Dagur - 25.07.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 25.07.1983, Blaðsíða 6
4. deild: Óvenju I ítið skorað Svarfdælir mörðu sigur Svarfdælir - Árroðinn 1:0 Svarfdælir áttu meira í leiknum strax frá upphafi og skoruðu mark sitt snemma í fyrri hálfleik. Þar var að verki Hilmar Baldurs- son. Þegar flautað var til seinni hálfleiks versnaði knattspyrnan heldur og mikið varð um þóf og Kvennaknattspyrna: Þórs- stúlkurnar í 1. deild „Þetta var Ijúfur sigur. Stelp- urnar eru ánægðar, þær skil- uðu sínu hlutverki með sóma og uppskáru nákvæmlega það sem til var sáð,“ sagði Guð- mundur Svansson, þjálfari kvennaliðs Þórs í knattspyrnu, þegar Dagur átti við hann orð að loknum leik Þórs við Isfírð- inga. í þeim leik sigruðu Þórs- stúlkurnar með tveim mörkum gegn einu. Þórsarar voru betri aðilinn í leiknum og réðu lögum og lofum á vellinum. Það var því eiginlega gegn gangi leiksins þegar ísfirð- ingar taka forystu í leiknum með marki úr vítaspyrnu. En stúlkurnar í Þór voru held- ur betur snöggar að snúa við blaðinu, tóku miðju, spiluðu skemmtilega gegnum undrandi vörn ísfirðinga og voru búnar að jafna metin áður en mínúta var liðin. Þar var að verki Anna Ein- arsdóttir. Áfram var haldið í seinni hálf- leik, Þórsarar voru heldur meira með boltann, en ísfirðingar áttu einnig sín færi þótt ekki tækist að nýta þau. Það var svo um miðjan hálfleikinn að Anna Einarsdóttir skoraði aftur fyrir Þórsstelpurn- ar. Og forskotinu héldu þær allt til loka. Þar með eru Þórsstúlkurnar orðnar nokkuð öruggar um sigur í riðlinum og þar með sæti í 1. deild að ári. Þær eiga eftir að leika þrjá leiki og þurfa að sækja sér fjögur stig úr þeim. Þær eiga m.a. eftir lið Hvergerðinga, sem þær sigruðu fyrir sunnan með sex mörkum gegn einu, fyrr í sumar. kýlingar. Þrátt fyrir að Árroðinn ætti sín færi í leiknum náðu þeir aldrei að skora og Svarfdælir hirtu því bæði stigin. Enn sigrar Leiftur Leiftur - Reynir 3:0 Þeir Ólafsfirðingarnir í Leiftri hafa verið duglegir við að sanka að sér stigum að undanförnu. Þeir eru nú á toppi E-riðilsins í 4. I deildinni og sigruðu sína helstu keppinauta um það sæti, Reyni, á laugardaginn. Leiftur átti leik- inn svo til allan tímann og press- aði mikið á vörn Reynismanna. Þeir skoruðu tvisvar í fyrri hálf- leik og í seinni hálfleiknum bættu þeir þriðja markinu við. Tíðindalítið á Sigló Skytturnar - Hvöt 0:0 Leikur Skyttnanna við Hvöt var heldur tíðindalítill. Ef eitthvað var, átti Hvöt meira í leiknum, en Skytturnar náðu upp góðum köflum af og til. Bæði liðin áttu nokkuð af færum en í netið vildi boltinn ekki. Þarna var því stig- um bróðurlega skipt. Haustlauf Vorboðinn - Vaskur 1:2 Galvaskir renndu þeir Vaskarar innan af Akureyri og fram á Laugaland þar sem Árroðinn beið þeirra. Strax á fyrstu mínút- unum sýndu Vaskir að þeir ætl- uðu sér stóra hluti og ekki var lengi leikið þegar þeir höfðu Akranes á toppinn Akurnesingar nældu sér í tvö stig til Breiðabliks með sigri á þeim Kópavogsmönnum, þrjú mörk gegn tveimur. Þar með eru Akurnesingar á toppi fyrstu