Dagur - 29.06.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 29.06.1983, Blaðsíða 5
Sérútgáfa af skopi úr Samuel Húmoristar og aðrir góðir íslend- ingar geta nú farið að njóta lífsins því út er komin sérstök útgáfa af Samúel, full af skopi og skemmti- sögum. Þetta er samansafn af bestu bröndurunum sem birst hafa í Samúel frá því blaðið kom fyrst út fyrir 14 árum. Skop hefur allt- af verið fastur liður í Samúel. í þessari sérútgáfu Samúels er einnig ein af hinum þekktu gam- ansögum Birgis Bragasonar svo og ljóð eftir hann. Þá er einnig krossgáta í þessari sérútgáfu Samúels, að sjálfsögðu splunku- ný. Brandararnir í sérútgáfunni eru 484 talsins. Sagt er að hlátur- inn lengi lífið þannig að ef gengið er út frá því að það lengist um 5 mínútur við hláturinn af hverjum brandara í sérútgáfu Samúels þá gerir það 40 klukkutíma. Það er ein vinnuvika og sagan hans Birg- is Bragasonar ætti að geta hjálp- að flestum yfir mánudaginn að auki. PASSAMYNDIR Leikja- og íþróttanámskeið Vegna mistaka gleymdist að auglýsa námskeiðið sem hefjast átti sl. mánudag. Þess í stað verður innritun í vikunámskeið 4.-8. júlí nk. föstudag kl. 10-12 í KA-miðstöðinni Lundarskólasími 23482. Knattspyrnudeild KA BUNAÐARFELAG ISLANDS OG HESTAMANNAFÉLÖGIN Á NORÐURLANDI TILBÚNAR^ STRAX LJDSMYNOASlOfA^ PÁLS Hellur litaðar og ólitaðar í gangstíginn ★ í blómabeð og kassa ★ í sólpallinn ★ í gróðurhúsið o.m.fl. margar gerðir og stærðir. Kantsteinn, Uni-steinn í bílaplön og heimkeyrslur. Hellusteypan sf. Frostagötu 6b sími 25939 opið 8-18 laugardaga 10-16. Skemmtikvöld Kammerblásarasveitar Tónlistar- skólans á Akureyri og Hótel KEA Föstudaginn 1. júlí nk. „Gammel Norsk“ danshljómsveit og Kammerblásarasveit Tónlistarskólans leika fyrir matargesti frá kl. 20.00 og fyrir dansi til kl. 24.00. Miðaverð kr. 80. Tilboð kvöldsins: Kaldur diskur: Með kræklingasalati, reyktum laxi, síld í tómatsósu, roast beef og kjúklingum, kartöflusalati, frönskum kartöflum, rósinkáli, rjómasveppasósu, hrásalati og brauði kr. 195 HÖTELKEAAKUREYRI Borðapantanir í síma 22200. SÍMI-96-22200 MELGERÐISMELAR 1983 30. JÚNÍ - 3. JÚLÍ DAGSKRA FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ: Kl. 10.00 Mótssetning. Kl. 10.10 B-flokkur gæöinga dæmdur — aðalvöllur. Kl. 10.30 Hryssur dæmdar—efri völlur. Kl. 16.00 Eldri flokkur ungl. dæmdur — aðalvöllur. FÖSTUDAGUR 1. JULI: Kl. 09.00 Stóðhestar dæmdir—efri völlur. Kl. 09.00 A-flokkur gæðinga dæmdur — aðalvöllur. Kl. 15.30 Yngri flokkur ungl. dæmdur — aðalvöllur. Kl. 18.00 Undanrásir kappreiða: 250 m stökk, 300 m brokk (fyrri sprettur), 350 m stökk, 800 m stökk. Kl. 21.00 Kvöldvaka. LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ: Kl. 09.00 Yngri flokkur ungl. kynntur — aðalvöllur. Kl. 09.45 Eldri flokkur ungl. kynntur — aðalvöllur. Kl. 10.30 B-flokkur gæðinga kynntur — aðalvöllur. Kl. 11.30 A-flokkur gæðinga kynntur — aðalvöllur. Kl. 13.00 Stóðhestar sýndir samkvæmt skrá. Kl. 14.30 Hryssur sýndar samkvæmt skrá. Kl. 17.00 Sýning hrossaræktunarbúa og ræktenda. Kl. 18.00 Milliriðlar kappreiða: 150 m skeið (fyrri sprettur), 250 m skeið (fyrri sprettur). Kl. 19.00 Sölusýning—efri völlur. Kl. 21.00 Kvöldvaka. SUNNUDAGUR 3. JULI: Kl. 10.00 Hópreið aðildarfélaga. Kl. 10.30 Helgistund. Kl. 10.45 Ávörp. Kl. 11.00 Úrslit unglinga, verðlaun veitt. Kl. 11.30 Stóðhestar sýndir, dómum lýst. Kl. 13.00 Hryssur sýndar, dómum lýst. Kl. 15.30 Sýning hrossaræktunarbúa og ræktenda. Kl. 16.00 A-flokkur gæðinga, úrslit, verðlaun veitt. Kl. 16.45 B-flokkur gæðinga, úrslit, verðlaun veitt. Kl. 17.30 Kappreiðar, úrslit, verðlaun veitt. Kl. 18.00 Dregið íhappdrætti mótsins. Mótsslit. Gautar frá Siglufirði og hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sjá um fjörið á dansleikjum á föstudags- og laugardagskvöld í Sólgarði og Laugaborg. júní 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.