Dagur - 14.12.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 14.12.1983, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 14. desember 1983 Skák! 10 mínútna mót miðviku- dag 14. des. kl. 20.00. Skákfélag- ið. Jfaöirbor, þi’i snii ertá tjimnum. , Ijtlsist þitt nafii, ttt feomi þitt 1 riki Uerfii þiiui bitji.öúo á jöifiu scm \ ' n tiimmmugtf oss i iws Uott tugttat) braut) og fpriratf oss Uomr sfeulfiir, suo snn Uér og fprimtfiim Uorum sfeulöutiautum. eigi Céiö þú oSS i , freistiii. fjelfiur frelsa oss frá iflu,, þUi afi pitt rrrlbiö. mAtturiim, ogfiprfiinafi eilifu, amen Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Veggdiskur meö bæninni FAÐIR VOR Útgetinn af byggingasjóði KFUM og K. Til styrktar byggingu félaganna í Sunnuhlið. Fæst í Hljómver, Pedromyndum og Véla og raftækjasölunni f Sunnuhlíð. Verð kr. 400.00. rl Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skiöaþjonustan Kambagerði 2 sími 24393 Vélsleði. Til sölu er El Tigre vél- sleði árg. '81. Ekinn 1000 km. Uppl. í símum 91-75060 oq 91- 16650. Gólfteppi til sölu 3.60x5 m. Uppl. í síma 25053. Vélsleði til sölu. Evinrude Skimmer 440 árg. '76. Get tekiö hey upp í. Uppl. í slma 24198. Til sölu 2 lítið slitin nagladekk, Goodyear C78-14 á 1500 kr. stk. Uppl. í síma 25074. Barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 23293. Til sölu: Símó kerruvagn kr. 5.000. Stóll sem breyta má á sjö vegu kr. 1.200. LeiRgrind kr. 1.000. Burðarrúm kr. 500. Ung- barnastóll kr. 200. Uppl. í síma 21736. Polaris TX 340 vélsleði til sölu árg. ’81. Uppl. I sima 96-44113 eftir kl. 17. Heykögglar með íblöndun tll sölu á 8.000 kr. tonnið. Uppl. í símum 31189 og 31183 eftir kl. 20. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum taekjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Hestamenn - Hestaeigendur. Tek að mér hross I tamningu og þjálfun frá áramótum. Gylfi Gunn- arsson. Nánari uppl. gefur Gunnar Jakobsson í síma 21195 á kvöldin. Afgreiðslustúlku vantar frá kl. 1-6 e.h. til jóla, helst vana. Uppl. I Bókabúðinni Huld, ekki I síma. Áhrifamikill auglýsi Ai Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Grár stakkur var tekinn í mis- gripum á diskótekinu I Freyvangi laugardagskvöldið 10/2. Vin- samlegast hringið I síma 24939. Sá sem fann borðstofustól I síð- ustu viku á leiðinni Eyri-Glerár- þorp, vinsamlegast hafi samband í síma 24152. Á sama stað óskast notað sófasett til kaups. Brúnt seðlaveski með skilríkjum tapaðist föstudaginn 9. des. á Dalvík eða Akureyri. Skilvís finn- andi vinsamlegast hringi í síma 61644. Lada 1200 árg. '75 til sölu, ekinn 41 þús. km. Þarfnast viðgerðar. Verð 15 þús. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 16.00. L Hugheilar þakkir til allra er veittu okkur stuðning í söfnun okkar. Það söfnuðust 42.300 kr. Guð gefi ykkur gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. MÆÐRASTYRKSNEFND AKUREYRAR Sími 25566 Á Brekkunni: 3ja-4ra herb. raðhús ásamt bílskúr. Mögulegt að taka 2-3 herb. íbúð í skiptum. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með tvö- földum bilskúr, samtals tæpl. 200 fm. Verð 1.4 mfllj. Hús- næðismálalán kr. 584.000. Vantar: Einbýlishús á einni hæð 130-140 fm. Þarf ekki að vera fullgert, en íbúðar- hæft. Vantar: Góða 100-120 fm neðri hæð með góðum geymslum eða bflskúr á Brekkunnf. Skarðshlíð: 4ra herbergja hæð i tvíbýlis- húsi ca. 100 fm. Verð 1.2 millj- ónir. skipti á 3ja herb. ibúð t.d. ( Smárahlíð koma til greina. Furulundur: 4ra herb. endaraðhúsaíbúð, ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð upp í. Verð 1.5-1.6 miilj. FASTHGNA& (J SKIPASALA JI3KI NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Slminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. l.O.O.F. -2-16512168>/2-Jólaf. □ RUN 598312187-Jólaf. Lionsklúbburinn Huginn. Félag- ar munið jólafundinn með eig- inkonunum fimmtudagskvöldið 15. des. kl. 19.30. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur Akureyri. Jólafundur verður fimmtudag 15. desember kl. 19.00 í félagsheimilinu Gránufé- ^flagsgötu 49. SAMKOMUR Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 15. des. kl. 20.30: Biblíulestur/bænasamkoma m/ Jóhanni Sigurðssyni. Sunnudag- ur 18. des. kl. 11.00: Sunnudaga- skólinn og kl. 17.00: Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur 20. des. kl. 15.00: Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans. Hvítasunnu- söfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudag 18. des kl. 20.30: „Við syngjum jólin í garð.“ Leik- þáttur yngri liðsmanna. Mikill söngur. Allir hjartanlega vel- komnir. Bingó. Jólabingó að Hótel Varð- borg föstudaginn 16. des. kl. 20.30. Vinningar: Flugfar Akur- eyri-Reykjavík-Akureyri, gólf- lampi, svínakambur, jólakon- fekt, jólasteik og margt fleira. Gyðjan. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Spilakvöld. Spilum íélagsvist' að Bjargi Bugðusíðu 1 fimmtudag- inn 15. des. kl. 20.30. Góð verð- laun. Allir velkomnir. Sjálfs- björg Akureyri. ARNAÐHEILLA Brúðhjón: Hinn 10. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Guðrún María Haraldsdóttir verkakona og Ólafur Sigurðsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Öldu- götu 10 Litla-Árskógssandi. ATHUGIB |M Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 18. des. kl. 11. Pálmi Matthíusson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 5 e.h. (Athugið breyttan messutíma.) Barnakór Oddeyrarskóla syngur tvö lög í messunni undir stjórn Ingimars Eydal. Hanna Margrét Sverris- dóttir mun leika á fiðlu í upphafi messunnar við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Sálmar: 96, 66, 69, 95. Fjölmennum í síðustu messuna fyrir jól. B.S. Möðru vallaklaust ursprestakall. Barnafundur verður á Möðru- vöilum nk. laugardag 17. des. kl. 14.00. Foreldrar velkomnir. Haf- ið með ykkur 10 krónur. Bægisárkirkja. Aðventukvöld sunnudaginn 18. des. kl. 21.00. Söngur og lestur. Minnst 125 ára afmælis kirkjunnar. Séra Birgir Snæbjörnsson flytur hugleiðingu. Glæsibæjarkirkja. Aðventu- kvöld þriðjudaginn 20. des. kl. 21.00. Almennur söngur. Fólk úr söfnuðinum les jólakvæði og jólasögu. Ungt fólk frá Akureyri syngur og talar. Sóknarprcstur. /OBÐDjífiSÍHS\ sími £mm\ Ég þakka af heilum hug öllum þeim er á ýmsan hátt hafa sýnt mér og fjölskyldu minni vináttu í tilefni af sextíu ára afmæli mínu hinn 7. des. sl. Guð gefi ykkur fögur og friðsæl jól og farsæld á komandi ári. AÐALSTEINN STEFÁNSSON Stóra-Dunhaga. Útför ÞORVALDAR ÞORSTEINSSONAR frá Hálsi, Svarfaöardal fer fram frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 16. desember kl. 2 e.h. Jarðsett verður að Völlum. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir sem vildu minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Systklnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNARS THORARENSEN, Hafnarstræti 6, Akureyri. Sérstaklega þökkum við Gauta Arnþórssyni, yfirlækni, svo og hjúkrunarfólki sjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun í veikindum hans. Hólmfríður Thorarensen, Anna Thorarensen, ÞórðurTh. Gunnarsson, Jófríður Traustadóttir, Hannes Thorarensen, Hjördís Elíasdóttir, GunnarTh. Gunnarsson, Árný Sveinsdóttir, Laufey Thorarensen, Ólafur Thorarensen, Margrét Ó. Magnúsdóttir, Þóra Thorarensen, Jens K. Þorsteinsson, Kristín Thorarensen, Jóhann Thorarensen, Sigrún Á. Héðinsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.