deildarinnar, þó ekki sé hægt að segja að þeir séu þar einir í kulda og myrkri, heldur er þar þröngt setinn Svarfaðar- dalur. Vestmannaeyingar, Brciðablik, Kr-ingar og Þórs- arar eru þar allir í hnapp auk Akurncsinganna. Það voru þeir Sigurður Lárus- son, Sveinbjörn Hákonarson og Sigþór Ómarsson sem skoruðu fyrir Akurnesinga í leiknum gegn UBK, en þeir Sigurður Grétars- son og Hákon Gunnarsson skor- uðu fyrir Breiðablik. skorað sitt fyrra mark. Og áður en upp var staðið höfðu Vaskir skorað í tvígang, reyndar sá Bergur Gunnarsson um þá hlið mála í bæði skiptin, en Árroðinn náði aðminnka rnuninn, þar var að verki Sigursteinn Vestmann. Strandamenn hirtu tvö HSS - Glóðafeykir 2:1 Leikur Strandamanna við Glóða- feyki var allskemmtilegur á að horfa. HSS átti öllu meira í leikn- um, margar sóknir þeirra voru hættulegar og í fyrri hálfleik náðu þeir forystunni með einu marki. Glóðafeykir átti ágætar skyndi- sóknir sem tókst þó ekki að nýta. Strandamenn juku við forskot sitt í seinni hálfleiknum. Þá var Glóðafeykir farinn að verða öllu aðgangsharðari, og uppskar eitt mark. Barátta við mark Árroðans. Vaskur sótti tvö stig í greipar Árroðans í fjórðu deildinni. Sjá umsögn annars staðar á síðunni. Mynd: KGA Norðurlandsmót í frjálsum íþróttum fór fram í Arskógi nú um helgina. Mótið fór ágætlega fram, í veðri sem hefði að skaðlausu mátt vera að- eins betra, vindbelgingur var nokkur en þó vart svo mikill að það háði keppendum. UMSE fór af vettvangi með flest stig, eða 187,5; næst kom USAH með 165 stig; í 3. sæti varð HSÞ með 98 stig; 4. UMSS með 70,5 stig; 5. UÍÓ með 21 stig; þá kom í 6. sæti UNÞ með 19 stig; USVH með 14 og KA með 5 stig. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér getur. Konur: 100 m hlaup: sek 1. Kristín Halldórsdóttir UMSE 12,5 2. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 12,9 3. -4. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 13,0 3.-4. Katrín Kristjánsdóttir UMSE 13,0 200 m hlaup: sek 1. Kristín Halldórsdóttir UMSE 26,0 2. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 26,6 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 27,5 400 m hlaup: sek 1. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 62,3 2. Drífa Matthíasdóttir UMSE 64,6 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 64,8 800 m hlaup: mín 1. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 2.32.0 Stórgott mót í Árskógi 2. Laufey Hreiðarsdóttir UMSE 2.33,5 3. Laufey Kristjánsdóttir UMSE 2.39,1 1500 m hlaup: mín 1. Laufey Hreiðarsdóttir UMSE 5.29,1 2. Laufey Kristjánsdóttir UMSE 5.30,6 3. Hulda Stefánsdóttir HSÞ 5.51,5 100 m grindahlaup: sek 1. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 16,1 2. Kristín Halldórsdóttir UMSE 17,0 3. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 18,0 4x100 m boðhlaup: sek 1. UMSE-A 53,0 2. HSÞ 55,4 3. USAH 59,2 1000 m boðhlaup: mín 1. UMSE 2.28,8 2. HSÞ 2.35,8 3. USAH 2.51,2 Hástökk: m 1. Drífa Matthíasdóttir UMSE 1,50 2. Guðrún Gísladóttir HSÞ 1,45 3. -4. Sólveig Árnadóttir HSÞ 1,40 3.