Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 3. febrúar 1984 Föst jgur 3. febrúar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Þumallina. Dönsk brúðumynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. 21.15 Kastljós. 22.20 „Fávitinn" Sovésk bíómynd gerð eftir fyrri hluta skáldsögu Fjodor Dostojevskis. Leikstjóri: Ivan Pyrien. Aðalhlutverk: Juri Jakovlev, Julia Borisova og N. Pod- gorny. Myshkin prins snýr heim til Pétursborgar eftir langa dvöl í útlöndum. Prinsinn er heiðvirður og góðhjartaður og verður því utanveltu í spilltu skemmtana- og við- skiptalífi borgarinnar þar sem hann gengur undir nafninu „fávitinn". 00.20 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 4. febrúar. 16.15 Fólk á förnum vegi. 12. í kjörbúð. 16.30 íþróttir. 18.30 Engin hetja. Lokaþáttur. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í lífsins ólgusjó. Fimmti þáttur. 21.00 Hampton i Reykjavík. Síðari hluti hljómleika Lionels Hamptons og stór- sveitar hans í Háskólabíói 1. júní 1983. 21.40 Handfylli af dínamíti. (A Fistful of Dynamite) ítalskur vestri frá 1972. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Rod Steiger, James Cobum, Romolo Valli og Maria Monti. írskur spellvirki og mexi- kanskur bófi sameinast um að ræna banka og verður það upphaf mannskæðra átaka. 00.00 Dagskrárlok. Sunmudagur 5. febrúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýri í draumi. 17.00 Stórfljótin. 4. Volga. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Áfangar á ævi Grundtvigs. Heimildamynd um danska prestinn, sálmaskáldið og hugsuðinn Grundtvig, for- vígismann lýðháskólahreyf- ingarinnar á Norðurlöndum, en árið 1983 var minnst 200 ára afmælis hans. 21.35 Úr árbókum Barchester- bæjar. Þriðji þáttur. 22.25 Tónlistarmenn. Anna Guðný Guðmunds- dóttir og Sigurður I. Snorra- son leika Grand Duo - con- certant fyrir píanó og klarin- ett eftir Carl Maria von Weber. 22.50 Dagskrárlok. 6. febrúar 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir. 21.15 Dave Allen. 22.00 Lestin til Manhattan. Þýsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Heins Rúhmann. Myndin fjalar um Gyðinga- prest í útjaðri New York sem vaknar upp við það einn daginn að hann hefur glatað trúnni. Hann tekur sér þá far með lest til gamals rabbína til að reyna að ölast sannfær- ingu á ný. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 7. febrúar 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Skiptar skoðanir. Umræðuþáttur í umsjá Guð- jóns Einarssonar. 21.25 Óþekktur andstæðing- ur. 1. þáttur. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. 8. febrúar 18.00 Söguhornið 18.10 Mýsla. 18.20 Innan fjögurra veggja. 18.30 Vatn i ýmsum myndum. Sænskur fræðslumynda- flokkur í fjórum þáttum. 18.50 Fólk á förnum vegi. 19.05 Á skíðum. 3. og síðasti þáttur. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Búnaðarbankaskák- mótið. Skákskýringaþáttur. 21.00 Dallas. 21.50 Feigðarflug 901. Nýsjálensk heimildamynd um flugslys á Suðurskauts- landinu árið 1980. DC 10 þota í útsýnisflugi rakst á fjall og allir innanborðs fórust. 22.40 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 3. febrúar 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar - Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir - Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 20.40 Kvöldvaka. „Mýrarþok- an" Smásaga eftir Guðmund Frímarm. Heiðdís Norðfjörð les. 21.10 Scola Cantorum í Osló syngur á tónleikum í Há- teigskirkju 27. apríl í fyrra. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jonassonar. 00.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. 4. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ¦ 7.25 Leikfimi ¦ Tónleikar. 8.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 8.15 Veðurfregnir ¦ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ¦ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Hrímgrund. 12.00 Dagskrá ¦ Tónleikar ¦ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.40 íþróttapáttur. 