Dagur - 09.09.1983, Blaðsíða 11
9. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni.
20.45 „Það kemur allt með
kalda vatninu"
Vatnsveita Reykjavíkur.
Heimildarmynd sem
Sjónvarpið lét gera í
sumar um Vatnsveitu
Reykjavíkur og sögu
hennar.
21.20 Hafa þau aðra lausn?
Fulltrúar stjómarand-
stöðunnar á Alþingi
svara spumingum frétta-
og blaðamanna um
stefnumið sín í landsmál-
um. Umræðum stýrir
Helgi Pétursson, fréita-
maður.
22.20 Ég, Natalie
(Me, Natalie)
Bandarisk bíómynd frá
1969.
Leikstjóri Fred Coe.
Aðalhlutverk: Patty
Duke, James Farentino,
Martin Balsam og Elsa
Lanchester.
Natalie er 18 ára stúlka
sem þjáist af ýmsum
vaxtarverkjum. Hún er
óánægð með útlit sitt og
lífið í foreldrahúsum og
flytur til New York. Þar
kynnist hún ungum
manni og lærir sitt af
hverju um sjálfa sig og til-
veruna.
00.10 Dagskrárlok.
Howard og Celia
Johnson.
Þegar Indland hlaut sjálf-
stæði og flestir Bretar
sneru heim kaus Smalley
ofursti að verða um kyrrt
í smábæ við rætur Himal-
ajafjalla ásamt konu
sinni. Hún kvíðir óvissri
framtíð og ekki að
ástæðulausu.
Áður sýnd í Sjónvarpinu
vorið 1981.
23.50 Dagskrárlok.
11. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Amma og átta krakkar.
18.30 Samastaður á jörðinni
Brúðkaup Nayianis
Sænsk fæðslumynd frá
Afríku um 14 ára stúlku
af masai-ættflokki sem er
12. september
f
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir.
21.20 Ættmenn mínir.
Bresk kvikmynd frá 1973,
önnur af þremur sem lýsa
óblíðum æsku- og upp-
vaxtarárum skosks pilts
á árunum eftir heims-
styrjöldina.
22.15 Verndun stríðsfanga.
Fréttamynd frá BBC um
starf Alþjóða rauða kross-
ins í Norður-Pakistan við
hjúkrun særðra og vernd-
un stríðsfanga.
23.00 Dagskrárlok.
21.15 Harry's game.
Breskur sakamálaþáttur
í fjórum þáttum.
Höfuðsmaður í bresku
leyniþjónustunni er send-
ur til Belfast á Norður-ír-
landi til að leita uppi
flugumann írska lýðveld-
ishersins.
22.05 Marxisminn í brenni-
depli.
Bresk heimildarmynd um
áhrif kenningar Karls
Marx.
22.35 Dagskrárlok.
14. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vi
indi.
Laugardamir
10. september
17.00 íþróttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í blíðu og striðu.
21.00 Afríkufíllinn
Bandarísk kvikmynd frá
1971 tekin í Austur-Afr-
íku.
22.20 Þar er allur sem unir
Endursýning (Staying
On)
Bresk sjónvarpsmynd
sem gerð er eftir sögu frá
Indlandi eftir Paul Scott.
Leikstjóri Silvio Narizz-
ano.
Aðalhlutverk: Trevor
Pafty Duke og James Farentino í híómvndinni Ég Natalie sem sýnd verður á föstu-
dagskvöldi.
að ganga í hjónaband.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Amma og himnafaðirinn
3. þáttur.
21.50 Martin Berkofsky leikur
á píanó
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snúlli snigill og Alli
álfur.
Nýr teiknimyndaflokkur.
20.45 Tölvurnar.
Nýr fræðslumyndaflokkur
í 10 þáttum frá breska
sjónvarpinu.
21.05 Fontamara.
Annar þáttur.
22.00 Meðferð og geymsla
grænmetis.
Endursýning.
Kristján Sveinsson mat-
reiðslumaður leiðbeinir.
22.55 Dagskrárlok.
Takið eftir: Blómafræflar, Honey-
bee Pollen S, hin fullkomna fæða.
Sölustaður: Þingvallastræti 36 Ak-
ureyri, sími 25092 eftir kl. 5 á
daginn. Ókeypis upplýsingabækl-
ingar fyrirliggjandi.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land, Tryggvabraut 22, sími
25055.
Barnagæsla. Barngóð stúlka ósk-
ast til að gæta 8 mánaða drengs
á laugardögum í vetur og frá kl. 5-
7 e.h. út septembermánuð. Uppl.
í síma 24677.
Til sölu er nýuppgerður raf-
magnshandlyftari auk hleðslutæk-
is. Lyftigeta 1 tonn og lyftihæð
u.þ.b. 3,3 m. Uppl. í síma 26120
milli kl. 9 og 17.
Til sölu fururúm 11/2 breidd með
náttborði með eða án dýnu og
einnig tvö burðarrúm. Ath. Vantar
bás fyrir einn hest í vetur helst í
Breiðholtshverfinu. Uppl. í síma
21277 á milli kl. 19 og 21.
Kýr til sölu. Uppl. í síma 21966.
