Dagur - 10.08.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 10.08.1983, Blaðsíða 8
Sumarútsalan er í fullum gangi. * Mikill afslattur. < NLF-vömr Kvöldvorrósarolía ásamt fjölbreyttum holl- ustuefnum í töflum og fljótandi formi. Fyrir sykursjúka: Appelsínumarmelaði, aprikósumarmelaði, jarðarberjasulta, niðursoðnir ávextir í dósum og margt fleira. AKUREYRI Stórkostlegar Cirkussýningar Midvikudaginn 10. ágúst kl. 20 Fimmtudag og föstudag kl. 20 Laugardag kl. 14, kl. 17 og kl. 20 Sunnudag kl. 15 og kl. 20 ŒiŒiŒiŒiŒiŒiŒiGiiŒiŒiŒiGáŒiŒiIsŒiŒiŒiCsŒiŒiGliŒiGDŒiŒiGDŒiŒiŒiŒiŒiŒiŒi^miGÉiŒiŒiŒiŒiCsl 1 STÓRKOSTLEG ! i CIRKUSSÝNING 1983 >,i \ Fjölmargir albjóólegir listmenn og bráófyndnir trúðar. Heiðurs- || [51 gestir frá Rikisfjölleikahúsum Tékkóslóvakiu og Rúmeniu. bi U Hinir upprunalegu trúdar Vinarborgar. Töfrabragdameistarar jlj (51 á algera heimsvisu. Loftfimleikar. Ljós, hátiðarblœr og litir. 51 B1 Tónlist i takt við alla. Œ1 51 51 SBBSBSSSBBSSBBSSEtaBSBBEBBEIaSSBíaSESBÍaSBBBBBSB Forsala aðgöngumiða fer fram i Verluninni Kompan, Skipagötu 2, simi 25917 og á sýningarsvæðinu sýningardagana. 8-DAGUR-10.:ágU.?t1M3 Frá landskeppninni á Akureyri í fyrrakvöld. Mynd: KGA. Landskeppni í skák: Öruggur sigur á Færeyingum íslendingar unnu góðan sigur gegn Færeyingum í lands- keppni þjóðanna í skák sem lauk á Akureyri í fyrrakvöld. Keppnin hófst á Austfjörðum í síðustu viku, og tefldi þá styrkt lið Austfirðinga gegn Færey- ingunum, en í síðari hluta keppninnar sem fram fór á Ak- ureyri tefldu Akureyringar fyrir íslands hönd utan þess að Bragi Haildórsson frá Sauðár- krók tefldi á 2. borði. Úrslitin urðu þau að ísland sigrðai með 14,5 vinningum gegn 9,5 vinningum Færeyinganna. Eftir fyrri hluta keppninnar á Austfjörðum var staðan 7:5 Is- landi í vil, en í fyrrakvöld tóku Norðlendingar til hendinni og unni síðari hlutann 7,5 : 4,5. Úr- slitin í síðari hlutanum á Akureyri í fyrrakvöld urðu þessi: 1. b.: Gyifi Þórhallss.: L. Apol 1:0 2. b.: Bragi Halldórss.: T. Nilsen 1:0 3. b.: Áskell Káras.: H.S. Petersen 1:0 4. b.: Kári Elísson: J. Midjórd irih 5. b.: Jón Björgvinsson: H. Joensen 0:1 6. b.: ÓlafurKristjánsson: B. Ziska 'lr.'k 7. b.: Jón G. Viðarsson: G. Joensen 1:0 8. b.: Pór Valtýrsson: T. Vilhelm 1:0 9. b.: Jakob Kristinss.: A. Danielsen 0:1 10. b.: Sigurjón Sigurbjörnss.: B. Ziska 'lr.'h 11. b.: Jón A. Jónssonn: H. Johansen 0:1 12. b.: Arnar Þorsteinss.: E. Justiniussen 1:0 Þetta var í 5. skipti sem lands- keppni þjóðanna jí skák var háð og hefur ísland ávallt sigrað. Næsta keppni fer fram að ári í Færeyjum. Smáauglýsingar í Degi: Auglýsendur eru með á nótunum „Það er greinilegt að fólk kann vel að meta þessa nýju þjón- ustu okkar, því margir hafa keypt tvær birtingar, enda kostar það ekki nema 30 krón- ur aukalega,“ sagði Frímann Frímannsson, augiýsingastjóri, í samtali við blaðið. Dagur hefur lengi verið „smá- aug!ýsingablaðið“ hér nyrðra. Hver smáauglýsing kostar 170 krónur sé hún staðgreidd, en tvær birtingar kosta 200 krónur. Þá er einnig miðað við staðgreiðslu. Þurfi hins vegar að innheimta auglýsingareikninginn kostar hver smáauglýsing 220 krónur og enginn afsláttur er gefinn af auka- birtingum. Auglýsendur utan Ak- ureyrar geta sent greiðslu til blaðsins samdægurs og auglýsing- in er send. Það jafngildir stað- greiðslu og auglýsingin verður birt aftur strax og greiðslan hefur borist blaðinu. Margir notfæra sér smáauglýs- ingaþjónustu Dags til að rýma til í geymslunni sinni, enda leynast þar tíðum verðmætir hlutir, sem geta komið einhverjum að gagni. Hvernig er ástandið í geymslunni þinm? >6,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.