Dagur - 18.07.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 18.07.1984, Blaðsíða 5
18.JÚIM984-DAGUR-5 Verðkönnun NAN frá 11. júlí Neytendasamtökin á Akureyri og ná- grenni gengust fyrir verðkönnun í 11 verslunum á Akureyri og við Eyjafjórð 11. júlí sl. Um verðkönnunina og niður- stöður hennar segir orðrétt í fréttabréfi samtakanna: Að þessu sinni var verðkönnunin gerð í óvenju mörgum búðum eða 11 talsins. Fjórar þeirra eru utan Akureyrar, þar af eru útibú KEA á Dalvík og Hrísey nú með í fyrsta sinn. Verðkönnunin náði til þeirra KEA verslana sem hafa auglýst lægra verð („kjörmarkaðsverð") auk annarra útibúa til samanburðar. Enn- fremur hefur ein matvöruverslun bæst við síðan síðasta könnun var gerð, þ.e. Matvörumarkaðurinn, Kaupangi. Lægsta verð hverrar tegundar er und- irstrikað, en flestar vörur voru á lægsta verði í Hagkaup eða 12 og næst í KEA Hrísalundi (11). Tvenns konar samanburður var gerð- ur á samanlógðu verði. Annars vegar var borið saman samanlagt verð á þeim 18 sambærilegu tegundum sem fengust í öllum verslununum. Þessar vórur eru merktar með punkti í listanum. Ólfkt fyrri niðurstöðum verðkannana NAN eru það nú ekki einungis Hagkaup og KEA Hrísalundi sem skera sig úr hvað varðar lágt verð. Af þeirri ástæðu er sérstökum samanburði milli þessara tveggja versl- ana sleppt, en þess í stað borið saman samanlagt verð á 23 tegundum í 7 versl- unum. Það skal tekið fram að engin af- staða er tekin til hugsanlegs gæðamun- ar, þar sem ekki er um sama vörumerki að ræða. Tvennt vekur sérstaklega athygli í Vara Magn .Sykur 2 kg Púðursykur dökkur 500 g •Hveiti 1) 5 lbs •Hveiti Juvel 2 kg Hafragrjón OTA 950 g .Lyftiduft Royal dós 450 g . Nautahakk ófrosið 1 kg • Kjúklingar 1 kg • Egg 1 kg Ýsuflök, ný ófrosin 1 kg • Pólblóma 4 00 g • .Vjúrkur Tómatar lAppelsinur ódýrasta teg. < Epli rauð » Laukur •Spaghetti Honig 250 Rækjur i dós KJ 200 g Bökunarsmjörliki 500 g Kakó Flóra 400 g • Bragakaffi 250 g Nescafé guld 50 g . Tepokar Melroses 40 g » Sveppasúpa Maggi 1 pk ¦Tekex ódýrasta teg. 200 g Gaffalb. i vinsósu KJ 106 g > Blandað grænm. ORA 1/1 ds Hvitkál 1 kg Eldhúsrúllur Serla 2 i pk Þvottaduft Dixan 600 g Mýkingarefni Plús 1 I Þrif gólfþvottalögur 1600 g niðurstöðum könnunarinnar. Annars vegar að hæst samanlagt verð er í KEA Höfðahlíð sem er sú verslun kaupfélags- ins, sem rekur heimsendingaþjónustu. Hins vegar að verslanir KEA í Sunnu- hlíð, Byggðavegi og á Dalvík eru með lágt samanlagt verð og ber að fagna því að hægt er að versla ódýrt víðar en áður. Að öðru leyti skýrir könnunin sig sjálf! Hagkaup 23,00 3) 1 kg 1 kg 1 kg 1 kg 1 kg 9 12,10 53,40 22,90 2) 45,10 51,40 232,90 163,20 99,00 91,00 53,70 63,95 38.40 35,45 55,65 53,60 22,70 42.95 27,50 66,10 28,65 62.25 20,55 12,50 15,30 18.30 39,95 25.00 — 6) 52,60 35,20 60,70 KEA Hrisal. 24,60 12,35 54,20 25,30 42,35 54,00 265,00 169,40 89,00 74,00 53,25 65,00 x) 58,80 51,65 47,60 51,85 23,30 46,90 32,50 64.85 26.25 76,40 18,85 11.50 14,90 19,35 39,50 50,60 36.85 52.35 34.85 60,10 KEA Sunnuh. 