnað 18.
júní og verður opið alla daga frá
kl. 14.00-16.30 í sumar. Sími
safnvarðar er 22777.
Minjasafnið á Akureyri er opið á
sunnudögum kl. 2-4 e.h.
ÍORÐ OagSINS
Móðir okkar,
MARGRÉT ÞÓRÐARDÓTTIR,
Blrkilundi 15, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21. júní kl.
13.30.
Kristín Tómasdóttir,
Ólafur Tómasson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns, sonar, föður, tengdaföður og afa,
HJÁLMARS JÓHANNSSONAR,
Eyrarvegi 29, Akureyri.
Jónína Hermannsdóttir,
Guðrún Guðnadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Bifvélavirt óskast í sumar eöa til lengri tím næöisins er óskað eftir einhleypur Uppl. í síma 95-6119. J.R.J. hf. Varmahlíð. Ú a. Vegna hús- n manni.
Atvinna í boði Bráðvantar reglusama og lipra konu til veitinga- starfa strax í 3 mánuði. Upplýsingar í síma 61766.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 104., 107. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins
1982 á fasteigninni Smárahlíð 6c, Akureyri, þingl. eign Bald-
vins Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar
hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 24. júní 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115. og 127. tbl. 1982 og 4. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 11a, Akureyri, þingl.
eign Elsu Pálmadóttur, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á
Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 24. júní 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983
á fasteigninni Furulandi, Árskógssandi, þingl. eign Gylfa Bald-
vinssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl.,
og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn
22. júní 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins
1982 á fasteigninni Dalsgerði 7c, Akureyri, þingl. eign Óskars
Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar, hdl„
bæjargjaldkerans á Akureyri, Tryggingastofnunar ríkisins,
veðdeildar Landsbanka íslands og Árna Pálssonar, hdl., á
eigninni sjálfri föstudaginn 24. júní 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á
fasteigninni Draupnisgötu 7i, Akureyri, þingl. eign Júlíusar og
Guðna sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á
eigninni sjálfri föstudaginn 24. júní 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982
og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Furulundi
10p, Akureyri, þingl. eign Hauks Þórs Adolfssonar, fer fram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstu-
daginn 24. júní 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Ferðafélag Akureyran
Ferð
út
r
1
bláinn
Ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar
er nú fullmótuð fyrír sumaríð og
næsta ferð á vegum félagsins er
Jónsmessuferð út í buskann eins og
ferðafélagsmenn orða það. Ferðin
verður farín á Jónsmessunni að
sjálfsögðu að kvöldi til en hvort ætl-
unin er að fylgja gömlum siðum og
velta sér upp úr dögginni á Adams-
og Evuklæðum á eftir að koma í
Ijós.
Næstu ferðir á vegum FA eru svo
þessar:
Eyjar í Laxá, S.-Þing. Frá Hofs-
stöðum að ósum, 25. júní.
Dagsferð.
Þistilfjörður - Vopnafjörður, 8,-
10. júlí (3 dagar). Gist í húsi báðar
nætur.
Snæfellsnes, Flatey á Breiðafirði,
11. -16. júlí (6 dagar). Fjölskyldu-
'erð. Gist í húsi, á sama stað allar
næturnar. Ekið um nesið og niður
Mýrar, einnig farið út í Breiðafjarð-
areyjar.
Fossselsskógur, Fellsskógur,
Þingey, 16. júlí. Dagsferð. Öku- og
gönguferð.
Landmannalaugar, Lakagígir,
Skaftafell. Heim um Austurland.
17. -24. júlí (8 dagar). Sumarleyfis-
ferð. Gist í húsum og tjöldum.
Suðurárbotnar, Dyngjufjalladal-
ur, Dreki, Askja, Svartá að Skín-
anda. 29. júlí - 1. ágúst (3 dagar).
Gist í tjöldum og húsum.
Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera-
gil. 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið
um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi.
Bárðardalur, Mývatnssveit, Víða-
gil. 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist í
húsi.
Arnarvatnsheiði, Langjökull.
18. -21. ágúst (2 dagar).
Laugarfell, Ingólfsskáli. 27.-28.
ágúst (2 dagar). Gist í húsi.
Kringluvatn, Geitafellshnjúkur.
3. september (dagsferð).
Berjaferð 10. september,
dagsferð.
Herðubreiðarlindir, haustferð.
Hornstrandir í samvinnu við
Ferðafélag íslands.
Emstrur í samvinnu við Ferðafé-
lag íslands.
Nánari uppiýsingar um ferðirnar
veitir skrifstofa félagsins í Skipagötu
12. sími 22720, sem frá júníbyrjun
til ágústloka er opin virka daga kl.
17-18.30 og tekur hún að sjálfsögðu
við pöntununi í einstakar ferðir.
Utan þessa tíma er skrifstofan opin
kl. 18-19 kvöldið fyrir auglýsta ferð.
Auk þess er á skrifstofunni símsvari
með upplýsingum um næstu ferðir
á áætlun hverju sinni.
ALLAR STÆRÐIR
I HÓPFEROABlLA
SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000
Tökum að okkur hvers konar mæl-
ingar. Til sæmis fyrir húsum, lóð-
amerkjum, túnum eða skurðum.
v.
Vönduð vinna - sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 22368 á kvöldin og um helgar.
14-DAGUR —2p,jgní,1983