-4. Þórunn Snorradóttir UMSS 1,40 Langstökk: m 1. Ragna Erlingsdóttir HSÞ 5,17 2. Drífa Matthíasdóttir UMSE 5,01 3. Kristín Halldórsdóttir UMSE 5,00 Kúluvarp: m 1. Soffía Gestsdóttir HSK (keppti sem gestur) 12,64 2. Guðrún Magnúsdóttir USVH 9,50 3. Sigríður Gestsdóttir USAH 9,50 Kringlukast: 1. Soffía Gestsdóttir HSK (keppti sem gestur) 32,04 2. Guðrún Magnúsdóttir USVH 32,30 3. Sigríður Gestsdóttir USAH 29,92 Spjótkast: m 1. Marín B. Jónasdóttir USAH 32,10 2. Rannveig Hjaltadóttir UMSE 28,38 3. SigfríðurValdimarsdóttirUMSE 28,14 Samtals stig: 1. UMSE 2. HSÞ 3. USAH Karlar: 100 m hlaup: 1. Kays van Diven USAH 2. Bjarni Jónsson UMSS 3. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 200 m hlaup: 1. Kays van Diven USAH 2. Bjarni Jónsson UMSS 3. Hjörtur Guðmundsson USAH 400 m hlaup: 1. Aðalsteinn Bernharðsson UMSE 2. Bjarni Jónsson UMSS 3. Kári Einarsson USAH 800 m hlaup: 1. Sverrir Jónsson UMSE 2.15,0 2. Friðrik Steinsson UMSS 2.15,4 m 3. Hjörtur Guðmundsson USAH 2.15,7 1500 m hlaup: mín 1. Bjöm Halldórsson UNÞ 4.37,7 2. Jón Stefánsson KA 4.41,9 3. Sverrir Jónsson UMSE 4.42,1 3000 m hlaup: mín 1. Bjöm Halldórsson UNÞ 9.49,1 2. Páll Jónsson UMSE 10.05,5 3. Magnús Óskarsson UMSS 10.36,4 118,5 110 m grindahlaup: sek 80,0 1. Kays van Diven USAH 16,8 43,0 2. Hjörtur Guðmundsson USAH 23,6 4x100 m boðhlaup: sek 1. USAH-A 47,5 sek 2. UMSE-A 48,0 11,0 11,3 3. UMSS 48,1 11,6 1000 m boðhlaup: mín 1. USAH-A 2.11,3 2. UMSS 2.17,5 sek 23,7 3. USAH-B 2.18,2 24,0 Hástökk: m 25,4 1. Gunnar Sigurðsson UMSS 1,85 2. Guðni Stefánsson UMSE 1,70 sek 3. Trausti Traustason UMSS 1,70 54.6 55.7 55.8 Langstökk: m 1. Kays van Diven USAH 6,64 2. Árni Snorrason UMSE 6,37 3. Kristján Þráinsson HSÞ 6,22 mín Stangarstökk: m Staðan í deildunum: 1. DEILD: 2. DEILD: ÍA 12 7 14 22:9 15 KA 10 5 4 1 17:9 14 UBK 12 4 5 3 14:10 13 Fram 10 6 2 2 16:10 14 ÍBV 11 4 4 3 20:13 12 Völsungur 11 6 2 3 15:11 14 Þór 11 3 5 3 12:12 11 Víðir 11 5 3 5 11:9 13 ÍBK 10 5 14 14:13 11 FH 11 4 4 3 18:14 12 KR 11 2 7 2 10:13 11 UMFN 12 5 2 5 13:11 12 Þróttur 11 3 4 4 10:18 10 KS 11 2 6 3 10:11 10 ÍBÍ 11 2 5 4 11:15 9 Einherji 8 3 3 2 5:5 9 Valur 11 3 4 4 16:18 9 Fylkir 11 1 3 7 8:22 5 Víkingur 10 2 4 4 9:18 8 MARKAHÆSTU MENN: MARKAHÆSTU MENN: Ingi Björn Albertsson, Val 8 Hlynur Stefánsson, ÍBV 7 Guðjón Guðmundsson, Þór 6 Kári Þorleifsson, ÍBV 6 Hinrik Þórhallsson, KA 8 Pálmi Jónsson, FH 7 Jón Halldórsson, UMFN 5 1. Kristján Sigurðsson UMSE 3,62 2. Karl Lúðvíksson USAH 3,00 Kúluvarp: m 1. Helgi Þ. Helgason USAH 15,98 2. Jón S. Þórðarson UMSE 12,22 3. Jón Arason USAH 11,58 Kringlukast: m 1. Helgi Þ. Helgason USAH 45,62 3. DEILD: 4. DEILD E: 2. Hjörtur Guðmundsson USAH 3. Þórður Pálsson UÍÓ 35,44 34,24 Tindastóll 9 8 10 34:9 18 Leiftur 7 6 10 29:3 13 Austri 10 6 2 2 20:9 14 Reynir 7 5 0 2 10:7 10 Spjótkast: m Huginn 10 6 13 14:11 13 Árroðinn 7 3 13 7:12 7 1. Helgi Þ. Helgason USAH 51,08 Þróttur N. 9 6 12 18:10 12 Vorboðinn 8 3 0 5 13:7 6 2. Sigurður Gunnlaugsson UMSS 43,40 HSÞ-b 10 4 0 6 12:6 8 Vaskur 7 2 0 5 10:13 4 3. Ingibergur Guðmundsson USAH 42,42 Magni 9 3 15 11:15 7 Svarfdælir 8 2 0 6 10:19 4 Valur 10 2 17 10:22 4 Þrístökk: m Sindri 10 0 0 10 5:32 0 1. Kristján Þráinsson HSÞ 13,29 Hinrik Þórhallsson er nú marka- hæstur í annarri deild. 