Dagur - 09.09.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 09.09.1983, Blaðsíða 10
B axLtamótið Bautamótið í kvenna- knattspyrnu verður hald- ið nú um helgina og verða flest bestu lið landsins meðal þátttak- enda. Mótið hefst í dag kl. 18 með leikjum Víkings og ÍBÍ og Vals og Völsungs Næstkomandi laugardag munu þeir Kristinn Sig- mundsson söngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tón- leika í Borgarbíói á Ak- ureyri. Á sunnudaginn halda þeir síðan tónleika í Húsavíkurkirkju. Tón- leikarnir hefjast kl. 17 báða dagana. Kristinn er við nám í Vínarborg hjá prófessor Helene Karusso og Christian Moeller. í sumar tók hann þátt í keppni ungra óperu- söngvara í Vín og hreppti en síðan rekur hver leik- urinn annan og sjálfur úrslitaleikurinn verður kl. 14.30 á sunnudag. Keppt verður í tveim riðlum . í A-riðli sem keppt verður í á KA-velli eru lið UBK, nýbakaðra íslands- og bikarmeist- sérstök verðlaun, sem „The Philadelphia Opera Company" í Bandaríkj- unum veitti. Hann hefur tekið þátt í tónleikum og óperusýningum hér heima, en auk þess hefur hann sungið í Áusturríki, Þýskalandi, Ungverja- landi, á Ítalíu og Spáni. Jónas Ingimundarson er einn af reyndustu undirleikurum landsins. Þeir héldu tónleika í Reykjavík dagana 21. og 22. ágúst. Húsfyllir var á báðum tónleikunum og fengu þeir hina bestu ara, Víkin^ur, KR, KA og ÍBÍ. I B-riðli sem keppt verður í á MA- vellinum, eru lið ÍA, Vals, Þórs, FH og Völsungs. Urslitaleikurinn fer fram á aðalvellinum. dóma gagnrýnenda. Á efnisskránni verða ljóð og aríur eftir: Ives, Mozart, Schubert, Schönberg, Verdi og Wagner. Þess má geta að í Borg- arbíói hefur verið komið fyrir segulöldutækjum fyrir notendur heyrnar- tækja en tæki þessi auð- velda þeim mjög að fylgj- ast með. Kristinn með tónleika Guðbjörg sýnir Nú um helgina sýnir Guðbjörg Ringsted graf- íkmyndir og teikningar í sýningarsal Arnar Inga að Klettagerði 6. Eru flestar myndirnar til sölu. Guðbjörg útskrifaðist úr Myndlista- og handíða- skólanum 1982 og hefur áður tekið þátt í tveim samsýningum. Þetta er fyrsta einkasýning Guð- bjargar, jafnframt sem þetta er í fyrsta skipti sem hún sýnir á Akur- eyri. Sýningin hefst fimmtu- dagskvöldið 8. september kl. 20.30 og er opin fram á sunnudag 11. septem- ber. Á föstudag er opið frá kl. 8-10 en um helg- ina frá kl. 14—22. Fyrstu rétt- imar Nú um helgina verða fyrstu réttir í nágrenni Ákureyrar. Það eru Reykárrétt í Hrafnagils- hrepþi, Akureyrarrétt og Þórisstaðarétt í Glæsibæj- arhreppi. Þessar réttir eru á laugardag. Á sunnudag verður svo rétt- að í Þverárrétt í Öxna- dal. Síðan taka réttirnar við hver af annarri og mun- um við birta lista yfir þær í blaðinu n.k. mánudag. Kynning á verkum Guðmundar Frímann Á morgun kl. 15 hefst í Amtsbókasafninu á Akur- eyri kynning á Guðmundi Frímann skáldi og verk- um hans. Kynning þessi er í tengslum við aðal- fund Menningarsamtaka Norðlendinga og 80 ára afmæli skáldsins sem var í sumar. Bragi Sigurjónsson mun setja samkomuna en síðan flytur Gísli Jónsson erindi um skáldskap Guðmundar og inn í er- indið verður fléttað upp- lestri úr verkum skáldsins sem Sigríður Schiöth og Arnar Jónsson annast.