Dagur - 11.11.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 11.11.1983, Blaðsíða 2
3) 3> 5>'§ 3) 3) 3) 3) 3) 3)3) 3) 3) 3) 3) 3) 3> 3) 3> 3)3)53) OPIÐ ALLAN DAGINN £ "m Furulundur: J t 3ja herb. íbuð á efri hæð í rað- ™ -r, husi. Skipti möguleg. ^ Borgarhlíð: m 3ja herb. íbúð á 2. hæð í svala- ™ blokk. Skipti á eldri hæð koma til greina. . fn Tjarnarlundur: m Sja herb. íbúð a 1. hæð í fjölbýlis- Z'. . húsi. Skipti á raðhúsi æskileg. '1' m r m m Hrísalundur: ft? 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi, góð fft ! eign. Laus eftir samkomulagi. m Stórholt: ^ r m 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tví- ff n' býlishúsi. Laus eftir samkomu- ff lagi. m Sjónarhóll, Glerárhverfi: 5 herb. eldra einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Mikið endurnýjað. Strandgata: 3ja herb. hæð i eldra timburhúsi. Laus strax. Ránargata: 4ra herb. rishæð í þribýlishúsi. Laus fljótlega. Reynilundur: 112 fm einbýlishús ásamt 34 fm n bílskur. Laust eftir samkomulagi. Aðalstræti: 3ja herb. ibúð i tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Strandgata: 180 fm hæð í þribýlishúsi, ýmis skipti möguleg. (Haegt að nota sem skrifstofur.) Brekkusíða: 147 fm einbýlishus ásamt 33 fm bilskúr. Eignin selst fokheld, en hægt er að semja um hvaða byggingarstig sem er. Hagstæð lán geta fylgt. Móguleiki að taka 3ja herb. ibúð upp i. Flatasíða: 1 210 fm íbúð ásamt bilskúr og geymslu i kjallara. Ýmis skipti koma til greina. Steinahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 120 fm á ' tveim hæðum. Laust eftir sam- komulagi. Stapasíða: 180 fm fokhelt einbýlishús á i einni og hálfri hæð. Skipti á i minni eign. Stapasiða: 221 fm einbylishus á einni og hálfri hæð. Skipti á minni eign koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á 3. hæð. Laus eftir samkomulagi. Núpasíða: 3ja herb. raðhúsaibúð á einni | hæð ca. 92 fm. Laus fljótlega. . 1 Hrafnagil: 180 fm einbýlishús ásamt 1 bílskúr, skipti á 3ja herb. ibúð á ' Akureyri. Vantar: Höfum kaupanda að einbýlishúsi 5 með bílskúr í Rimasiðu eða > Reykjasiðu í skiptum fyrir lítið 1 einbylishus mibílskúr á Brekk- ' unni. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá: Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi ca. 100 fm. TjF búin undið tréverk. Genq- ið inn af svölum. Skipti á 3ja herb. íbúð koma tíl Vantar: 3ja herb. íbúð við Víði- lund. Góðar greiðslur. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi, tæpl. 50 fm. Laus fljótlega. Hagstæð kjör. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýllshúsi, ca. 140 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Gengið inn af svölum. Ástand gott. Hjallalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi tæpl. 60 fm. Laus um áramót. Skarðshlfð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis* húsi ca.100 fm. Skipti koma til Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð i tvíbýlis* húsi, tæpl. 100 fm. Sór inn- gangur. Ibúðln er endurnýjuð að hluta. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Stórholt: 4ra herb. hæð ( tvíbýllshúsí ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka 3ja herb. ibúð i skiptum. Grænamýrí: Einbýlishús ca. 122 fm. Geymsla f kjallara, bílskúr, laus strax. Möguleiki að taka minni eign upp (. Tjarnarlundur: 2Ja herb. (búð ( fjölbýlishúsi, 3. hæð, ca. 50 fm. Laus fljót- lega. Rimasfða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm, Ófullgert en (búðarhæft. Til greina kemur að taka litla (búð Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 150 fm. Laust (des. Fokhelt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bilskúr. Hugsanlegt að taka minni eign upp (. Okkur vantar allar stærðir og gerðlr eigna á skrá. Verðmetum samdægurs Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alia virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. s 2 aiöAöím mi. hótoiftYSéh ié83 M fa^ « Síílan kom me fyrstu loðnuna Það var létt hljóðið í Bjarna Bjarnasyni skipstjóra á Súl- unni EA er við ræddum við rFasteignir-----------------, á söluskrá: Flatasiöa: 5 herb. 315 fm hús, aöaleign 230 fm og 85 fm íbúö á neðri hæð. Gert er ráð fyrir gufu- baði og sundlaug á neðri hæð. Bílskúr innbyggður. íbúðirnar er hægt að fá hvora fyrir sig eða saman. Skipti á öðrum eignum. Grænamýri: 4-5 herb. 102 fm einbýlishús, geymslur í kjailara og 30 fm bílskúr með verslunar- aðstöðu. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 136 m2 og geymslur í kjallara. Skipti á stærri húseign. Steinahlíð: 4ra herb. raðhús 120 fm á tveimur hæðum. Laus strax. Seljahlfð: 3ja herb. raðhús 73 fm hægt að taka 2ja eða 3ja herb. íbúð upp í. Skarðshlið: 5 herb. mjög björt og rúmgóð íbúð á 3. hæð ca. 130 fm. Grundargerði: 5 herb. raðhúsa- íbúð 120 fm á tveimur hæðum, mjög vönduð. Gott verð og greiðslukjör. Hjarðarholt, þorpinu: 3-4 herb. efri hæð ca. 100 fm gengið inn af götu, góð íbúð. Ásvegur: 2ja herb. íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi ca. 60 fm. Mjög góð íbúð, sér inngangur. Tveggja herb. íbúðir við Hrísa- lund, Hjallalund, Viðilund, Byggðaveg, Keilusíðu. Kaupandi að 3ja herb. íbúð við Víðilund. Góðar greiðslur. Kaupandi að 3-4 herb. raðhúsi með bílskúr. Kaupandi að verslunarhúsnæði. Vantar eignir á söluskrá. ÁsmundurSJóhannsson —i lögfræölngur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. hann í gær. Súlan var þá á leið inn til Raufarhafnar með 570 tonn af loðnu, og var þetta fyrsta Ioðnan sem berst til lands á þessu ári. „Við fengum megnið af þessu í nótt,“ sagði Bjarni í gær. „Við vorum búnir að lóða á talsvert af loðnu áður, en hún var ekki í veiðanlegu ástandi. Hins vegar var hún þéttari þegar við komum um 50 mílur norður af Langanes- inu og þar fengum við þessi 570 tonn í fimm köstum. Já, það er létt hljóðið í okkur núna og gaman að vara kominn í loðnuna aftur og þetta er tals- verður léttir fyrir mannskapinn. Við megum veiða 7.500 tonn samkvæmt kvóta og verðum ekki mjög lengi að því ef hún gefur sig i til.“ Bjarni sagði að í fyrrinótt hefðu margir bátar kastað út af Langanesinu en mönnum hefði gengið misjafnlega vel. „Það var talsvert um „búmm“ og annað hvort er það vegna þess að menn eru búnir að gleyma þessu eða þá að loðnan er slyngari en áður var,“ sagði hann. Sem fyrr sagði var Súlan fyrst til að koma með loðnu til lands, en í kjölfarið sigldi Hrafn frá Grindavík og var með svipaðan afla og Súlan. Sverrir Leósson hjá útgerð Súi- unnar sagði í samtali við Dag að þeir hefðu mikinn áhuga á því að landa í Krossanesi og hugsanlega verður farið að landa loðnu þar strax í kvöld ef Súlan fær strax loðnu er hún kemur á miðin. „Slíkt yrði mikil lyftistöng bæði fyrir bæjarfélagið og verksmiðj- una í Krossanesi," sagði Sverrir. Súlan EA varð fyrst til að koma með loðnnfarm að landi. Fór hún til Rauf- arhafnar og landaði þar I gær, þar sem þessar myndir voru teknar. Á þeirri efri sést Súlan nýlögst að bryggju á Raufarhöfn og á neðri myndinni sést „kallinn“, Bjarni Bjarnason skipstjóri, í „hólnum“ og tveir skipverja hans - og loðnan í lestinni. Myndir: H.Sv. '•-w

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.