4. DEILD D: Hvöt 4 3 1 0 4:0 7 HSS 5 3 0 2 15:4 6 Skytturnar 6 1 2 3 3:16 4 Glóðafeykir 5 114 4:7 3 2. Gylfi Arnarson UNÞ 13,02 3. Gunnar Sigurðsson UMSS 12,91 Samtals stig: 1. USAH 122 2. UMSE 69 3. UMSS 66 Jónas með „hat trick“ — Fram 3 : Völsungur 4 Völsungar fóru góða ferð suður til Framaranna í gær- kvöldi. Þar áttu sunnanmenn stórafmæli, búnir að vera til í 75 ár, og hefur sennilega dottið í hug að éta Völsunga í afmæl- istertuformi. En það var nú eitthvað annað. Þegar upp var staðið höfðu Völsungarnir bæði stigin með sér norður, þeir sigruðu með fjórum mörk- um gegn þremur. Jónas Hall- grímsson skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú af fjórum Völsun&a. Einhvern veginn var sem Völs- ungar kynnu ekki við sig á vellin- um til að byrja með. Þeir virtust bera of mikla virðingu fyrir af- mælisbarninu og sýndu hreinlega ekki það sem þeir gátu. Til að .byrja með náðu Framarar forystu Weð mörkum þeirra Kristins Jónssonar og Steins Guðjóns- sonar. Jónas Hallgrímsson sá um að halda andliti norðanmanna og minnka muninn fyrir leikhlé. Semsé 2 mörk gegn 1 í hálfleik. Húsvíkingar efldust í seinni hálfleik og Framarar dofnuðu að sama skapi. En þrátt fyrir stífa sókn Völsunga náðu þeir ékki að skora jöfnunarmarkið fyrr en að- eins 10 mínútur voru eftir af leiknum. Var þar að verki Sig- mundur Hreiðarsson sem skoraði með glæsilegum þrumuskalla eftir hornspyrnu. Þótti mönnum þá mörgum full seint í rassinn gripið og jafnteflisfnykur lá í loft- inu. En viti menn! Húsvíkingar áttu heilmikið eftir og á þeim tíu mínútum sem eftir lifðu skoruðu þeir tvívegis og Jónas Hallgríms- son rak endahnútinn á sóknina í bæði skiptin. Það var mál manna er leikinn sáu að þetta hefði verið einn besti leikur sem sést hefði nú um langa hríð. Jónas Hallgrímsson lét sig ekki muna um að skora „hat trick“ í leiknum við Framara. Jaðarsmót á „Stóra bola“ Golfldúbbur Akureyrar heldur hið árlega Jaðarsmót dagana 30. og 31. júlí, eða um næstu helgi. Leiknar verða 18 holur. Eins og áður er mótið opið öll- um kylfíngum. Jaðarsvöllurinn, eða „Stóri boli“, eins og margir kalla hann, er að sjálfsögðu 18 holu völlur. Vegna tíðarfars var völlurinn seinna til í ár en oftast áður en víst er að Jaðarsvöllurinn verður í toppstandi um næstu helgi. 3. deild: Tindastóll í stórræðum Undarlegt mark Huginn - Tindastóll 1:3 Tindastóll var betri aðilinn í þess- um leik, enda virðist fátt geta stöðvað stólinn á hraðri leið hans uppúr deildinni. Gústaf Björns- son kom þeim Sauðkrækingum á bragðið með marki í fyrri hálf- leik. Þá gerðist skrautlegt atvik. Árni markvörður Stefánsson hugðist henda boltanum langt fram á völl með glæstri sveiflu, en hitti óvart Kristján Jónsson, Huginsmann, í höfuðið og þaðan sigldi boltinn rakleitt aftur í netið að baki Árna. Að líkindum eng- inn orðið jafn hissa