Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 5
21. nóvember 1983 - DAGUR - 5 Ný prjónabók frá Gefjun Annað árið í röð gefur Iðnað- um, þ.e. íslensku, ensku, þó ekki eingöngu notast við nátt- ardeild Sambandsins út frönsku, þýsku og dönsku. Þar úrulitina svokölluðu. prjónabókina Gefjun. í þessari sem um ólíka markaði er að bók er að fínna 19 uppskriftir ræða, er leitast við að hafa upp- Prjónabók sú er kom út á síð- úr hespulopa, þ.e. peysur, skriftir með hefðbundnu íslensku ast ári, hefur gengið mjög vel. legghlífar, húfur, vettlingar mynstri og einnig uppskriftir með Hafa selst rúmlega 100 þús. ein- o.fl. í þessum uppskriftum eru 'uttu yfirbragði líðandi stundar. I tök af henni í hinum ýmsu m.a. notaðir nýir litir sem Iðn- hinum hefðbundnu mynstrum er löndum. aðardeildin kynnir nú í haust. Líkt og fyrri bókin, kemur PASSAMYNDIR Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 29. nóv. í Strandgötu 31, Akureyri og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag aldraðra Afmælishátíðin verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 27. nóv. og hefst kl. 3 e.h. Dr. theol Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup flytur ræðu. Kristinn Sigmundsson syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Kaffiveitingar, Kátir félagar leika fyrir dansi. Aðgangseyrir 100 kr. Stjórn félags aldraðra. Greiðslusloppar fyrir dömur og herra verð frá kr. 1.530,- Kvenkjólar verð frákr. 1.120,- Utprjonaðar stærðir2-u drengjapeysur 3$.,rá kr Velourdömugallarnir komnir aftur. Dúkar margar tegundir. Sængurföt og handklæði Barna fatnaður gott úrval. Siguriiar GuhmundssonarJf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI LÍFEYRISSJÓÐUR TRÉSMIÐA Aðalfundur Lífeyrissjóðs trésmiða 1983 verður haldinn að Ráðhústorgi 3, þriðjudaginn 29. nóvember, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um húsnæðismál sjóðsins. Umræður um nafn sjóðsins. Önnur mál. Stjórn Lífeyrissjóðs trésmiða. AKUREYRARBÆR |g| Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 23. nóv. nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Gunnar Ragnars til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. I m \ Áskrift, afgreiðsla, t auglýsingar. ^ 3 Sími 24222 j ILFORD PAN F ILFORD FP4 ILFORD HP5 ILFORD PAN F ILFORD FP4 ILFORD HP5 UÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PITT & CO. HF ALHLIÐA LJÓSMYNDAVÖRUR FILMUHÚSIÐ AKUREYRI • DAVID PITT & CO. HF

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.