Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 31

Dagur - 16.12.1983, Blaðsíða 31
16. desember 1983 - DAGUR - 31 Bamagæsla Bátur til sölu Nú sem undanfarin ár gangast unglingadeildir KFUM og KFUK fyrir barnagæslu í Kristniboðs- húsinu Zion. Þar geta foreldrar komið með börnin og haft þau þar meðan verið er að versla, baka, gera hreint eða undirbúa jólin á annan hátt. Ágóðinn af þessu rennur til húsbyggingar fé- laganna í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð og einnig til kristni- boðsins. Opið verður milli kl. 13 og 19 dagana 17. og 19. til 22. des. og milli kl. 13 og 21 á Þorláksmessu. Margt verður gert börnunum til skemmtunar svo sem söngur, leikir, föndur, myndasýningar o.fl. Gott er að börnin hafi með sér nesti ef þau verða lengi. Verð er kr. 30 á tímann, en veittur verður systkinaafsláttur. Nemendur í 9. bekk Oddeyrar- skóla taka einnig að sér barna- gæslu í jólaönnum. Laugardag- inn 17. desember verður barna- Kappklæðin eru vinsæl og ódýr jóiagjöf Allar stærðir Samfestingar ★ Peysur * Jakkar Buxur ★ Hettur * Sokkar ★ Lúffur Einnig norsku Krone ullarnærfötin Opið laugardaginn 17. desember kl. 10-18. Bílastæðin eru við búðardyrnar. Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn sfmi). Eyfjörð Hjalteyrargötu 4. Utboð árg.’71 árg. ’74 árg. ’77 Áhaldahús Til sölu eru eftirtaldar bifreiðar: Land-Rover (lengri gerð, diesel) Ford Bronco (6 cyl. bensín) Mazda pallbíll Bifreiðar þessar eru til sýnis við bæjarins við Tryggvabraut og upplýsingar um þær veittar þar. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverkfræð- ings fyrir 29. desember nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarverkfræðingur. - —« riri m <JS /'tN. M ÍEIGNAMIÐSTOÐIN SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. I’ökktim viðskiptin á árinu seni er að líða. „\th. Opic) verður t'ru kl. 1\-17 milli jolu og nýárs. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. <Js m m m m Logmaður: Olafur Birgir Arnason <js <js <js m m m m gæsla í skólanum frá kl. 10-22. Fyrir fyrstu þrjár klukkustund- irnar er gjaldið 50 kr., en síðan 20 kr. á tímann eftir það. Ágóð- inn rennur í ferðasjóð barnanna, en þau hyggja á Danmerkurferð að vori. Til sölu tæplega 12 lesta frambyggður eikarbátur, smíðaður 1957. I bátnum er nýleg 150 ha. Volvo Penta vél frá 1975. Einnig nýleg tæki. Uppl. í símum 96-21829 og 91-14120. Björn Sigurösson. Baldursbrekku 7. Simar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Áætlun Frá: Húsavfk Akureyri Reynihlíð Laugum Akureyrl Fö 16. des. kl. 09.00 ath. 13.00 08.00 09.00 17.30 Fö 16. des. kl. 13.00 17.30 12.30 17.30 L17. des. kl. 11.00 17.30 S18. des. kl. 18.00 21.00 M 19. des. kl. 11.00 17.30 Þ 20. des. kl. 11.00 16.00 M 21. des. kl. 09.00 16.00 F 22. des. kl. 11.00 16.00 Fö 23. des. kl. 11.00 17.30 10.00 11.00 17.30 x M 26. des. kl. 18.00 21.00 Mi 28. des. kl. 09.00 16.00 Fö 30. des. kl. 11.00 17.30 10.00 11.00 17.30 xS1.jan.kl. 18.00 21.00 Má 2. jan.kl. 11.00 17.30 Þ 3. jan. kl. 18.00 21.00 Síðan venjuleg áætlun. x Fólki er bent á að panta sæti sérstaklega í auðkenndar x aukaferðir, annars gætu þær fallið niður. Upplýsingar og sætapantanir hjá Flugleiðum Húsavík Bögglageymslu KEA og Birni Sig- urðssyni. Ath. í ferðunum þar sem strikað er undir, er um breytta áætlun að ræða. Sérleyfishafi. r Bók sem vekur tíl umhugsunar... Hvef ver«a oM hu,di „erreu. - ann? Og #kamsdau6a? handan 9rafar 09 . n \öngu -iSSSgSt 3sSn dómWirWjuprest^ 09 ^ da Bjarga^ frá andláti sm ^ . ^nUiSinn V Lýsing á lífinu fynr handan oa en< Þetta er einstæð bók, sem á erindi til allra og enginn ætti að láta ólesna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.