Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 21.11.1983, Blaðsíða 10
14- DAGÚR - 21. nóvember 1983 Peugeot 504 árg. 76 til sölu. Sjálfskiptur nýsprautaöur, ný snjódekk, segulband. (Skipti á ódýrari möguleg). Uppl. á Bilasöl- unni Ós sími 21430. Lada sport árg. 79 til sölu.Ekinn 43 þús. km. Góöur bíll. Uppl. í síma 22109 á daginn og 26363 á kvöldin. Skoda 110 árg. 76 til sölu. Á nýlegum vetrardekkjum. Nánari upplýsingar í síma 32124. Cortina árg. 74 til sölu. Toppbíll. Nýsprautaður. Ný snjódekk. (Skipti á ódýrari). Uppl. á Bílasöl- unni Ós sími 21430. Ford Cortina árg 74 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Óskoðuð 1983. Uþpl. í síma 22236 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Herbergi til leigu. Einnig er barnastóll til sölu á sama stað. Uppl. í síma 21067. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. ísíma 26291 eftirkl. 19.00. Kona með 1 barn óskar eftir ráðs- konustarfi nálægt Akureyri sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa senda nafn og símanúmer inn á af- greiðslu Dags fyrir 25. nóv. merkt: „Ráðskona“. Flygill. Til sölu er Yamaha-con- servatory flygill, stærð 183 cm. Mjög gott hljóðfæri. Uppl. í síma 94-3315 eftir hádegi. Vélsleði til sölu, Polaris Indy 600 árg. ’83 ekinn 900 mílur. Uppl. í símum 44113 og 44195. Til sölu notaður fataskápur úr álmi með rennihurðum, breidd 240 cm og hæð 240 cm. Einnig not- aður kerruvagn. Uppl. í síma 22040 á kvöldin. PGA golfsett til sölu. Lítið notað, í góðum poka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22640. Trilla til sölu. Til sölu fjögurra tonna trilla. Uppl. í síma 73122. PÓIaris TX 440 árg. ’80 til sölu. Ekinn 2200 mílur. Uppl. í síma 23232 eftir kl. 19.00. Cortina árg. 71 til sölu verð 10- 12 þús. Gírkassi í Chevrolet 3ja gíra, verð 4000. Nýr þriggja gíra skiptir 1500. Fimm felgur 14 tommu, 400 kr. stk. Tvö sumar- dekk & slöngur kr. 2000. Framnöf verð kr. 2000. Miðstöðvarmótor verð kr. 1500.10" kúplingspressa, drofslaft v. 1000. Þurrkumótor v. 1500. Tvær stýrisvélar v. 1000 kr. stk. Góður tvíbreiður svefnbekkur. Þarf að yfirtrekkja. Verð kr. 4000. Kerruvagn verð kr. 2500. Uppl. í síma 25954 eftir kl. 17.00. Til sölu árgangar 1975-1982 af fyrstadagsumslögum frá Dan- mörku, Færeyjum, Grænlandi, Svíþjóð, Noregi og Sameinuðu þjóðunum (frá USA og Genf). Til greina kemur að skipta á umrædd- um umslögum og íslenskum frí- merkjum frá því fyrir 1960. Uppl. í síma 25078 eftir kl. 19.00. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausirtímarfyrirhádeqioq eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, sími 22350. Jólin nálgast. Nýtt saumanám- skeið byrjar hvern fimmtudag kl. 20. Innritun og greiðsla námskeiðs- gjalda á Saumastofunni Þel virka daga. Einnig er 30 fm fundarher- bergi til leigu einu sinni til tvisvar í viku. Uppl. í síma 24231. Hjólbarðaskiptingar - Hjól- barðasala. Bæði nýir og sólaðir hjólbarðar. Skerum munstur í dekk. Snjónaglar fyrir fólksbíla, jeppa og vörubíla. Hagstætt verð. Verkstæði Þorsteins Marinós- sonar, Árskógsströnd, sími 63180. Tapast hefur brún hryssa, 10 vetra, stór, ómörkuð, frá Halldórs- stöðum í Köldukinn gæti verið með skjótt folald. Einnig tapaðist úr högum Léttis í sumar rauð- stjörnótt hryssa, 6 vetra, stór, ómörkuð. Sá sem gæti veitt upp- lýsingar um hrossin hringi í síma 24271 eða 22968 eftir kl. 19.00. Aðfaranótt laugardagsins 12. nóv. tapaðist gullhringur með ágrafinni plötu á leiðinni Dynheim- ar-Miðbær. Skilvís finnandi hringi vinsamlega í síma 21194. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Pilturinn, sem fann úrið í Mið- bænum aðfaranótt föstudagsins 11. nóv., hafi samband við lögregl- una sem fyrst. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl, í síma 21719. Móðir okkar, ELLEN GRANT Fjólugötu 9, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 17. nóvember. Börnin. Smáauglýsingaþjónusta Dags Blómafraflar Honaybaa Pollan mfaflllla S. „Hin fulkomna læða" Sölu- IfllHílWf staðir: Bila- og húsmunamiðlunin. — .— , .. ~ Strandgötu 23 simi 23912 frá kl Peugeot 504 árg. 75 til sölu eftir 9-18 og Skólastigur 1 frá kl. 18- veltu. Uppl. i slma 31258 eftir kl. _________• _________________ 20.00. Ungt og reglusamt barnlaust par : óskar eftir 2ja herb. s,ma Góðri Sagaðlr rekavlðarataurar til sölu Uppl. í síma 33176. homborð. J 22758 eftir ^olvo 245 arg. '82 til sölu. ekinn 29 þús. kmr Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Uppl i sima 21829. ^ð Þelamerkur- skóla sunnudaginn 23. okt. Hefst kl 20.30. Stjómin. Ford Bronco árg. 73 til solu. Ek- inn 92.000 km. Uppl. i síma 61430. Bila- og húsmunamlðlunin, Strandgötu 23. simi 23912 aug- lýsir: Nykorg^k til söiu: Kæh- og frystiskáparr*lrgar gerðir, frysti- kistur, sLiW^^öfaborð. snyrli- borð. / ri ^\t, sófasett, svefnsóf^A|^&>^»prjónavól, barnarúm^^^~jyY,ira eigu- Húsbyggjendur Veikstæðisvinjic Allegro árg. 77 er til sölu. Selst ódýrt ef samið er fljótt. Uppl. i síma 28394 □ RUN 598311217 = 7 l.O.O.F. Rb.2 £ 13311237' 5 Frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akurcyri. Áheit frá G.G. kr. 100. Með þakklæti móttekið. Ás- geir Höskuldsson. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. í dag kl. 16.00: Heimilasam- bandið og kl. 20.30: Hjálpar- flokkurinn. Ath. Laugard. 26. nóv. kl. 16.00. Jólabasar. Kökur og skemmtilegir munir til jóla- gjafa. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styðjið góða starf- Jaroslav Mastálbo 507-45 Mladejov voj 24 obr. Jicín CZECHOSLOVAKIA. Jaroslav er verkfræðingur. Óskar eftir pennavini á íslandi 18-40 ára. Hann hefur nokkra þekk- ingu á landinu og langar til að kynnast því betur. Hann skrifar á ensku. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og •Huld. Sveit Stefáns Ragnarssonar í efsta sæti Síðastliðið þriðjudagskvöld voru spilaðar sjöunda og áttunda um- ferð í Akureyrarmóti Bridgefé- lags Akureyrar í sveitakeppni. Röð efstu sveita er þessi: .. y stig 1. Sveit Stefáns Ragnarss. 145 2. Sveit Stefáns Vilhjálmss. 144 3. Sveit Páls Pálssonar 136 4. Sveit Harðar Steinbergss. 127 5. Sveit Júlíusar Thorarensen 101 6. Sveit Karls Steingrímss. 100 7. Sveit Arnar Einarssonar 95 8. Sveit Kára Gíslasonar 89 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 í Félagsborg. Sunnudaginn 13. nóv. fór fram á Húsavík árleg bæjakeppni í bridge milli Akureyrar og Húsa- víkur. Alls spiluðu átta sveitir frá hvorum kaupstað. Keppt var um veglegan bikar sem útibú Búnaðarbankans á Akureyri gaf til þessarar bæjakeppni. Keppt var í fyrsta skipti um bikarinn í fyrra. Bridgefélag Akureyrar sigraði hlaut 96 stig gegn 64 stig- um Húsavíkinga. Pennavinir 2601 Lillehammer, 14.11. 1983 Postboks 394 Dagur, Strandgötu 31, 600 Akureyri. Fra vár ambassade i Reykjavik har jeg fátt oppgitt at Deres blad av og til har spalte for penne- venner. Jeg ville være takknem- lig om De kunne ta inn fölgende annonse: NORDMANN, 38 ár, mörk, 178 cm. höy, slank, söker kontakt med sjarmerende kvinne mellom 30 og 38 ár. Jeg har egen forretning, stor bondegárd og solid ökonomi. Mine int- eresser er litteratur, musikk, hagestell og hjemmekos. Liker á reise og har besökt de fleste land i Europa. Til sommeren stár Island for tur og kanskje vi treffes? Skriv da vel, til Kristian Krf. Fauskrud Postboks 394 2601 Lillehammer Norge. Alle brev med foto besvares. Jeg takker for Deres velvill- ige assistanse. Med vennlig hilsen, Kristian Krf. Fauskrud «————i ■ ———— \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.