Dagur - 30.04.1984, Blaðsíða 7

Dagur - 30.04.1984, Blaðsíða 7
30. apríl 1984 - DAGUR - 7 Lcikarnir voru settir sl. föstudagskvöld og það sama kvöld var eldur lcikanna tendraður. Myndin er frá þeirri athöfn. Myndir: KGA. Andrésar Andar-leikarnir 1984: Glæsileg keppni Það er ekki á hverju kvöldi sem svo margir gestir eru í Sjallanum. Myndin er tekin þar í gærkvöld á verðlaunaafhendingu fyrir keppnisgreinar gærdags- ins. „Framkvæmd þessa móts hef- ur gengið alveg einstaklega vel. Við vorum að vísu nokkuð lengi að Ijúka keppninni á sunnudaginn enda dagskráin j þá umfangsmikil og við hefð- um þess vegna getað leyft okk- ur það að hafa meiri keppni á j mánudaginn. En við stefnum á að slíta mótinu og afhenda verðlaun fyrir daginn í dag í Lundarskóla á milli kl. 15 og 16 í dag.“ Þetta sagði Þröstur Guðjóns- son formaður mótsnefndar Andr- ésar Andar-leikanna er við rædd- um við hann um framkvæmd mótsins í morgun. Um 420 börn 12 ára og yngri víðs vegar af landinu taka þátt í mótinu sem fram fer í Hlíðar- fjalli. Börnin búa svo í Lundar- skóla, um 350 þeirra og hafa þau lagt undir sig skólahúsnæðið al- gjörlega síðan fyrir helgina. í gærkvöld þegar keppni var lokið hafði verið keppt í 24 grein- um og eru úrslit þeirra greina birt á næstu opnu blaðsins. Síðan var keppt í morgun og eins og fram kom áætlað að mótinu ljúki í dag. Fjögur börn hafa þegar tryggt sér rétt til þess að keppa á Andr- ésar Andar-leikunum í Noregi. Það eru þau Jóhannes Baldurs- son Akureyri, Jón Ó. Albertsson ísafirði, Margrét Rúnarsdóttir ísafirði og Ása Þrastardóttir Ak- ureyri. Sjá nánar á næstu síðu. IZXZL l l l llli 1,1,1, IZL t^"th ±iL,-L Nviasta brauðið frá okkur er t i i r 1.in ii11111 próteinbtauð i i i r .1. 1. 1 Nýtt, gott og heilnæmt. U X Einnig tuinnum við a iiabrau^ð i 'i—r ' i 1 i 1 i ' i 1 i 1 i ‘t i i ■ i ■ iWi I ' I ' ! ' I ' ' •'■-'• okkar sem alkr kannast við. Brauðgerð i r i i i t t t 1 i 1 i i 1 i 1 i i 1 i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.