Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 25

Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 25
v y meðþökkfyrír anai ar viðskiptin á árinu. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF Ráfihústorg 3, Akureyri Tel.: 25000 16. desember 1Ö83 - DAGUR - 25 16. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Á döfinni. 21.00 Skonrokk. 21.40 Kastliós. 22.50 Segir fátt af einum. (Odd Man Out) Bresk bíómynd frá 1947. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: James Mason, Robert Newton og Kathleen Ryan. írskur þjóðernissinni og strokufangi særist við ráns- tilraun og er síðan hundeltur svo að tvísýnt er um undan- komu. 00.45 Dagskrárlok. 17. desember. 16.15 Fólk á förnum vegi. 7. Ferðalag. 16.30 íþróttir. 18.30 Engin hetja. (Nobody's Hero). Nýr framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum fyrir böm og unglinga. Aðalhlutverk: Oliver Brad- bury. Söguhetjan er ellefu ára drengur sem kemst i kast við lögin, sakaður um íkveikju ásamt bekkjar- bræðmm sínum. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Ættarsetrið. 21.20 Fram, fram fylking. (Follow that Camel) Bresk gamanmynd frá 1967 um ævintýri Áfram-flokksins í Útlendingahersveitinni. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Phfl Sflvers, Kenneth Williams, Jim Dale, Charles Hawtray og Angela Douglas. 23.00 Þvílíkt kvennaval. (För att inte tala om alla dessa kvinnor) Sænsk bíómynd frá 1964. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Jarl Kulle, Bibi Andersson, Eva Dahl- beck og Harriet Andersson. Gagnrýnandi nokkur hyggst rita ævisögu sellósnfllings og fer tfl fundar við hann á sumarsetri hans. Þar kemur margt á óvart, ekki síst þær sjö konur sem búa með tón- snfllingnum. 00.25 Dagskrárlok. 18. desember. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Rafael. Annar hluti. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Áskorendaeinvígin. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.10 Glugginn. 22.05 John F. Kennedy. Bandarísk heimfldarmynd sem rekur stjómmálaferfl Kennedys Bandaríkjaforseta frá kosningabaráttunni 1960 til dauða hans 22. nóvember 1963. 23.50 Dagskrárlok. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Herradeild J.MJ. Gránufélagsgötu 4, Akureyri Nýtt af nálinni GlæsUegt úrval mokkafatnaðar í nýrri hönnun og litavali. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS Akureyri - Glerárgötu 28 - Pósthólf 606 - Sími: (96) 21900 -AFÖRYGOSÁmmjM Oskum viðskiptavinum vorum gleðilegm jóla og farsœldar d komandi dri. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Landsbanki íslands Strandgötu 1, Akureyri Brekkuafgreiðsla, Kaupangi Raufarhafnarafgreiðsla Áskriít& auí BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Akureyrarumboð - Símar 23812 - 23445 23812-23445 /" /á^ ^ [ STRANDGATA 31 ”ö'Z4Z22 l AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.