Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 03.02.1984, Blaðsíða 14
14- DAGUR-3. febrúar 1984 Tobacco Road í Freyvangj Leikfélag Öngulsstaöa- hrepps og Ungmennafé- lagið Árroðinn frum- sýndu um síðustu helgi Tobacco Road í Frey- vangi og hefur sýningin fengið mjög góða dóma. Sverrir Páll segir um sýn- inguna í Degi: „Tobacco Road er gott leikrit og það er merki góðs metn- aðar að setja það á svið. Um leið og ég þakka þeim í Ongulsstaða- hreppi fyrir gott leikhús- kvöld vil ég hvetja þá sem unna leiklist til að gera sér ferð í Freyvang og horfa á Tobacco Road." Næstu sýningar á To- bacco Road í Freyvangi verða á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld og hefjast þær kl. 20:30. Dúfusýning í Dynheimum Bréfdúfufélag Akureyrar heldur dúfusýningu í Dyn- heimum um helgina, sem Sólarkaffi Vestfirðingafélagið á Ak- ureyri heldur sitt árlega sólarkaffi í „Húsi aldr- aðra" laugardaginn 4. febrúar og hefst það kl. 20.30. Að venju verður boðið upp á kaffi, rjóma- pönnukökur og ástar- punga að vestfirskum sið. verður opin frá 13-20 á laugar- dag og sunnudag. Sýndar verða 20 tegundir af dúfum í öllum regnbogans litum og verða alls um 100 dúfur á sýn- ingunni. Á meðan á sýning- unni stendur verður sleppt bréfdúfum á klukkustundar- fresti og til þess ætlast að þær skili sér til síns heima. 2. tölu- blað Dúfublaðsins er nýlega komið út og verður það til sölu á sýningunni. í Bréfdúfufélagi Akureyrar, sem aðeins er tveggja ára félagsskapur, eru rúmlega 70 félagar, börn og fullorðnir. Iþróttir um helgina Ýmislegt verður um að vera fyrir íþróttaáhuga- fólk á Akureyri um helg- ina, og á dagskrá er handknattleikur, körfu- knattleikur, blak og skíðamót. Harvey í Ýdölum Ungmennafélagið Geisli í Aðaldal frumsýnir í kvöld gamanleikinn Harvey eftir bandaríska höfundinn Mary Chase. Sýningin verður í Ýdölum og hefst hún kl. 21. Leikstjóri nú er Einar Þor- bergsson frá Húsavík sem jafnframt leikur eitt aðalhlut- verkið en í öðrum stórum hlut- verkum eru Hanna Guðna- dóttir og Vilhelmína Ingi- mundardóttir. Leikritið verður svo sýnt á sunnudag kl. 15 og fyrirhugað- ar eru nokkrar fleiri sýningar í Ýdölum. I kvöld kl. 20 leika í íþróttahöllinni KA og Víkingur í 1. deild karla í handknattleik. KA- menn berjast fyrir tilveru sinni í 1. deild en Víking- ar eru í hópi betri liða deildarinnar. Leikirnir í körfuknatt- leiknum eru á milli Þórs og UMFL. Sá fyrri verð- ur á morgun í íþrótta- höllinni kl. 14 en sá síðari kl. 13.30 á sunnudaginn. í blakinu eru tveir leik- ir á dagskrá í 2. deild karla Norðurlandsriðli. Á morgun kl. 14 leika RD og b-lið KA á Dalvík og á morgun leika svo í íþróttahúsi Glerárskóla a-lið KA og Skautafélag Akureyrar. Þá er ógetið um Þórs- mót í svigi fyrir 12 ára og yngri sem fram fer í Hlíð- arfjalli á morgun og sunnudag Tónleikar í Borgarbíói Tónlistarskólinn á Akur eyri efnir til tónleika í Borgarbíói á Akureyri á morgun 4. febrúar kl. 17.00. Eru þetta árlegir tón- leikar til fjáröflunar fyrir Minningarsjóð um Þor- gerði S. Eiríksdóttur, en undanfarin ár hafa verið veittir styrkir til efnilegra