Þá munu nemendur úr Tón- listarskóla Akureyrar leika. Kynning þessi er öllum opin og hún hefst sem fyrr sagði kl. 15 á morgun. Norðlenskir myndlistarmenn sýna Laugardaginn 10. sept- ember kl. 16.30 mun for- seti bæjarstjórnar Akur- eyrar, Valgerður H. Bjarnadóttir opna form- lega sýningu á verkum norðlenskra myndiistar- manna í Listsýningar- salnum, Glerárgötu 34 á Akureyri. Sýningin er sett upp í tengslum við aðalfund Menningarsam- taka Norðlendinga sem haldinn verðyr 10. og 11. september. Norðlenskir myndlist- armenn samþykktu á fjölmennum fundi að sýningarnefnd veldi úr innsendum verkum á þessa sýningu og er það í fyrsta sinn sem sá háttur er hafður á í fjórðungn- um. Ríflega hundrað verk bárust sýningar- nefnd og af þeim voru valin 46 verk á sýning- una. Sýning norðlenskra myndlistarmanna verður opin alla virka daga kl. 20-22 og um helgar kl. 14—22 og lýkur 18. sept- ember. Sýningarnefndarmenn þeir Guðmundur Ármann, Guð- mundur Oddur og Helgi Vilberg að störfum. Mynd: KGA. 4ra herb. risíbúð til leigu í Hafn- arstræti 86. Uppl. í síma 25757 virka daga. íbúð óskast. Vantar 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu. Jóhann ög- mundsson sími 23826. Mjög vönduð 2ja herb. ibúð í Þorpinu til leigu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 23550 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsnæði. Óska eftir 4-5 herb. íbúð í blokk, raðhúsi eða einbýlis- húsi til leigu. Leiguskipti á einbýlis- húsi í Garðabæ möguleg. Vin- samlegast hringið í síma 91- 27082. Leiguskipti: Akureyri-Reykjavík Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð eða raðhúsi til leigu frá ára- mótum. Helst á Brekkunni. Til greina koma leiguskipti á íbúð í Reykjavlk. Uppl. eftir kl. 20 í síma 21913. Keramikstofan Kleifargerði 3 sími 22789- Höfum opnað aftur eftir sumarfrí. Ath. breyttan opn- unartíma: Opið alla virka dag frá kl. 18-20.30, laugardaga frá kl. 13-15. Mikið úrval af keramikstytt- um, -krúsum, -pottum og hin vin- sælu jólatré. Einnig mikiö úrval af litum, glerung og verkfærum. Ath. tilsögn veitt ef óskað er. Keramik- stofan. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Lítil fbúð til sölu á Haugnesi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 63113. Vil kaupa frambyggðan Rússa- jeppa í verðflokki 60-100 þús. Einnig Mözdu 818 árg. 72-76, má vera ógangfær. Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins merkt: „Bílar". Trabant árg. 77 til sölu á góðu verði. Nánari uppl. í síma 23339 eftir kl. 19. Til sölu Subaru 4x4 1800 GL ’81 með háu og lágu drifi. Ekinn að- eins 25 þús km. Einnig Mazda 929 L 80 sjálfskiptur, vökvastýri, pow- erbremsur. Ekinn 46 þús. km. Uppl. í síma 22266. (sbúðin. Land Rover. Vil kaupa nothæft body af Land Rover eða ógang- færan bíl, lengri gerðin æskilegri. Upplýsingar í slma 25570 eða 25516. Atvinna og húsnæði óskast. Bif- vélavirki með meirapróf og meist- arabréf óskar eftir vinnu, einnig 3ja herb. íbúð fyrir fjölskylduna. Uppl. í síma 91-44884. Tveir fallegir hvolpar, tveggja mánaða gamlir fást gefins. Helst á gott sveitaheimili. Nánari uppl. í síma 21917 á kvöldin. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli auglýsa. Við erum í fullu fjöri eins og endranær. Viljum að- eins minna á pöntunarslma hljóm- sveitarinnar sem er 23142. Viss- ara er að panta í tíma. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli. Unglinga vantar á kartöfluvél. Upplýsingar í síma 33181. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Strandasýslu. Má hafa börn. Nánari uppl. í síma 22918 eftir kl. 18. Atvinna. Unglinga vantar á kart- öfluvél. Upplýsingar í síma 24947. 46 ára vélvirkjameistari óskar eftir atvinnu. Hefur góða reynslu í viðgerðum og viðhaldi iðnaðar- véla. Hefur meirapróf. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 22191. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðaratvinnu. Flest kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 25754. Vantar röska unglinga til kart- öfluupptöku. Sveinberg Laxdal simi 22307. 10 - DAGUR - 9. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.