Dagur - 18.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 18.07.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-18.JÚIÍ1984 Við bjóðum ódýra gistlngu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri simar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Sumarleyfisfólk. Höfum til leigu Iftinn fjallakofa (sumarbústað) til lengri eða skemmri dvalar á fal- legum og friðsælum stað. Hægt að fá veiðileyfi í vatni skammt frá. Nánari uppl. ( síma 95-4484. Eg er 12 ára stelpa og get tekið börn í pössun. Uppl. í síma 23761 eftirkl. 19. Ég er 14 ára og get tekið að mér barnapössun. Er I Síðuhverfi. Uppl. í síma 22313. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Óska eftir að kaupa bát, 1,5-2,5 tonn að stærð. Nánari uppl. í síma 24564. Til sölu trilla, 1,5 tonn með dies- elvél. Uppl. í síma 23454 eftir kl. 18. íbúð vantar fyrir einn af kennur- um Tónlistarskólans frá 15. ágúst. Uppl. gefur skólastjóri í síma 22582 eftir kl. 17._____________ Húsnæði - Gott fótk. Óska eftir konu eða hjónum til að taka að sér 15 ára skólastrák í vetur gegn húsnæði í nýrri raðhúsíbúð ásamt bílskúr við Rimasíðu. Ýmis hús- búnaður fylgir ef vill. Sanngjörn leiga fyrir gott fólk. Uppl. í síma 23381 eftirkl. 19. 4ra herb. íbúð í Glerárhverfi til leigu. Uppl. í síma 25522 eftir kl. 18.30._____________________ Til leigu stór 3ja herb. íbúð í Víði- lundi, laus strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. júlí merkt: „Góð íbúð". Ungt par með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25108 eftír kl. 19. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Skólafólk! 3ja herb. íbúð til leigu næsta skólaár. Laus frá 1. ágúst. Uppl. í síma 31202 eftir kl. 18. Tamningar og þjálfun. Tamn- ingamaður: Tómas Ragnarsson. Verð hér um tíma og tek hross í þjálfun og tamningu. Pláss er fyrir 5 hross. Uppl. ísíma 25010 Akur- eyri og í síma 91 -83621. Óska eftir að kaupa notaða, vel með farna Yamaha skellinöðru. Á sama stað er til sölu lítið notað World Carpet gólfteppi 17 fm, undirlag fylgir. Einnig létt opin barnakerra með innkaupagrind og Adidas grasskór nr. 37, vel með farnir á 1.000 kr. Margir aukatakk- ar fylgja. Uppl. í síma 24411 eftir kl. 18. 1/3 hluti af hesthúsi á Akureyri er til sölu. 4 básar og hlöðupláss. Ennfremur 2 folar, vel ættaðir. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-4912 eftirkl. 17. Mazda WV rúgbrauð. Til sölu góð vél í Mözdu 929, ekin ca. 15 þús km frá uppt., selst complett eða strip. Einnig gírkassi og hásing (tilboð). Ýmis skipti. WV rúgbrauð árg. 71 með hliðardyrum báðum megin. Sæmilegt útlit, sæmileg dekk. Góð vél og gírkassi, rið í botni. Vél keyrð ca. 25 þús. frá uppt. Ýmis skipti t.d. á snjósleða eða bát. Tilboð. Uppl. í sima 26719 eftir'kl. 19 virka daga. Til sölu Audi 100 LS árg. 77, ek- inn 67 þús. km. Skipti á minni bíl möguleg. Uppl. gefur Þorsteinn sími 96-44247. Félag verslunar- og skrifstofufólks Áríðandi félagsfundur verður haldínn á Hótel KEA fimmtudaginn 19. júlí kl. 21. Fundarefni uppsögn samnínga. Félagar fjölmennið. Stjórn F.V.S.A. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 21.-28. júlí: Lónsöræfi, heillandi ferð um fallegt og stórbrotið landslag. 29. júlí: Laugafell, ekið upp úr Eyjafirði og komið niður í Skagafjörð. 2.-6. ágúst: Bræðrafell, gengið um nágrennið, s.s. Herðubreið, Eggert o.fl. 3.-6. ágúst: Herðubreiðarlindir og Askja. 3.-6. ágúst: Flateyjardalur, Fjörður og Látrastrónd. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í Skipagötu 12, sími 22720. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 19. júlí kl. 20.30: Biblíulestur. Sunnudagur 22. júlí kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455, 300, 182, 351, 359. Páll Jóhannesson, sem undanfar- ið hefur stundað söngnám á ítal- íu, mun syngja einsöng í mess- unni við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Messað verður að Seli 1 kl. 2 e.h. Messað verður á Dvalarheimil- inu IJIíð kl. 4 e.h. B.S. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju. Fundur verður í kapellunni kl. 8 fimmtudagskvöld. Stjórnin. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Brúðhjón: Hinn 30. júní voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni Margrét Káradóttir nýstúdent og Hákon Þröstur Guðmundsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 17, Akur- eyri. Hinn 14. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Helga Hólmfríður Gunnlaugs- dóttir bankastarfsmaður og Stef- án Birgisson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 18a, Akureyri. Hinn 14. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sólveig Björk Skjaldardóttir kennaraháskólanemi og Magnús Viðar Arnarsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Beyki- lundi 11, Akureyri. Hinn 14. júlí voru gefín saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Hildur Gísladóttir læknir og Sig- urður Malmquist Albertsson læknir. Heimili þeirra verður að Oddagötu 15, Akureyri. Til sölu Philco þvottavél, 5 ára, 500 snúninga, tekur inn bæði heitt og kalt vatn. Er í góðu ásigkomu- lagi. Einnig til sölu 7 ára Zanussi ísskápur með mjög rúmgóðu frystihólfi. Einnig í góðu lagi. Uppl. í síma 26464. Vélbundið hey til sölu. ( sumar verður til sölu hey, beint af túni. Uppl. í síma 33183. Til sölu Yamaha MR 50 trail, árg. '82. Kom á götuna '83. Fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 96-21017 eftirkl. 19. Hey til sölu. Gott verð. Heim- keyrsla. Bogi Þórhalisson Stóra-Hamri. Honda MT 50 cc til sölu. Argerð '82, lítið ekið, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 24939. Vélbundið hey til sölu. Sé heyið bundið á túni fæst það á góðum kjörum. Jón Eiríksson, Arnarfelli, sími 31280. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Gæðatækin r I bílinn \y Slmi (96)23626 VÍ/Glmérgötu 32 Akurayrí t£ Sími 25566 Furulundur: 5 herb. raðhúsibúö á tveímur hæð- um ca. 120 fm. Til grelna kemur að taka 3ja herb. fbúð f sklptum. Akurgerði: 5-6 herb. raðhusibúð á tvoimur hæðum samtals 150- -160 fm. Sklpti á 3ja herb. íbuð við Viði- lurvd eeskileg. Seljahliö: 90 fm. 4ra herb. raðhúsibúð ca. Laust strax. Bæjarsíöa: Fokhclt einbýlishús 127 fm. Tvöfald- ur bflskúr ca. 50 fm. Þakstofa ca. 20 tm. Tjarnariundur: 4ra herb. endaibúð i Ijolbýlishúsi ca. 107 fm. Laus i agúst. Langamýri: 5-6 herb. elnbýlishús ásamt bflskúr, samtals ca. 200 fm. Mjög fallegt útsyni. Skiptf á minni eign koma tll grcina. Akurgeröi: 5 herb. einbýlíshús á oinni hœð ca. 140 fm. Bílskúr. Skiptl á minni eign koma til greina. Smárahlíö: 3ja herb. fbiiðlr á 2. og 3. ha?ð. Laxagata: Parhus, suðurendi, á tveimur hœðum, ca. 140 fm. Skipti á 3ja herb. ibuð koma til groina. Hrísalundur: 2]a herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Astand gott. Hesthús: Hef kaupanda að hesthOsl eða hluta úr hesthúsi á Akureyri. Allt kemur til greina. WVSTIIGNA& M SKIPASALA3K NORMJRLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikf Ólafsson hdl. Sðlustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. f Borgarbíó^i Akureyri í kvöld miðvikudag kl. 9 Ofjarl vopnaþjófanna. Eiginmaður minn, JÓN SIGURÐSSON, Borgarhóli, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. júlí kl 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigrfður Stefánsdóttir. Innilegar hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa ÞORSTEINS AUSTMARS, Hvannavöllum 2, Akureyri. Sigrún Áskelsdóttir, Sigurður Á. Þorsteinsson, Elías Þorsteinsson, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Áslaug M. Þorsteinsdóttir, Björn Jakobsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.