nemenda skólans og hafa styrkþegar til þessa verið 14 talsins. Um þessar mundir eru liðin ellefu ár frá því fyrstu tónleikarnir voru haldnir, en það var í marsmánuði 1973. Flytjendur að þessu sinni verða bæði úr röðum kennara og nem- enda skólans og flutt verður fjölbreytt efnis- skrá. Til sölu eða skipti Sapparo 2000, beinskiptur 2ja dyra árgerð '82, ekinn 15 þús. km. Toppbíll til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 61748 á kvöldin. Vinnusími 61712. Tilboð óskast í Bronco árg. '66 og Citroén árg. '71 til niðurrifs. Uppl. í síma 61515. Saab 99 árg. '71 til sölu. Nýupp- tekin vél, nýr kassi og drif. Nýlega sprautaður. Uppl. í síma 43130. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax. Til sölu á sama stað horn- sófasett, hillusamstæða og sófa- borð vegna flutnings. Uppl. í síma 25396 eftir kl. 18.00. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Á sama stað óskast bílskúr til leigu. Uppl. í síma 21817. 2ja herb. fbúð til leigu. Uppl. ( síma 26073 eftir kl. 17.00. Fallegir hvolpar af góðu kyni fást gefins. Uppl. í síma 24804. Kettlíngar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 25104. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skiðaþjonustan Kambagerði 2 sími 24393 Til sölu Kawasaki - Datsun. Kawasaki vélsleði árg. '80 vel með farinn og ekinn 3 þúsund. Einnig til sölu Datsun Urvan diesel árg. '82 sendiferðabíll með upphækkuðum topp. Uppl. í síma 26277 á daginn og 23956 á kvöldin. ísskápur og orgel til sölu. Uppl. i síma 26584. Vélsleði Polaris Indy 340 árg. 82 til sölu. Sleðinn er til sýnís hjá Pol- aris umboðinu á Akureyri Hvanna- völlum 14 b. Uppl. veittar þar og hjá Gunnari Inga í síma 96-44174. Vélsleði Polaris Cutlas 440 árg. '81 til sölu. Einnig Snow-runner (vélskíði) árg. '80. Uppl. í sima 31223 eftirkl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir i Mözdu 818, til dæmis vél, gírkassi, hásing og fleira. Einnig til sölu Beltek segul- band með 2x25w magnara verð ca. 4.500,-, Kástle skíði 170 cm með Salomon bindingum, stöfum og Risport skóm nr. 44 verð kr. 4.000,-, Uppi. í síma 26614 eftir kl. 19.00. Vélsleði Polaris Cutlas 340 2ja ára til sölu. Lítið ekinn og í góðu standi. Uppl. í síma 22946. Olympus-elgendur ath! Til sölu 11/2 árs Olympus 85-250 mm zoom ¦ linsa, lítið notuð. Uppl. í Skrif- stofuvali Sunnuhlíð. Sófasett 3-2-1 og þrjú borð til sölu. Uppl. í síma 21171 eftir há- degi. Bingó! N.L.F.A. heldur bingó í Al- þýðuhúsinu sunnudaginn 5. febrúar kl. 3 síðdegis. Vandaðir og góðir vinningar: Flugferð Akureyri- Reykjavík-Akureyri, kjúklinga- kassi, armbandsúr, fótbolti og margt fleira. Ágóðinn rennur til hælisbyggingar í Kjarnaskógi. Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. Kvöld- og helgarvinna óskast. Ég er 24 ára og óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar (get byrjað eftir kl. 17.00). Ég hef hug á að vinna til vors og einnig allan næsta vetur (sept '84 - maí '85). Uppl. í síma 23574. Get tekið börn í gæslu. Uppl. í síma 25438. Barngóð kona óskast til að gæta 1Vz árs drengs í Ásabyggð fyrri hluta dags. Uppl. í síma 26680. Vantar áreiðanlega stelpu á aldr- inum 14-15 ára til að gæta 2ja ára drengs tvisvar til þrisvar í viku á kvöldin eða um helgar. 