Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 10
10- DAGUR -12. mars 1984 Vörubíll í sérflokki. Til sölu Benz 1513 árg. 72 í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 24540 og 22115. Baðstofan Björk Tókum nýjar sterkar perur notkun um helgina. Baðstofan Björk Grenivöllum 22 - sími 23083. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Studio Bimbo auglýsir: Vantar Þ'9 upptöku? Hljómplata: Er hljómplata í deigl- unni? Tek upp tónlist á 16 rásir og vinn yfir á 2 rásir til hljómplötu- gerðar. Demo: Hljómsveitir, nú er um að gera að bregða sér úr bílskúrnum og fara í studio og taka upp. Tek upp tónlist beint á 2 rásir, einnig er möguleiki að nota fjölrása segul- bandstæki til upptöku og gefast þá óteljandi möguleikar. Leikhljóð: Tek upp og vinn leik- hljóð fyrir leikfélög. Auglýsingar: Tek upp og vinn auglýsingar fyrir útvarp og sjónvarp. Gamlar upptökur: Lagfæri og endurvinn gamlar upptökur. Fullkomin 16 rása upptökutæki. 5 ára reynsla. Ódýr og góð þjón- usta. Studio Bimbo Óseyri 6, Akureyri. Sími (96) 25984 & (96) 25704. Nánari uppl. milli kl. 19 og 20. Til sölu er Sinclair ZX spectrum 48 K með 8 leikjum. Uppl. í síma 26760. Til söiu er Presission Fender raf- bassagítar með tösku. Allgamall en góður. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22815 Steinþór. Vegna sérstakra ástæðana er til sölu Honda CB 50 árg. '79. Ný- uppgerð. Uppl. í síma 22789. PGA golfsett til sölu, vel með far- ið og í mjög góðum poka. Hugsan- lega hagstætt verð. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 18.00. Sinclair tölva til sölu ásamt ca. 25 forritum og lítið svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 22949. 3ja herb. íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3ja herb. íbúð á leigu í a.m.k. eitt ár. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. maí. Vinsamlegast hringið I síma 26151 eftirkl. 18.00. 2ja herb. íbúð á Brekkunni til leigu. Uppl. í síma 91-79795. Óska eftir 2ja herb. (búð helst á Brekkunni fyrir einhleypa konu. Einhver fyrirframgreiðsla frá 1. apríl. Uppl. í síma 21951 I hádeg- inu næstu daga. Óskum eftir að kaupa jarðýtu á bilinu 8-15 tonn, árgerð '68-75. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dags fyrir 20. þ.m. merkt: Jarðýta. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu í Peugeot árg. 70-74 eða ógang- færan Peugeot sömu árgerð. Uppl. í síma 22898. 16 ára pilt vantar atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 23184. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkvai Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. ? RUN 59843147-1 Atkv. I.O.O.F. -15-16503138'/z-9-II. I.O.O.F. Rb.2= 1333148V2 = 11. Félagar í JC Súlniii og JC Akureyri!! Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel KEA þriðju- daginn 13. mars og hefst kl. 19.30 stundvíslega. Gestir fundarins verða: Douglas Nazareno varaheimsforseti, Steinþór Einarsson landsforseti, Björn Antonsson varalandsfor- seti og Ingimar Sigurðsson vara- landsforseti. Félagar fjölmennið og tekið með ykkur gesti. Ath. Fundurinn er matarfundur á Hótel KEA og hefst kl. 19.30 stundvíslega. Stjórnirnar. Gefið til Systrasels 11.880,- kr. frá Jóhannesi Pálssyni. Móttekið með þakklæti fyrir hönd FSA. Ásgeir Höskuldsson. LETTIH Léttisfélagar \-. Ákveðið hefur verið að Jn! J skrifstofa félagsins að \y Skipagötu 12 verði fyrst um sinn opin alla fimmtudaga frá kl. 17.15-18.00, sími 26163. Félagar og aðrir þeir sem þurfa að leita til félagsins eru vinsam- legast beðnir um að nota þennan tfma ef mögulegt er. Stjórn Léttis. Skrifstofa S.Á.A. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtals- tíma í síma 25880 frá kl. 9-16 Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bqkval og Huld. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúð- inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Asbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtóldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- Sími 25566 Á söluskrá: Skarðshlíð: 4ra herb. ibuð ( fjölbýlishúsi. Tæpl. 120 fm. Fjólugata: 4ra herb. miðhaeð í þríbýlishúsi. Rúinlega 100 frn. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. fbúð I Skaröshlíð æski- leg. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 80 fm. Einholt: 4ra herb. raðhús ca. 118 fm. Ástand mjög gott. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á skiptum á góðri 3ja herb. ibúö. Keilusíða: 3ja herb. endaibúð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. Ástand gott. Súkkulaði handa Silju 9. sýning föstud. 16. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Aldurstakmark 18 ára. 10. sýning sunnud. 18. mars kl. 20.30 í Sjallanum. Munið leikhúsmatseðilinn. Miðasala i leikhúsinu alla daga frá kl. 16-19 sýningardaga í Sjallanum kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús), 22770 (Sjallinn). Leikfélag Akureyrar. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús rúml. 70 fm. Ástand mjög gott. Brattahlíð: Einbýlishús, 5 herb. ca. 135 fm. Bilskúrssökklar. Ástand gott. Okkur vantar 3ja herb. íbúð í Viði- lundi. Góð útborgun. MSTEIGNA&fJ SKIPASALAlggl NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjöri: Pétur Jósefsson, er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Áskrift - Auglýsingar Afgreiðsla o. 96-24222 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR Möðruvallastræti 3, Akureyri sem lést 5. mars verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 13. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á kvenfélag Akureyrarkirkju. María Ragnarsdóttir, Reynir Ragnarsson, Hólmfríður Árnadóttir, Baldur Annette, Mikael Reynisson. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1984 hefst miðvikudaginn 14. mars kl. 20.00. Teflt verður í Skákheimilinu Strandgötu 19b. Keppt verður í tveggja manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Umhugsunartími er 45 rriín. á skák. Skákfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.