og Kristján sem skoraði þetta mark. Þrátt fyrir þetta fengu Huginsmenn ekki að komast upp með neinn moðreyk í seinni hálfleik. Þeir fengu fáein færi, sem þeir nýttu ekki, en Tindastóll bætti við fleiri mörkum. Fyrst var það að Gústaf Björnsson skoraði sitt annað mark í þessum leik og síðan bætti Gunnar Guðmundsson þriðja markinu við. Stóllinn óstöðvandi Valur - Tindastóll 2:4 Þetta var heldur rólyndisiegur leikur, enda hafa Tindastóls- menn haft nóg að gera þessa helgina. Gárungarnir voru að velta því fyrir sér hvort Gústaf Björnsson væri lasinn, því hann skoraði aðeins eitt mark í þessum leik. Gunnar Guðmundsson skoraði einnig fyrir Sauðkræking- ana, en þeir Gústaf Ómarsson og Elís Árnason svöruðu fyrir Vals- ara. Þannig var staðan tvö mörk gegn tveimur þegar um 10 mínút- ur voru eftir af leiknum og allt virtist ætla að leyast upp í tíð- indalítið jafntefli. En viti menn. Tindastóll tók hinn ágætasta endasprett og skoraði tvö mörk á þessum tíu mínútum. Og hirti þar tvö stig og er orðinn einmana á toppi deildarinnar. Ekki nær Sindri stigi HSÞ-b - Sindri 2:0 Þingeyingar fengu þá Hornfirð- inga í Sindra í heimsókn á laugar- daginn. HSÞ tók leikinn í sínar hendur fljótlega og gáfu Sindra aldrei möguleika á að komast í góð færi. Leikurinn var líflegur og hart var barist. Haukur Ragn- arsson skoraði fyrra mark þeirra Þingeyinga í fyrri hálfleik. I þeim seinni dofnaði heldur yfir mann- skapnum, þeir voru orðnir þreyttir. Þingeyingar gáfu þá að- eins færi á sér, en kom fyrir ekki, Sindri náði ekki að skora. HSÞ bætti hins vegar við öðru marki og var þar að verki Þórhallur Guðmundsson. Sigur hjá Þrótti Þróttur - Magni 3:1 Þróttarar fengu Magna í heim- sókn. Úr því varð hinn ágætasti leikur sem Þróttarar sigruðu í. Það var í fyrri hálfleik að þeir tóku forystuna með marki Páls Freysteinssonar. í byrjun seinni hálfleiks jafnar Magni, þar var að verki Hringur Finnsson. En Magni var ekki lengi í Paradís fremur en Adam, Þróttarar bættu við tveim mörkum áður en leik- urinn var flautaður af, Páll skor- aði aftur og Sigurður Friðjónsson skoraði úr vítaspyrnu. Tvö jafntefli Á föstudaginn voru tveir ieikir í annarri deild og báðir enduðu þeir með jafntefli. FH - Víðir 2:2; Njarðvík - Fylkir 0:0. FH-ingar áttu í vök að verjast gegn gestum sínum í fyrri hálf- leik. Víðismenn skoruðu eina mark hálfleiksins og var þar að verki Daníel Einarsson. FH-ing- ar þóttust ekki geta verð þekktir fyrir kveifarskapinn og tóku leik- inn í sínar hendur í seinni hálf- leik. Þeir skoruðu tvö mörk og voru það þeir Jón E. Ragnarsson og Pálmi Jónsson sem sáu það. Undir lokin náðu Víðismenn að jafna með marki Klemensar Sæmundssonar. í Njarðvík var rólegt í fyrri hálfleik, liðin skiptust á um að sækja og fátt var til tíðinda. í seinni hálfleik tóku Njarðvíking- ar af skarið og hófu stórsókn. En allt kom fyrir ekki, boltinn vildi ekki í netið hjá Fylki og uppsker- an því jafntefli. í KVÖLD Fjórir leikir verða í 1. og 2. deild í kvöld. Þórsarar halda til ísa- fjarðar og eiga þar leik við heimamenn. Það