Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 12.03.1984, Blaðsíða 11
12. mars 1984 - DAGUR -11 Ný íslensk- kvikmynd byggö á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Hljóðupptaka: Louis Kramer. Klipping: Nancy Baker. Búningar: Una Collins, Dóra Einarsdóttir. Förðun: Ragna Fossberg. Hárgreiðsla: Guðrún Þorvarðardóttir. Upptökustjóri: Þórhallur Sigurðsson. Framleiðandi: Örnólfur Árnason. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggva- son, Jónína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Hannes Ottósson, Sigurður Sigurjónsson, Barði Guðmundsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Þóra Friðriksdóttir, Þóra Borg, Helga Bachmann, Steindór Hjörleifsson o.fl. nriiooiBYsm«3i Sýnd mánudag kl. 6 og 9. Sýnd þriðjudag kl. 9. LETTIB 1» Arshátíð Hestamannafélagsins Léttis verður haldin í Lóni í Hrísalundi föstudaginn 16. mars. Húsið opnað kl. 20.00. Borðhald hefst kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir í Br,auðgerð Kr. Jónssonar Hrísalundi 3, 12.-14. mars. Miðaverð aðeins kr. 590. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Vínveitingar gegn vægu verði á staðnum. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd Léttis. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 12. mars kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til aö mæta. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR STEFNULJÓS skaljafnagefa í tæka tíð. |Íyiy,iTi;!vi!í Iráð Vantar plötusmið og rennismið Upplýsingar gefur Eiríkur Pétursson í síma 23001. Vélsmiðjan Atli Strandgötu 61. Sojabrauð Vinsælasta brauðið í dag Hafiðþið reynt það? Auk þess bjóðum við fjölbreytt úrval annarra matarbrauða Brauðgerð _________________ ---------------------------------- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni verbúö nr. 35 á Oddeyrartanga, Akureyri, þingl. eign Davíðs Kristjánssonar, ferfram eftirkröfu Framkvæmda- stofnunar ríkisins, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, innheimtu- manns ríkissjóðs, Gunnars Sónes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Benedikts Ólafssonar hdl., bæjarsjóðs Akureyrar, Stein- gríms Þormóðssonar hdl. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 84, miðhæð, Akureyri, þingl. eign Sigurðar E. Elfssonar, fer fram eftir kröfu Björns J. Arn- viðarsonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 16. mars 1984 kl. 16.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasíðu 11 d, Akureyri, talin eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., bæjar- sjóðs Akureyrar og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 14.40. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hafnarstræti 29, Akureyri þingl. eign Ragnars J. Trampe, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl.á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 13.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 115 og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 og 4. tbl. 1984 á fasteigninni Furulundi 10 p, Akureyri, þingl. eign Hauks Þórs Adólfssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu- manns rfkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Rauðumýri 12, Akureyri, þingl. eign Jónsteins Aðalsteinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Verslunarbanka Islands, innheimtumanns ríkissjóðs, bæjar- sjóðs Akureyrar, Helga Rúnars Magnússonar hdl. og veð- deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 14.00. . Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 109., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Skólastíg 5, Akureyri, þingl. eign Unnar Björnsdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1984 kl. 14.20. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, Þ-hluta, Akureyri, þinglesin eign Smára h.f., Akureyri, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudag- inn 16. mars 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR SlDlnað 5 nov 1928 POBo.348 ¦ 60r*kuifl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.