Dagur - 02.03.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 02.03.1984, Blaðsíða 11
2. mars 1984 - DAGUR -11 Arshátfð Búnaðarfélag Grýtubakkahrepps heldur árlega árshátíð sína laugardaginn 10. mars. Allir fyrrverandi og núverandi féiagsmenn velkomnir. Þátttaka tilkynninst í símum 33168, 33161 og 33177 fyrir þriðjudagskvöldið 6. mars. Nefndin. ^l____K ••••!• Nauðungaruppl Laugardaginn 10. mars 1984 kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við lögreglustöðina í Þórunnarstræti á Akureyri eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, bæjarfógetans Selfossi og ýmissa lögmanna, lausafé sem hér segir: Bifreiðarnar: A-8660, A-6621, A-2598, A-3817, A-3813, A-3537, A-743, A-3741, A-8905, A-5462, A-2995, A-7478, A-4438, A-5715, P-1641. A-6288, A-4306, A-8036, Þ-1804, A-945, A-5028, R-34050, A-422, A-6698, A-2241, A-561, A-8905, A-8230, A-5881, A-2140, A-6968, A-1093, A-5941, Þ-2751, A-3157, Þ-4743, Ad-1216 A-5771, A-6440, A-1058, A-7085, A-8618, A-7473, A-5111, A-3828, A-2286, A-2894, A-4726, A-2186, A-4391, A-8138, X-1665, G-13353, A-8716, A-2183, A-8736, A-1547, A-4821, A-8225, A-7145, A-5042, M-2674, A-1226, A-5742, A-6306, A-2506, A-5659, A-8736, A-4668, A-2616, A-5877, A-5361, A-6361, A-1955, A-1723, A-4150, A-3991, A-5652, A-7126, A-6392, A-3840, A-8281, A-3341, A-6574, A-8532, A-7570, A-5672, A-5434, A-4543, A-4436, A-2846. Þá verður selt: Sófasett, Ijósköflótt, sambyggð trésmíðavél Sicma árg. 1976, borðsög Elu árg. 1976, staðsettar að Gránufélagsgötu 47, Akur- eyri, sjónvarp Nordmende 26", stereosamstæða þ.e. plötuspilari Pioneer, magnari Pioneer og 2 stk. Pioneer hátalarar, ritsafn Halldórs Laxness 46 bækur, ritsafn Þórbergs Þórðarsonar 13 bækur, Öldin okkar 8 eða 9 bækur, videotæki Toshiba Beta, vélgrafa Broyt, sjónvarp Sierra 22", gráskjótt 5 vetra hryssa, vaglskorið framan hægra, Pioneer magnari M-22, tvær jarðýtur Int- ernational td-8, hljómflutningstæki Yamaha auk 2ja hátalara, krafa Malar- og steypustöðvarinnar hf. á hendur Söltunarfélagi Dalvíkur hf. 30.000 krónur, tölvuorgel „Coscoe", sjónvarp Hitachi 20", sjónvarp Sharp 22", þvottavél Candy, þvottavél Ignis, sjónvarp Sierra 22", hljómflutn- ingstæki Pioneer útvarp, magnari, kassettutæki, Timer plötuspilari og hátalarar, orgel Yamaha, sjónvarp Tandberg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla fári fram við harmarshögg. Uppboðshaldarinn á Akureyri. ^pj Arshátíð - Arshátíð Árshátíð framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrenni verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 3. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Söngur, gleði, grín og gaman Gestur kvöldsins: Finnur Kristjánsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri Veislustjóri: Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri Miða- og boroapantanir á skritstofu félaganna aö Strandgötu 31 milli ki. 16 og 18.30 á föstudag, 13 og 15 laugardag og við innganginn. Miðaverð kr. 500. Sími 21180. Nefndln. Sjómenn Allir þekkja Apelco-tækin. Pantið tímanlega fyrir vorið. Gott verð og greiðsluskilmálar. BALDUR HALLD0RSS0N skipasmiður HMðaienda - Pósthólf 451-602 Akuieyri - Simi 96 23700 GRBINILEGUR VERVMUNUR! Samkvæmt verðlista frá Vérðlagsstofnun Akureyrar eru öl og gosdrykklr mun ódýrarl frá SANA-SANITAS H/F en frá keppinautunum. Hinn mikli mismunur er fólginn í flutningsgjaldi sem leggst ekki á vörur frá SANA-SANITAS H/F vegna starfsrækslu eigin verksmiðju á Akureyri. Eftirfarandi tafla sýnir mismuninn í krónum. MISMUNUR: Akureyri Ólafs fjörður Siglu-fjörður Húsavík Sana (Sanitas)/ Vífilfell, gosdr. -11,20 -10,10 -5,10 -8,80 Sana (Sanitas)/ Ölgerðin, gosdr. -14,10 -13,10 -7,90 -11,85 Sana (Sanitas)/ Ölgerðin, pilsner -5,25 -4,10 -2,90 -4,25 VERÐSAMANBURÐUR Á ÖL- OG GOSDRYKKJUM Á NORÐURLANDI 29.11. 1983 Akureyri Ólafsfjörður Siglufjörður Húsavik SANA/SANITAS: Pepsi/Diet/7-Up/ Appelsín Pilsner/Malt 36,50 17,00 38,50 18,50 . 42,90 19,45 41,35 18.85 VÍFILFELL: Coke/Tab/Sprite/ Fanta 47,70 48,60 48,00 50,15 ÖLGERÐIN: Spur/Sinalco/ Hi-Spot/Appelsín Pilsner/Malt 50,60 22,25 51,60 22,60 53,20 22,35 50,80 23,10 1) A gosdrykkjum er m.v. verð per lítra en per flösku á Pilsner/Malt. Sanítas <fxm>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.