24,60 56,05 25,90 42,35 50,30 231,00 140,00 99,00 74,00 53,70 72,25 44,65 32.30 61,00 42,70 23,30 46,90 32,50 64-85 27,85 62,35 18.85 11.50 14.90 53,30 51,80 38,50 63,70 34,85 60.10 KEA KEA M M KSP KEA KEA KEA Byggöav . Höfðah. Búrið Kaupangi Svalb. Dalvik Hrisey Grenivík 24,60 28,95 29,65 29,70 35,65 25,20 28,95 28,95 12,30 14,45 15,35 15,50 13,75 12,55 14,45 14,45 56,05 65,95 63,75 65,30 75,10 57,40 65,95 65,95 25,90 30,45 31,35 31,40 28,10 26,50 30,65 30,45 42.35 49,80 52,35 52,40 — 42,80 49,80 49,80 50.30 59,20 56,85 63,65 64,70 51,50 59,20 63,50 246,20 246,20 239,00 251,15 232,90 3)232,75 3) 190.00 206,80 154,60 172,10 169,00 172,10 169,00 172,10 172,10 172,10 99,00 115,20 102,70 87,00 99,00 115,20 115,20 115,20 74,00 74,00 70.00 72,00 — 74,00 71,70 130,00 : 53,25 58,10 58, 10 51,85 51 .85 53,25 58,10 59,60 67,00 72,25 69,00 72,20 70,25 67,00 72,25 72,2'j 41,40 — 62,10 44,70 42,15 41,40 65,35 44,65 39,85 46,90 54,00 46,50 39,70 43,65 50,20 38,00 51,85 61,00 53,95 57,00 62,80 53,05 61 ,00 56,00 54,80 61,00 60,30 67,80 39,45 37.15 61,00 61,00 23,30 27,40 30,75 26,50 4) 27,00 23,85 27,40 27,40 46,90 55,20 51,75 9)55,20 — 48,00 55,20 -- ^9,70 32,50 — 31,80 29,70 33,60 32,50 32,50 34,40 5) 76,30 — — 76,30 64.85 76,60 76,30 27,80 30,20 30,20 29,15 30,25 27,80 28,50 30,50 62,35 — -- 72,55 88,85 63,80 70,75 70,55 18.85 22,15 23,10 23,90 27,75 19,25 22,15 22,15 11,55 13,55 13,90 14,40 14,95 11 ,80 13,55 13,55 14.90 17,50 21,15 19,60 17,50 15,25 17,50 17,50 19,95 — 22,60 23,45 23,45 23,45 23,45 23,45 48,10 53,30 46,60 50,10 47,95 53,30 53,30 53,50 51,70 56,20 — 57,00 51,80 54,20 56,20 40,15 38,50 — 6) -- 44,20 — 6) — 6) 49,00 49,00 63,70 74,95 -- 55,30 64,70 65,20 74,95 74,95 34,85 54,40 7) 35,90 8*36,00 8) 41,55 34,85 41,00 41,00 68,10 70,70 70,65 — 77,10 60.10 70,70 70,70 Samanlagt verð á 18 teg.: Hlutfallslegur samanburóur, lægsta verð sett i 100 : 1047,80 1085,15 1038,50 " 1067,90"- 1181,40 1153,35 1159,30 1133,90 1086,00 1127,70 1134,40 100,9 104,5 100,0 102,8 113,8 111,1 111,6 109,2 104,6 108,5 109,2 Samanlagt verð á 23 teg.: Hlutfallslegur samanburöur, lægsta veró sett i 100 1240,95 1309,85 1275,75 1302,25 1450,05 100.0 105,6 102,8 104,9 116,9 1411,00 113,7 1329,80 107,2 Skýringar: x) Einnig til tl. yerðflokkur á 43,90 kr/kg. 1) Pillsbury Best i Hagkaup, Hrisalundi, Búrinu og MM Kaupangi. Annars staðar Robin Hood. 2) Finax 3) Frosið 4) Anco 5) 2oo g 6) Aðrar tegundir eru til. 7) Dunlet 8) Dún 9) Trilon Félagsstarf aldraðra Sunnudaginn 22. júlí nk. verður farin hópferð til Húsavíkur og Ásbyrgis. Brottför frá Húsi aldraðra kl. 9.30. Matur á Húsavík. Heimkoma um kl. 19. Verð kr. 500,- Þátttaka tilkynnist í síma 25880 sem fyrst. Félagsmálastofnun Akureyrar. Björn Sigurðsson. Baldursbrekku7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferöir. Hópferöir. Sætaferðir. Vöruflutningar Hefiirþú komið tilFærejja? Farið með rútu frá Húsavík fímmtudag 26. júlí, siglt með M.S. Norröna til Þórshafnar. Farið verður á Ólafsvöku og einnig í skoðunarferðir um eyjarnar. Nánari upplýsingar í símum 41534 eða 41950. Björn Sigurðsson. adidas^ Golfskor Stærðir 37-44. Notum ljós í auknum mæli - í ryki, regni,þoku og sól. Sambyggt *** SAMSUIMG útvarp og kassettutæki á þrumugóðu verði kr. 6.780,- Vorum að fá Kenwood og Audioline sambyggð bflatæki og hátalara. Nýjar gerðír af veggklukkum. SÍMI (96)21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.