Dagur - 19.12.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 19.12.1983, Blaðsíða 5
 19. desember 1983 - DAGUR - 5 Nýtt * Nýtt Rafmagnskertaljós, falleg gjöf. Kaffivélar ★ Hrærivélar Nuddtæki ★ Hitapúðar Ljós og jólaseríur í úrvali. Opið fimmtudag 22. des. til kl. 22.00 og á Þorláksmessu til kl. 22.00. Næg bílastæði. Véla- & raftækjasalan Sunnuhlíð, sími 24253. Það koma jólasveinar í heimsókn á miðvikudag milli kl. 2 og 4 e.h. 0g kannski verður eitthvað í pokanum. HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 I 4 Nýár í Sjallanum Opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 19.30. Matseðill: Krabbasúpa m/hvítlauksbrauði. Grillsteiktur hörpufiskur á teini. Ofnsteikt aligæs m/lyngsósu. Koníakslegnar fíkjur. Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir leika fyrir matargesti létt klassísk lög og ragtimetónlist. ★ Félagar úr Passíukórnum syngja lagasyrpu úr My fair Lady. ★ Dansarar frá Dansstúdíói Alicar. ★ Leikarar frá Leikfélagi Akureyrar skemmta. Hljómsveit Ingimars Eydal sér um dansmusíkina, gestir verða söngvarar sem gerðu garðinn frægan hér á árum áður. Miða- og borðapantanir í Sjallanum alla daga til kl. 20 í síma 22970. Miðaverð aðeins kr. 1.380. ★ Óskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Björn Sigurösson. Baldursbrekku 7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferöir. Hópferðir. Sælaferöir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Áætlun Frá: M19. des. kl. Þ 20. des. kl. M 21. des. kl. F 22. des. kl. Fö 23. des. kl. Húsavík 11.00 11.00 09.00 11.00 11.00 Akureyri 17.30 16.00 16.00 16.00 17.30 Reynihlíð 10.00 Laugum 11.00 Akureyri 17.30 x M 26. des. kl. 18.00 21.00 Mi 28. des. kl. 09.00 16.00 Fö 30. des. kl. 11.00 17.30 10.00 11.00 17.30 xS1.Jan.kl. 18.00 21.00 Má 2. jan. kl. 11.00 17.30 Þ 3. jan. kl. 18.00 21.00 Síðan venjuleg áætlun. x Fólki er bent á að panta sæti sérstaklega í auðkenndar x aukaferðir, annars gætu þær fallið niður. Upplýsingar og sætapantanir hjá Flugleiðum Húsavík Bögglageymslu KEA og Birni Sig- urðssyni. Ath. í ferðunum þar sem strikað er undir, er um breytta áætlun að ræða. Sérleyfishafi. Ný sending af glæsilegum fatnaði frá POP-húsinu ★ Islenska ilmvatnið komið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.