14.00 Listalif. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. .19.35 „Hvil þú væng þinn" 19.55 Lög eftir Petor Kroudor. Ýmsir Ustamenn syngja og leiká. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Niculás Nickleby" eftir Charles Dickens (10). 20.40 Norrænir nútimahöf- undar. - 2. þáttur: Per Christian Jersild. 21.15 A sveitalínunni i Glæsi- bæjarhreppi Eyjafirði. 22.00 Krækiber á stangli. Fimmti rabbþáttur Guð- mundar L. Friðfirmssonar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 5. febrúar 8.00 Morgunundakt. Séra Fjalar. Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ut og suður. 11.00 Messa í Norðfjarðar- kirkju. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjónamaður: Ævar Kjart- ansson. 14.15 Kennarinn, nám hans og starf. Dagskrá í umsjá nemenda við Kennaraháskóla íslands. 15.15 í dæguriandi. Lög við ljóð Tómasar Guð- mundssonar. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði ¦ Hugur og hönd. 17.00 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabiói .2. þ'.m.; síðari hluti. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri ís- lendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir < Tilkynn- ingar. 19.35 Bókvit. 19.50 Ljóð eftir Einar Bene- diktsson. 20.00 Útvarp unga fólksins. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; fyrrí hluti. 21.40 Útvarpssagan: „Laun- dóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Síðasti lestur (33). 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn" Fyrri þáttur Sigrúnar Bjöms- dóttur um þýska tónskáldið Hanns Einsler og söngva hans. 23.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. Konur eða karlmenn? Bæði ég og fleiri sem hafa verið í öldungadeild M.A. höfum oft verið spurð að því hvort það sé ekki dýrt að vera í skóla, hvort það sé ekki tímafrekt og hvað við ætlum okkur eiginlega að gera með þetta nám þegar stúdentsprófi er náð. Svörin við þessu hafa oft- ast a.m.k. af minni hálfu verið þau, í fyrsta lagi í sambandi við kostnaðinn að á meðan ég eyði ekki meiru en sem svari kostnaði við að reykja einn sígarettupakka á dag í þetta þá finnist mér þetta ekki dýrt. Það er eng- inn reykingamaður sem fár- ast yfir þeim peningum sem fara í reykingar og því skyldi þá þessi kostnaður verða til þess að fæla fólk frá námi ef það á annað borð hefur áhuga? Tímafrekt? Ja, þetta er dálítið afstætt hugtak. Auð- vitað fer í þetta tími en oft sá tími sem annars færi í að sitja fyrir framan sjónvarpið yfir litlu sem engu. Hver kannast ekki við það að eftir að hafa setið 2-3 tíma yfir sjónvarpinu, þá stendur við- komandi upp og kvartar sár- an yfir lélegri dagskrá sem ekki sé þess virði að hanga yfir? Framtíðin? Þetta hefur hingað til verið það versta. Það er erfitt fyrir fjölskyldu- fólk og rótgróið dreifbýlis- fólk að taka sig upp og flytja til Reykjavíkur til að læra. Síðustu ár hefur nefnd val- inkunnra manna verið að kanna möguleika á háskóla- námi hér á Akureyri. Þetta virðist vera í sjónmáli í ná- inni framtíð og hafa út- skrifaðir og núverandi öld- ungar ásamt nokkrum kenn- urum undirritað bænarskjal til menntamálaráðherra um að eitthvað verði gert í mál- inu hið snarasta. Samkvæmt kenningum góðra jafnréttis- og kvennaframboðskvenna þá hafa konur öðruvísi skilning á málum en karlmenn. Því er mín von að Ragnhildur skilji þörf allra norðlenskra „öldunga" á að fá háskóla á Akureyri og færi okkur hann áður en við verðum það gömul að við getum ekki lært neitt meira. Hvað sem úr því verður þá er öldungadeild M.A. búin að sanna tilverurétt sinn á þeim 10 árum sem hún er búin að starfa. Eng- inn sem þar hefur stundað nám hefur - það er ég best veit - nokkru sinni séð eftir þeim tíma, peningum eða öðru sem í námið hefur farið. Þeim hefur frekar lærst hinn gullni sannleikur sem vitur maður sagði eitt sinn að: Gærdagurinn er ógild ávísun, morgundagur- inn er loforð umi borgun og dagurinn í dag er reiðufé - notaðu það. Áslaug Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.