6ý í Lundahverfi. Uppl. í síma 25977. Óska eftir að taka 1-3 ára barn í pössun fyrir hádegi. Er í gamla Glerárþorþi. Uþpl. i sima 26780. Svart seðlaveski með skilríkjum taþaðist í Hafnarstræti aðfaranótt laugardags 28. jan. Finnandi vin- samlegast skili því á lögreglustöð- ina eða hringi í síma 96-71664. Fundarlaun. BORÐFANAR VIÐ SHJCIPRENTUM ÁNÆSTOMHVAÐ SEMER TTLDÆMIS: FABLON PAPPÍR LEÐUR PLAST JÁRN GLER TAU TRÉ TSBSHISIOFAN I STftX SfMI 26767.1 Sími 25566 Á söluskrá: Keilusíða: 3 herb. íbúö ca 87 frrí. Rúmgóð íbúð, tæplega fullgerö. Útborgun 500 þús. Laus strax. Núpasíða: 3 herb. 'raðhús, ca 90 fm. Mjög falleg elgn. Ástand mjög gott. Furulundur: 4 herb. endaraðhus ca 100 fm. Bii- skúrsróttur. Mögulegt að taka 2]a til 3ja herb. ibúð í skiptum. VanabyggÖ: 4 herb. neðrl liœö í tvibýlishúsl með bílskúr ca 140 fm. Sér inngangur. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús, haeð og ris. Samtals ca. 110-120 fm. Bílskúrs- rettur. Mjög falleg lóö. Góö kjör. Mögulegt að taka mlnni elgn upp i. Bæjarsíða: Fokholt einbýllshús ásamt tvöföld- um bílskúr. Samtals með þakstofu tæpl. 200 fm. Áhvílandi lán SSS þús. Möguleiki að taka litla íbúð upp f kaupveröið. Skarðshlíð: 4 herb. íbúð, ca. 120 fm. Frabært út- sýni. Hrísalundur: 2 herb. fbúð, cá. 57 fm. Ástand gott. Laus strax. Þórunnarstræti: 4 herb. efrl hæð i tvfbýlishúsi, ca. 140 tm. Bilskúr. Góð eign á góðum stað. Hugsanlegt að taka mlnni eign uppl. Okkur vantar fleirl eignir á skrá. FASTEIGNA& M SKIPASALA^Sfc NORÐURLANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. BenediktÓlafssonhdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Simi utan skrífstofutima 24485. D HULD 5984266 VI 4. Konur og styrktarféiagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Aðalfundur í Glerárskóla þriðjudag 7. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. |Stúkan Brynja. Fundur í félags- heimili templara Varðborg mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Innsetning embættismanna. Hagnefndaratriði. Kaffi að lokn- um fundi. Mætið vel. Æðsti- templar. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður sunnudaginn 5. febrúar kl. 4 síðdegis á venjulegum stað. Fundarefni: Erindi og skapgerð- arlist. St. Georgsgildi. Fundur mánu- dag 6. febrúar kl. 8.30 e.h. Inn- taka. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Norðurlandi. Fundur að Hrísa- lundu 1 miðvikudaginn 8. feb. kl. 8.30 e.h. Fjallað verður um tóm- stundir vangefinna. Mætum öli. Stjórnin. Aðalfundur blakdeildar KA verður mánudaginn 6. febrúar kl. 20.00 í Lundarskóla. Stjórn blakdeildar. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 5. febr. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Svalbarðskirkja. Kirkjuskólinn verður nk. sunnudag kl. 2 e.h. Fermingarbörnin mæti. Grenivíkurkirkja: Sunnudaga- skóli nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sóknarprestur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.