Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 09.03.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 9. mars 1984 Hörkukikur á Dcdvík Það verður hörkuleikur í blak- inu á Dalvík á morgun kl. 14. Þá mætast spútniklið Reyni- víkur sem leikur í 2. deild og ÍS úr Reykjavík. Mikill áhugi er á þessum leik á Dalvík enda hefur ár- angur Reynivíkur vakið verð- skuldaða athygli í vetur. Hvort leikmenn liðsins ná að velgja Stúdentum sem leika í 1. deild og voru lengi með besta blak- lið Islands, undir uggum kem- ur þá í Ijós en leikurinn byrjar kl. 14 í íþróttahúsinu á Dalvík. Hœngsmót í íþróttumfatíaðra Hið árlcga Hængsmót í íþrótt- um fatlaðra hefst í íþróttahöll- inni á Akureyri á morgun. Mótið verður sett kl. 8.45 og er reiknað með að það standi fram eftir degi. A mótinu verður keppt í boccia, borðtennis, bogfimi og lyftingum og er bæði um ein- staklings- og sveitakeppni að ræða. Mjög góð þátttaka verð- ur á mótinu og t.a.m. koma- allir helstu íþróttamenn fatl- aðra frá Reykjavík auk íþróttamanna úr íþróttafé- lögum fatlaðra á Akureyri. Að sögn Guðmundar Sigurbjörns- sonar mótsstjóra er búist við mjög jafnri og spennandi keppni og er full ástæða til þess að hvetja fólk til að mæta. Aðgangur er ókeypis. My Fair Lady: Allra síðasta sinn Um helgina verða allra síðustu sýningar á söngleiknum My Fair Lady hjá Leikfélagi Ak- ureyrar. Þetta eru sýningar númer 54 og 55 sem að sjálf- sögðu er algjört sýningarmet. Ekkert lát hefur verið á að- sókninni að My Fair Lady að undanförnu en þar sem aðal- leikararnir geta ekki bundið sig lengur hér á Akureyri, verður nú að hætta sýningum. Leikurinn verður sýndur í kvöld kl. 20.30 og á laugar- dagskvöld kl. 20.30 verður síð- asta sýningin. Um 50 manns taka þátt í sýningunni, hljómsveit, kór, leikarar og dansarar en leik- stjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir sem jafnframt samdi dansa. Attunda sýningá súkkukðinu Áttunda sýning á Súkkulaði handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur, verður í Sjallan- um á sunnudagskvöld kl. 20.30. Sýningin hefur hlotið ein- dóma lof gagnrýnenda og hef- ur aðsókn verið mjög góð. Fólki er bent á að Sjallinn býð- ur upp á leikhúsmatseðil fyrir sýningar. Akureyrar- mót Akureyrarmótið í skíðaíþrótt- um hefst í Hlíðarfjalli á morgun. Kl. 11 hefst keppni í svigi unglinga 10-12 ára við Strýtu og á sama tíma keppni 7-9 ára við Hjallabraut. Hálftíma síð- ar keppa svo 13-14 ára í stór- svigi. Skíðaráð er nú að hleypa af stokkunum skíðakennslu fyrir þá sem vilja byrja að æfa með keppni fyrir augum. Æfingar á svig- og gönguskíðum verða á sunnudögum kl. 13-15. Til sölu 8-10 ha. SABB vél með skrúfubúnaði. Uppl. í síma 21224 eftir kl. 19.00. Til sölu nýsmfðuð hestakerra. Uppl. í síma 96-31172 milli kl. 19 og 20. Zetor 4911 árg. ’78 í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Ekinn ca. 2500 tíma. Uppl. í síma 43546. Videótæki til sölu Sharp. Uppl. í síma 24871 eftir kl. 18.30. Til sölu pallhús á Toyota Picup, ódýrt og sterkt. Á sama stað er svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 24932 eftir kl. 19.00. Trilla tæpt U/2 tonn til sölu. Allt nýtt að ofan, frambyggð. Fylgihlut- ir ein rafmagnsrúlla, dýptarmælir og talstöð. Uppl. í síma 96-71684 eða 96-71143 (Jakob) eftir kl. 19.00. Til sölu er Sinclair ZX spectrum 48 K með 8 leikjum. Uppl. I síma 26760. Vélsleði til sölu Mercury Marine 340 CC með nýrri Polaris-vél. Vel með farinn. Uppl. í síma 96- 25133. Kajak og trésmíðasög. Til sölu Pionne kajak 14 feta langur. Einnig á sama stað tré- smíðasög í borði með 12 tommu blaði 2.9 ha. Uppl. í síma 26105 á milli kl. 18 og 19. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. 16 ára pilt vantar atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 23184. Atvinna. Vélfræðingur óskar efir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 24184. Óska eftir gæslu fyrir 11/2 árs barn frá 9-18. Bý í Gránufélags- götu. Uppl. f síma 25154 eftir kl. 18.00. Ung hjón óska eftir íbúð, frá 1. júní til 1. október. Uppl. í síma 21979. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð við Sunnuhlíð til leigu ( eitt ár. Uppl. í síma 25889 eftir kl. 19.00. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23130. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sfma 23370. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844. Tapast hefur karlmannsúlpa blá með appelsínugulu fóðri, af snúru í Síðuhverfi. Finnandi góðfúslega gefi upplýsingar í síma 24662. Vörubíll í sérflokki. Til sölu Benz 1513 árg. ’72 í mjög góðu lagi. Uppl. í slmum 24540 og 22115. Bílar til sölu. Chevrolet Nova árg. '73 ekin 57 þús. km. Rússajeppi með blæjum og velti- grind og Volguvél. Fíat 128 árg. '75 og ýmsir fleiri bíl- ar Uppl. í síma 43561. Daihatsu Charade árg. ’83 til sölu, ekinn 12 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 61453. Landrover disel m/mæli árg. ’70 skoðaður '84, Yamaha 300 snjó- sleði árg. '74, Massey Ferguson 135 árg. '76, ámoksturstæki á Ferguson 35-165, Betarus 520 árg. '82 70 ha. með framdrifi og tvívirkum ámoksturstækjum. Nokkrar vorbærar kvlgur, Skoda 110 LS árg. ’74. Uppl. í síma 43621. Opinberir starfsmenn Akureyri og nágrenni. Aðalkjarasamningurinn verður kynntur í Sal Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar þriðjudaginn 13. mars kl. 17.15. Frummælendur verða: Kristján Thorlacius og Loftur Magnússon. Samstarfsncfnd BSRB. Ak ingar Höfum hafið kaldsólun á hjólböröum Reynið viðskiptin. Gúmmívínnslan hf. Rangárvöllum, Síl) Á söluskrá: Furulundur: 3ja herb. raðhús, 86 fm. Bílskúr ekki alveg fullgerður. Einholt: 4ra herb. raðhús ca. 118 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúd í fjölbýlishúsí, ca. 80 fm. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, samtáls ca. 150 fm. Mjög góð eígn. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á skiptum á góðri 3ja herb. íbúð. Keilusíða: 3ja herb. endaibúð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús Túmi. 70 fm. Ástand mjög gott. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bílskúrssökklar. Ástand gott. Okkur vantar 3ja herb. íbúðlr á Brekkunni á skrá. FASTEIGNA& M skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Súkkulaði handa Silju 7. sýning fimmtud. 8. mars kl. 20.30 í Sjallanum. 8. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.30 í Sjallanum. My Fair Lady Aukasyningar: 54. sýning föstud. 9. mars kl. 20.30. 55. sýning laugard. 10. mars kl. 20.30. " Allra síðustu sýningar Miðasala í leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga í leikhúsinu kl. 16-20.30, sýning- ardaga í Sjallanum kl. 19.15- 20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn) Leikfélag Akureyrar. Viðtalstímar Miðvikudaginn 14. mars nk. kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Úlfhiidur Rögn- valdsdóttir og Jón G. Sólnes til viðtals í fundar- stofu bæjarráðs, Geisla- götu 8, 2. hæð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.