Dagur - 02.03.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 02.03.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 2. mars 1984 IEIGNAMIÐSTÖÐINt SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 , OPIÐ ALLAN DAGINN Hrafnagil - Brekkutröð: 140 fm einbýlishús ásamt 45 fm bílskúr. Eignin er á byggingastigi en ibúðarhæf. Skipti á íbúð á Akureyri æskileg. Melasíða: 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi ca. 86 fm. Tilbúin undir tréverk. Laus eftir samkomulagi. Búðasíða: 180 fm. einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Stapasíða: Einbýlishús á tveim hæðum. Efri hæð ca. 140 fm og er íbúðarhæf. Neðri hæð er 80 fm hentug sem 3ja herb. íbúð. Byggðavegur: 58 fm 2ja herb. íbúð i fjórbýlishúsi, byggt 1971. Góð eign, laus eftir sam- komulagi. Eyrarvegur: 3ja herb. parhús á einni hæð ásamt góðum bilskur (eignin er mikið endur- nýjuð). Laus eftir samkomulagi. Strandgata: 96 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Salur með goðrí lofthæð ca. 3 m.(Salur 8x12) Hentug undir hvers konar iðnað. Munkaþverárstræti: Húseign á 3 hæðum með 3ja herb. íbúð á efstu hæð, 2ja herb. íbúð á miðhæð og 2 herb. í kjallara, sem hægt er að breyta í íbúð asamt geymslu. Skipti á raðhúsi æskileg. Eyrarlandsvegur: 138 fm íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi, ásamt geymslu i kjallara, bílskúrsréttur. Skipti möguleg. Hjallalundur: 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Laus strax. Vanabyggð: 180 fm raðhús á 3 pöllum, 6 herbergi. Bilskúrsréttur. Laus eftir samkomu- lagi. Ymis skipti koma til greina. Kjalarsíða: 3ja-4ra herb ibúð i svalablokk. Góð eign. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi, ca. 87 fm. Melasíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 64 fm. Góð eign. Vanabygð: Neðri hæð i tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 4. hæð í svalablokk, ca. 107 fm. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbylishúsi, ca. 55 fm. Furulundur: 4ra herb. endaraðhús ca. 107 fm, bíl- skúrsréttur. Góð eign á góðum stað. Hafnarstræti: 3ja-4ra herb. ibúð i tvíbýlishúsi, (stein- hús) ca. 84 fm. Geymslur i kjallara. Laus eftir samkomulagi. Ásabyggð: 5-6 herb. eldra einbylishus, hæð, ris og kjallari. Ýmis skipti koma til greina. Jörð: Jörðin Vermundarstaðir i Ólafsfirði ca. 28 hektarar ræktað land, 25 kúa fjós ásamt veiðirérti i Fjarðará. Skipti á eign á Akureyri. Verðtilboð óskast. Höfum auk þess ýmsar eignir á skrá í skiptum víðs vegar um landið. Opiðalían daginn. Síminn er 24606. Sólustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaöur: Ólafur Birgir Arnason. JFasteignir__ á söluskrá: Dalvík: Böggvisbraut: 5 herb. ca. 140 fm einbýlishús á einni hæð, er á byggingarstigi, íbúðarhæft. Sökklar undir bílskúr uppsteypt- ir. Verð 1.500.000. Bjarkarbraut: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi. Góð íbúð. Verð 1.050.000. Fiskhús við Sandskeið. Stapasfða: 5 herb. raöhúsíbúö á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr, alls um 160 fm. Er á byggingarstigi en íbúð- arhæf. Skipti á 4ra herb. íbúð. Verð 1.600.000. Þingvallastræti: 4ra-5 herb. einbýlishús, 130 fm og 17 fm geymsla í kjallara. Þarfnast lag- færingar. Verð 1.650.000. Grenivellir: 5 herb. íbúð, hæð og ris í tvíbýlishúsi um 140 fm og ca. 30 fm bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð. Verð 1.800.000. Rauðamýri: 3ja-4ra herb. ein- býlishús 105 fm. Tvær samliggj- andistofurogtvöherb., bílskúrs- réttur. Verð 1.750.000. Fjólugata: 4ra herb. 120 fm íbúð á miðhæð í þrlbýlishúsi. Endurbætt að nokkru. Verð 1.300.000. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð 85 fm á jarðhæð. Góð og þægileg íbúð. Borgarhlíð: 2ja herb. 56 fm íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Skipti á 4rá-5 herb. íbúð. Víðilundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Góð íbúð á besta stað. Vantar allar gerðir eigna á skrá: 2ja herb. rúmgóða íbúð á Brekkunni. 5 herb. eldri hæð eða einbýlishús. 3ja herb. góða blokkaríbúð. ÁsmundurS. Jóhannssoa — Iðgfraðlngur M Brakkugölu _ Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Vandasamar gerbollur „Hvern sjálfan andsk... œtlist þið til að ég geri við þessar gerbollur, sem ég bakaði eftir uppskriftinni ykkar um síðustu helgi, " sagði einn öskureiður eig- inmaður, sem hafði sam- band við blaðið á mánu- dagsmorgun. Hann ætlaði sem sé að gleðja konuna sína blessaður, meðþvíað baka gerbollur með eftir- miðdagskaffinu. En út- koman varð grjótharðar kúlur, sem þessi framtaks- sami maður hefurfalið vandlega síðan um helgi. Við gleymdum nefnilega að segja frá því hvernig á að láta deigið hefa sig áður en bakað er, sem stafár af því að gersérfræðingur blaðsins var erlendis. En nú gerum við bót á þessu, í þeirri von að gerbolluupp- skriftin okkar hafi ekki valdið hjóna- erjum um helgina. Við buðum gleði- legan bolludag um síðustu helgi, en vegna þessa óhapps er ástæða til að óska ykkur enn gleðilegri bolludags, á mánudaginn! En hér kemur bolluuppskriftin, eftir að gerbollusérfræðingur blaðs- ins var búinn að laga haha til. 1 Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá w. 13-18. sími 21744 Flatasíða: 3ja herb. íbúð i tvíbýli. Keilusfða: 3ja herb. endaíbúð um 87 fm. Gott útsýni. Búðasíða: Nýtt oinbýlishús, ekki alveg fullbúið. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni eða bein sala. Lækjargata: 2ja-3ja herb. ibúð, selst odýrt og á góðum kjörum. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð um 75 fm. Gott útsýni. Melasíða: 3ja herb. íbúð um 84 fm. Gott útsýni. Kaupangur: Gott skrifstofuhúsnæði um 172 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhæð. Ástand gott. Steinahlíð: 4ra herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi um 120 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð um 47 fm. Grenivellir: 5 herb. íbúð, efri hæð og ris ásamt bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð. Hrfsalundur: 2ja herb. íbúö á 3. hæð um 62 fm. Eyrarlandsvegur: 4ra herb. neðri hæð i tvíbýli. Mikið endur- bætt, bilskúrsréttur. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð. Brekkugata 3: Verslunaraðstaða á 1. hæð, skrifstofuaðstaða á 2. hæð, 3 íbúðir svo og lager og geymsluaðstaða. Selst sem ein heild eða í smærri einingum. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Skarðshllð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 87 fm. Gott útsýni. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 77 fm. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð i tvíbýli. Kaldbaksgata: Iðnaðarhúsnæði, vinnusalur um 80 fm ásamt skrifstofuaðstöðu. Lækjargata: 3ja herb. íbúð um 54 fm. Keilusiða: 4ra herb. ibúð í suðurenda um 100 fm. Bein sala eða skipti á 3ja herb. ibúð. Höfðahlíð: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Teikningar af skúr fylgja. Kjalarsfða: 4ra herb. ibúð á 2. hæð i svalablokk um 93 fm. Gránufélagsgata: 5 herb. ibúð í tvíbýli, mikið endurbætt. Grenlvellir: 4ra til 5 herb. íbúð, efri hæð og ris. Skipti á 3ja herb. íbúð. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum. I húsinu eru nú tvær íbúði ásamt tveim herb. í kjallara og geymsluaðstöðu. Flatasíða: Mjög nýleg 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð. Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði, stærð um 180 fm. Lán | fyigja- Stapasíða: Einbýlishús, hæð 140 fm, kjallari 80 fm. OfullgertJ en vel íbúðarhæft. Núpasfða: Einnar hæðar endaraðhús 110 fm auk bílskúrs/| fokhelt. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð um 71 fm á 1. hæð. Sölustjóri: Sævar Jónatansson sími 24300. Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes bdl., Ámi Pálsson hdl I • Gerbollur 500 gr hveiti 1 tsk. salt 100 gr smjörlíki 3 dl mjólk 50 gr ger legg 2 tsk. sykur. Hér er miðað við að nota þurrger, sem fæst í bréfum og er jafngildi 50 gr af geri í hverju bréfi. Þurrgerinu er blandað út í hveitið án þess að leysa það upp fyrst, en gæta þarf þess að það jafnist vel saman við hveitið. Smjörlíkið er brætt. Mjólkinni síðan bætt út í. Eggið er slegið í sundur og því bætt út í ylvolgan vökvann og síðan ca. þriðjungi af hveitinu með gerinu. Næst er deigið hrært vel og það á að vera seigt og gljáandi. Nú er afganginum af hveitinu sáldrað yfir deigið og pottlok eða klútur breiddur yfir skálina. Síðan er deigið geymt á volgum stað á meðan það lyftir sér, þar til það hefur stækkað um ca. helming. Þá er deigið hnoðað á hveitistráðu borði, þar til það sleppir hendi og borði. Næst eru mótaðar ca. 24 bollur úr deiginu og þeim raðað á plötu og breitt yfir á meðan deigið lyftir sér í annað sinn við yl í ca. 10 mín. Loks er gott að pensla bollurnar með mjólk, vatni eða eggi. Bakað er við 200-250°C hita í ca. 8-10 mínút- ur. Par höfum við það og við vonum að þetta sé í lagi núna. En það ska! tekið fram, að það er vandasamt verk að baka svona gerbollur, sam- kvæmt upplýsingum frá sérfræðingi blaðsins. En eftir 2-3 æfingar ætti við- komandi að vera pottþéttur bollu- bakari, samkvæmt sömu heimilílum • Enn um bollur En það voru fleiri en maðurinn ólán- sami, sem tóku eftir þessum ann- mörkum á bolluuppskriftinni okkar. Þar á meðal var „G.G.", sem sendi okkur eftirfarandi uppskrift, sem er í líkum dúr og uppskriftin hér að framan. En þó ekki alveg eins. 500 gr hveiti 110 gr smjörlíki 2 msk. sykur 2egg 2>b dl mjólk 'k tsk. salt ' 30-40 gr perluger eða pressuger kardimommudropar. Gerið sett í skál með 1 msk. hveiti og 1 tsk. sykri. Hrært út með volgu vatni, (líkt og þykk sósa). Látið bíða um stund. Smjörlíki brætt í potti og mjólkin sett í. Sykur og egg þeytt saman, mjólkin sett í, síðan gerið sem þá er búið að lyfta sér og líkist kvoðu. Gæta verður þess að mjólkin sé aðeins volg. Hveitið hrært saman við. Hrært þar til deigið verður slétt og losar sig frá skálinni. Stykki sett yfir skálina og deigið látið bíða við yl þar til það hefur hefað sig um helming. Hrært aftur og síðan lagað- ar 20-25 bollur og þær settar á smurðar bökunarplötur með nokkru millibili. Stykki sett yfir bollurnar og þær látnar hefa sig við yl, þar til þær eru orðnar sléttar að ofan. Gott er að hafa plöturnar yfir íláti með volgu vatni í á meðan hefing stendur yfir. Bakað við góðan hita þar til bollurn- ar verða ljósbrúnar. Þessi uppskrift er ágæt með blöndu af heilhveiti, rúgmjöli og hveiti. Gott er þá að hafa kúmen eða rúsínur og smyrja boll- urnar síðan méð smjöri og osti. Einnig er dregið ögn úr smjörlíki og sykri í deigið. Gætið þess að hafa ekki opinn glugga ef kalt er, þegar bollurnar eru að hefast. Þessi upp- skrift er mjög vinsæl meðal minnar fjölskyldu - og víðar. Vinsamlegast G.G. Þar höfum við það og nú geta les- endur valið um tvær gerbolluupp- skriftir, auk uppskriftarinnar af vatnsdeigsbollunum, sem var f síð- asta blaði. - GS. Sýnishorn af bollum frá GG. Auglýsingin frá okkur er á bls. 14 eins og venjulega við hliðina á smáauglýsingunum KASTQGNA&M skiwvsalaIK; NORÐURLANDS (l Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er vift á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.