Dagur - 29.06.1983, Blaðsíða 11
Leiðrétting
Þau leiðu mistök urðu að frétt
sem birtist í blaðinu um yfir-
vinnubann trúnaðarráðs
Verkakvennafélagsins Öld-
unnar á Sauðárkróki átti við
engin rök að styðjast.
Aðalheiður Árnadóttir, for-
maður verkakvennafélagsins,
sagði að slíkt bann hefði ekki
verið til umræðu í vor og enginn
áhugi væri fyrir yfirvinnubanni.
Einnig væri það ekki trúnaðar-
ráðsins að taka ákvörðun um slíkt
bann heldur hafi það verið
ákveðið í atkvæðagreiðslu verka-
kvenna undanfarin ár.
Blaðamaður Dags á Sauðár-
króki harmar þær röngu upplýs-
ingar sem hann fékk um þetta
mál og biður afsökunar á að þess-
ar rangfærslur skuli hafa farið á
prent.
Oiafur Jóhannesson.
Vorum að taka upp mikið úrval
af stöngum,^spúnum og alls
konar vörum til
J sjóstangaveiði
buxur og
jakkar
Margir litir.
Mikið úrval
af boium.
Skipagötu 13,
sími 22171.
Bændur!
Helgarþjónusta Véladeildar hefst
laugardaginn 9. júlí.
Opið verður frá 9-12 laugardaga og sunnudaga.
Véladeild KEA
Óseyri 2 sími 22997
m yrm ■OETV'D A OD iTD
Auglýsing um lausar
íbúðarhúsalóðir
Eftirtaldar einbýlishúsalóðir eru lausar til um-
sóknar.
Helgamagrastræti 10,
Hrafnabjörg 5,
Ránargata 14 og
Stórholt 16.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu byggingarfull-
trúa, Geislagötu 9 í viðtalstíma kl. 10.30-12.00.
Umsóknum skal skila fyrir 12. júlí nk. Nauðsyn-
legt er að endurnýja eldri umsóknir.
Akureyri 27. júní 1983.
Byggingarfulltrúi Akureyrar.
Svedbergs
baðherbergisskápar
Litir, Ijós og dökk fura og hvítlakkað.
Falleg vara. Staðgreiðsluafsláttur
Nýkomið:
Megrunarkex
Megrunarsúpur
Megrunarsúkkulaði
og margar fleiri hollustuvörur.
MNttatvörudeild
HAFNARSTRÆTI 91
Húsbyggjendur - Byggingameistarar
Söluaðili fyrir ódýrustu stálofna sem
framleiddir eru í Evrópu í dag er á
Akureyri og Húsavík HITI SF. Bygg-
ingavöruverslun Draupnisgötu 2,
sími 96-22360.
Umboðs-heildverslun
Birgir Þorvaldsson
Klapparstíg 26, Reykjavík
sími 91-26450.
1 j| IDj kemur út þrísvar í viku, j manudaga, miðvikudaga og föstudaga
Læknaritari
Læknamiðstöðin á Akureyri óskar eftir læknarit-
ara nú þegar. Hálfs dags starf kemur til greina.
Læknamiðstöðin,
Hafnarstræti 99.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Iðjuþjálfi
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að
ráða IÐJUÞJÁLFA við Geðdeild sjúkrahússins í
50% starf, frá 15. ágúst eða síðar. Deildin er dag-
og göngudeild og er starfrækt í sérhúsnæði.
Umsóknir skulu sendar til hjúkrunarforstjóra FSA.
Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri T-deildar og
hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
29. júní 1983 - DAGUR - 11