verða án efa ákveðnir Þórsarar sem mæta til leiks á ísafirðinum og ekkert gef- ið eftir. Þarna geta þeir orðið sér úti um tvö ákaflega dýrmæt stig. Vestmannaeyingar halda í Laugardalinn til móts við Valsmenn. Vér Norðanmenn viljum fátt segja um leikinn BSSÍKO. þarna á Suðurlandinu, en það er augljóst mál, að búast má við ágætum leik og spennandi. Siglfirðingar koma til Akureyr- ar og hyggja á sigur gegn KA. En Akureyringarnir eiga harma að hefna og verða eflaust torsóttir. Við skulum fjölmenna á völlinn og sjá hvað gerist. Á Vopnafirði fær Einherji Reyni í heimsókn. „Leikum til sigurs!“ - segir Nói Bjömsson fyrirliði Þórs „Ég held að þad geri sér allir grein fyrir því hversu mikilvægur þessi leikur er fyrir okkur og þess vegna leggst leikurinn við ísfírðinga vel í mig,“ sagði Nói Björnsson, fyrirliði Þórs, við Dag fyrir helgina um leik IBÍ og Þórs í 1. deildinni sem fram fer á ísafírði í kvöld. „Ef við vinnum á ísafírði þá erum við laus- ir við falldrauginn í bili a.m.k., skiljum þá ís- firöingu og Þróttara cftir á botninum ef Þróttur tapar í Kcflavík sem ég vona auðvit- að. Það hefur gengið vel hjá okkur að und- anförnu, menn hafa barist vel sem ein heild, boltinn hefur verið látinn ganga og liðið virk- að sem sterk heild. Við munum tefla fram okkar sterkasta liði á ísafirði og það verður leikið til sigurs.“ „Eigum harma að hefna“ - segir Guðjón Guðjónsson fyrirliði KA „Við eigum harma að hefna gegn Siglfírðing- um og því kemur ekkert annað til geina en sigur gegn þcim,“ sagði Guðjón Guðjóns- son, fyrirliði KA, er við ræddum við hann um leik KA og KS sem fram fer á Akurcyri í kvöld í 2. deildinni. Liðin hafa leikið þrjá leiki í sumar, gerðu jafntefli 0:0 í Vormóti KRA, síðan jafnlefli 2:2 i fyrri umferð ís- landsmótsins og loks sló KS lið KA út úr Bikarkeppninni. „Ef við ætlum okkur upp í 1. deild kemur ekkert til greina nema sigur í þessum leik,“ sagði Guðjón. „Auk þess er þuð mikilvægt móralskt fyrir okkur að leggja Siglfírðing- ana. Það verður því ullt lagt i sölurnar til þess að knýja fram sigur.“ Þess má geta að Gunnar Gíslason leikur mí aftur með KA eftir að hafa verið í meiðsl- um en óvíst er hvort Jóhann Jakobsson getur verið með vegna meiðsla. „Ætlum að selja okkur dýrt - segir Runólfur Birgison formaður K.S. „Það er létt yfír mannskapnum hér og við ætlum að selja okkur dýrt gegn KA, svo mikiö er víst,“ sagði Runólfur Birgisson, for- maöur Knattspyrnufélags Siglufjarðar, um leikinn gegn KÁ i kvöld. „Leikirnir þrír gegn KA fyrr í sumar skipta nú ekki lcngur neinu máli, en það er auðvitaö stefnt að því að Ijúka leikjum sumarins við KA án þess að tapa fyrir þeim. það er alltaf mikið atríði aö standa sig vel gegn liðunum frá Akureyri. Nú teflum við frani okkar sterkasta liði, og eftir leikinn erum við á förum í keppnisferð til Færeyja. Það væri gamun að geta farið í þá ferð með tvö stig frá KA og geta fært Færeyingum þau,“ sagði hinn eldhressi Runólfur að lokum. i áí 6 - DAGUR - 25. júlí 1983 25. júlí 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.