Dagur - 25.07.1983, Page 10

Dagur - 25.07.1983, Page 10
Vil kaupa notaða heybindívél. Uppl. gefur Birgir í síma (96)- 31209. Vantar herbergi til leigu frá 1. september nk. sem næst Iðnskól- anum á Akureyrí, þó kemur allt til greina. Uppl. í síma 61195. Hús eða stór íbúð (4ra-5 herb.) óskast til leigu fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Helst rétt utan við Akur- eyri, þó er það ekki skilyrði. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 22140 milli kl. 13 og 17. Teppahrelnsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Rekaviðarstaurar - Rekaviðar staurar. Hef til sölu 1500 rekavið arstaura. Uppl. í síma 51289. Til sölu myndavél, Minolta XD 7 auto winder, 135 mm linsa, flash Hljómflutningstæki AKAI magn- ari og plötuspilari og Bose hátalar- ar. Uppl. í síma 23541 á kvöldin. Tii söiu 3ja tonna trilla strax, góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-61708 á kvöldin. Nýlegt 5-6 manna tjald til sölu Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 22236. Útsala. Tvær Olympus „standard" 50 mm linsur (f.1,8) til sölu. Á al- gjöru útsöluverði. Uppl. í síma 24222 (Kristján) og 22640 eftir kl 19.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval myndaramma nonðun myno í LJÓSMVN DABTOPA Pósthólf 46 602 Akureyri Slmi 96-22807 Glerárgötu 20 Halldór Hallgrímsson skipstjóri á Svalbak í Degi fyrir skömmu var sagt, að Kristján Halldórsson væri skip- stjóri á Svalbak, sem kom með mesta aflaverðmæti að landi af Akureyrartogurunum. t*að er Offramleiðsla á kjöti í Noregi Á síðastliðnu ári var umfram- framleiðsla á kjöti í Noregi rétt um 12.000 tonn en gert er ráð fyrir að í ár verði umframfram- leiðsla um 500 tonnum meiri. Þrátt fyrir að framleiðsla á kjöti muni dragast saman um 1000 tonn þá er gert ráð fyrir að innan- landssalan muni verða minni í ár en í fyrra. Mest verður offramleiðsla á nautgripakjöti, eða um 8000 tonn, af svínakjöti er áætlað að verði framleitt um 3.400 tonn umfram innanlandssöluna en í fyrra var umframframleiðslan rúmlega 7000 tonn. Sala á kindakjöti gekk mun betur í fyrra en áætlað hafði verið, þá var því aðeins um 700 tonn af framleiðslunni sem ekki seldust innanlands, en rétt er að geta þess að um 800 tonn voru seld á útsöluverði. í ár er gert ráð fyrir 1.200 tonna umframframleiðslu af kindakjöti og til viðbótar koma svo 600 tonn sem flutt verða inn til Noregs frá íslandi. .ti Mágkona mín, GUÐFINNA JÓNASDÓTTIR, frá Efri-Rauðalæk á Þelamörk, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. júlí síð- astliðinn verður jarðsett frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 28. júlí nk. kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja. Stefán Nikódemusson. ekki rétt. Skipstjóri á Svalbak er og hefur verið lengi Halldór Hall- grímsson. Kristján er hins vegar fyrsti stýrimaður og leysir Hall- dór af. Kvöld- og nætursala Opið öll kvöld frá kl. 23.30. Fjölbreyttur skyndiréttamatseðill frá fimmtudegi til sunnudags. HOTEL AKUREYRI, sími 22525. ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABfLA í lengri 09 skemmri ferdir SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Gjafir til Dvalarheimilisins Hlíðar. Dvalarheimilinu Hlíð hafa borist að gjöf 1.700 krónur sem er ágóði af hlutaveltu sem eftirtalin börn hafa gefið: Dag- mar íris, Erla Sigríður, Inga Hrönn, Sigrún, Pálína, Inga Lilja, Lautéy og Þórey. Með bestu þökkum. Forstöðumaður. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá ki. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum bamanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlfð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- fÖfiÐDflGSlNS fSÍMI Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Suðurárbotnar, Dyngjufjalladal- ur, Dreki, Askja, Svartá að Skín- anda: 29. júlí-1. ágúst (3 dagar). Gist f tjöldum og húsum. Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera- gil: 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi. Bárðardalur, Mývatnssveit, Vfðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Amarvatnsheiði, Langjökull: 18.-21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september (dagsferð). Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Frá byrjun júní og til ágústloka verður hún opin klukkan 17-18.30 alla virka daga. Auk þess mun símsvari gefa upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Brauðkollur Uppskriftir a botni pakkans Frá Brauðgerd KEA. Uppskriftir eru á botni pakkans. Á söluskrá: Seljahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 100 »m. Elgn í mjög góðu standi. Bílskúrsplata. Hrísalundur: 3Ja herb. ibúð ca. 80 fm. Ástand mjög gott. Hvammshlíð: Glœsilegt elnbýlishús, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bilskúr. Ekkt alveg fullgert. Skaröshlíð: Tveer þriggja herbergja (búðlr á 1. hasð og 3. hæð. 4ra herb. neðrl h»ð I tvíbýlíshúsl, ca. 140 fm. Bílskur. Skiptl á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunn! eesklleg. Hafnarstrœti: 1. h»ð I timburhúsl, S herb. ca. 100 fm. Gæti hentað sem verslunar- pláss. 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð ca. 80 fm. Laus i ágúst. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð á 1. hœð, rúm- lega 80 fm. Alveg ný eign. Laus fljót- lega. Amaro-húsinu II hæð. Síminn er 25566. BenediktÓlafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni aila virka dagakl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsimi: 24485. 10 - DAGUR - 25. júlí 1983

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.