Notað timbur, bárujárn og
froðuplast til sölu. Einnig kross-
viðsflekamót. Mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 23100 (símstöð)
Gestur á Björgum.
Girðingarstaurar (klofnir rekavið-
arstaurar) til sölu. Uppl. í síma
22961.
Barnastóll og hillusamstæða.
Til sölu nýleg dökk hillusamstæða
og hókus pókus barnastóll. Uppl.
í síma 22966 eftir kl. 17.
Vil kaupa frystikistu/-skáp, hand-
laug og klósett. Uppl. í síma
22270 (26454 á kvöldin).
Saumavél óskast. Notuð sauma-
vél óskast keypt. Verður að vera í
góðu ástandi. Uppl. í síma 61226.
Stúlkan sem í misgripum tók
Ijósan karlmannsjakka úr fataaf-
greiðslu Sjallans föstudaginn 2.
september, er beðin að skila hon-
um þangað aftur.
9 ára drengur tapaði dúnvesti
með gráum berustykkjum og vín-
rauðri æfingagallablússu. Fundar-
laun. Sími 23186.
Til sölu er Yamaha MR 50 árg.
’80. Uppl. í síma 61736.
Haglabyssa. Til sölu er Mossberg
haglabyssa Gau. 12 pumpa.
Byssunni fylgir taska, hreinsisett,
skotbelti og nokkuð af skotum.
Uppl. í síma 23473.
Haustsónata
á Sporbraut
„Þátturinn hjá okkur á sunnu-
daginn ber yfirskriftina Haust-
sónatan, en við fjöllum ekki
beint um haustið þrátt fyrir
nafngiftina. Við erum eiginlega
að fjalla um vorið. Vorið í
listum, því á haustin er oft
mikið um að vera í menning-
armálum,“ sagði Ólafur Torfa-
son umsjónarmaður Sporbraut-
ar ásamt Erni Inga.
„Við tökum fyrir ýmis menn-
ingarmál. Fjöllum um leikhús-
ið og væntanlega sýningu á My
Fair Lady. Við spjöllum við
fólk í leikhúsinu um eitt og
annað sem tengist lffinu þar.
Þá ætlum við að ræða um
myndlist, spjöllum við strák-
ana, sem voru með sýningu í
íþróttahöllinn nú um daginn og
reynum að komast til botns í
Nýja málverkinu. Það eru nýir
straumar í myndlist sem við
fjöllum aðeins um. Nú síðan
ræðum við við fjórðungsþings-
menn, en þeir voru með athygl-
isverðar stefnubreytingar, bæði
hvað varðar útvarpsmál og
skólamál. Það má segja að við
séum að fjalla um hluti sem eru
í gerjun,“ sagði Ólafur Torfa-
son.
Út með firði
Svanhildur Björgvinsdóttir
kennari á Dalvík er umsjón-
armaður þáttarins Út með
firði. Þetta eru viðræðuþættir
þar sem rætt er við fólk þar
ytra um lífið og tilveruna.
„Þátturinn á miðvikudaginn
er sjálfstætt framhald af spjalli
mínu við Steingrím Fossberg.
Hann man nú tímana tvenna,
hann Steingrímur,“ sagði Svan-
hildur.
„Ævi hans er samofin sögu
Dalvíkur, hann hefur víða kom-
ið við, menningar og félagsmál
eru honum hugleikin og hann
hefur mikið komið nálægt
stjórnsýslu. Hann hefur mikla
hæfileika og honum hefur tekist
að virkja þá á góðan og gagn-
legan hátt. Ungur sigldi hann til
náms til Danmerkur. Hann var
dugnaðarforkur, lauk 4ra vetra
iðnnámi á 1. vetri. Er hann kom
aftur heim snéri hann sér að
kennslu og hefur verið kennari
hér á Dalvík lengi. Steingrímur
er þekktur fyrir uppstoppun
dýra, en við ræðum það nú ekki
í þessum þætti. Hann segir okk-
ur aðallega frá lífi í íslensku
sjávarplássi á þriðja og fjórða
áratugnum,“ sagði Svanhildur
um þátt sinn Út með firði.
Föstudagur
9. sept.
8.30 Ungirpennar.
Stjómandi: Dómhildur
Sigurðardóttir.
10.35 Mér eru fornu minnin
kær.
Þáttur Einars Kristjáns-
sonar frá Hermundarfelli.
23.00 Náttfari.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
Laugardagur
10. sept.
21.30 Sveitalínan.
Umsjón: Hilda Torfadóttir
Laugum í Reykjadal.
Sunnudagur
11. sept.
13.30 Sporbrautin.
Umsjón: Örn Ingi og Ólaf-
ur H. Torfason.
Mánudagur
12. sept.
11.30 Lystauki.
Þáttur um lifið og tilver-
una í umsjá Hermanns
Arasonar og Hafþórs
Helgasonar.
Þriðjudagur
13. sept.
17.05 Spegilbrot.
Þáttur um sérstæða tón-
listarmenn síðasta ára-
tugar i umsjá Snorra Guð-
varðssonar og Benedikts
Más Aðalsteinssonar.
Miðvikudagur
14. sept.
10.50 Útmeðfirði.
Umsjón: Svanhildur
Björgvinsdóttir, Dalvik.
9. september 1983 - DAGUR - 11