Dagur - 27.07.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 27.07.1984, Blaðsíða 2
DAGUR-27. júlí 1984 /ts, iTIfiGMAiviH'' ' 'f)|N SKIPAGÖTU 1 SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Þverholt: 14ra herb. einbylishus, hæö og ris. Verö kr. 1.150.000,00 Langholt: 5 herb. einbylishus a tveim hæöum asamt bilskur, ymis skipti möguleg Verö kr. 2 300.000,00 Akurgerði: 6 herb raöhúsibuö a tveim hæöum ca 149 fm. Skipti a 3ja herb. ibuö i Viöi lundi, verö kr. 1,9 millj. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibuð i fjolbylishusi ca 107 fm. Geymsla og þvottahus á hæð inni. Verö kr. 1,4 millj. Furulundur: 4ra herb. raöhusibuö a tveim hæöum ca. 125 fm yniis skipti möguleg. Verö kr. 2,0 millj. Dalsgeröi: 5 herb. raðhusibúð a tveim hæöum skipti möguleg. Verð kr. 1,8-1,9 millj. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð a 2. hæö i fjolbylishusi Laus strax, ca. 117 fm. Verö kr. 1,350 millj. Grenivellir: [ 4ra herb. íbuö á 2. hæð i fimmbýlis húsi. Laus strax. Verö kr. 1,250 millj. Vanabyggð: 6 herb. raöhusibuð ca. 180 fm tvær hæðir og kjallari. Skipti a einnar hæð- ar raðhúsibúð. Verö kr. 1,950 millj. Ránargata: 4ra herb. ibuð a miöhæö i þribýlishusi ca. 136 fm. Geymslur i kjallara. Laus 1. agust. Tilboð. Lerkilundur: [ Einbylishus ca. 147 fm ásamt 30 fm bilskur. Möguleiki aö taka 3ja herb ibuö upp i. Ákveöin sala. Verð ca. 3,1 millj. Furulundur: 3ja herb. ibuö í raðhusi ca. 57 fm. Verð kr. 900.000,00 Langamýri: 226 fm hus sem er með goöri ibuð á e.h. ca. 113 fm. Goö 3ja herb. ibúö i kjallara ca. 65 fm asamt geymslum og þvottahusi. Ser inngangur. Bilskurs- réttur. Verö kr. 2,9 millj. Múlasíða: 3 störfallegar ibuðir á 2. og 3. hæö í Hibylishúsinu við Mulasiöu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Móasíða: 6 raðhusibuðir ca. 115 fm hver ibuð asamt 32,3 fm bilskur. Seljast rumlega fokheldar. Fast verð. Uppl. á skrifstof- unni. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 1. hæö i fjolbylishusi. Verð kr. 1.080.000,00 Hrísalundur: I 3ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbýlishusi. I Verð kr. 1,1 millj. Ránargata: 4ra herb. miðhæö i þribylishusi, ca. 136 fm ásamt geymsluni i kjallara. Tilboð. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibuð a 1. hæö. Laus strax. Ca. 48 fm. Verö kr. 780.000,00 Verslunarhúsnæði: 118 fm verslunarhusnæði og skrif- stofuhusnæði a 2. hæö i miðbænum. Grundargerði: 4ra herb. raðhusibuð á 1. hæð ca. 112 fm. Verö kr. 1,8 millj. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjcri: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. i—A söluskrá Lerkilundur: 5 herb. 136 fm ein- býlishús og 30 fm bílskúr. Allt á einni hæð. Mjög gott og fullbúið hús. Minni eign gæti gengið upp Bakkasíða: 5 herb. einbýlishús 148 fm og 32 fm bílskúr. Að mestu fullbúið. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum alls um 226 fm. Tvær hæðir og kjallari. Selst helst í einu lagi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús 136 fm á tveimur hæðum. Mjög álitleg eign. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari, mikið endurbætt. Bein sala eða skipti á 3ja eða 4ra herb. raðhúsi eða íbúð á1. hæð sem mest sér. Ægisgata: 4ra herb. einbýlishús 117 fm. Allt nýlega endurbætt og stækkað. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm nettó. Gengið inn af svölum. Skipti á 3ja herb. eign. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mjög góð og skemmtileg íbúð. Hrísalundur: 2ja herb. 54 fm nýstandsett íbúð með suður- og norðurgluggum. Samkomulag með fyrirkomulag á greiðslum. Einholt: 2ja herb. rúmgóð íbúð á neðri hæð í fjögurra íbúða húsi. Mjög góð. Laus strax. Verslunarhúsnæði við Miðbæ- inn: Ódýrt pláss, lán fylgja. Kaupendur að: Góðu einbýlis- húsi á Eyrinni, skipti á 4ra herb. neðri hæð, 3—4ra herb. sérhæð á Eyrinni, 3—4ra herb. íbúð á jarðhæð t.d. raðhúsíbúð við Seljahlíð. Útborgað á árinu. Vantar eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræöingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Silungur, nautakjöty pönnukökur Bergur Lundberg í Sœluhúsinu á Dalvík hefur að þessu sinni tekið að sér matseld- ina í „Matarkrókn- um“ og bíður upp á veislumáltíð, forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Bergur sagðist hafa boðið gestum Sælu- hússins upp á þessa rétti og hefðu þeir mœlst mjög velfyrir. Ristaður silungur 1 silungur 1 bolli hveiti 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 1 tsk. paprika Silungurinn er flakaður og flökin i uoiGiynaocnaii Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opiðfrá kl. 13-18. sími 21744| Brekkugata: 2 íbúðir við Brekkugötu 3 til sölu. Rúmgóðar íbúðir sem seljast á vægu verði. Mjög lítil útborgun og mikið áiívílandi. Skipti koma til greina. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 'kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina Klapparstígur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. ibúðin er í góðu ástandi. Skipti á minni eign koma til jgreina. Tjamarlundur: 4ra herb., mjög góð íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á I. hæð í svalablokk. Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsi. Óseyri: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góð- um stað. Skipti á einnar hæðar raðhúsi koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raöhús á einni hæð. Stærð samt. um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Bein sala eða skipti á tveggja hæða raðhúsi. Versiunar húsnæði við miðbæ: Gott verslunar- húsnæði við miðbæ, um 65 fm. á jarðhæð. Selst með mjög góðum kjörum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Góð íbúð. Furulundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand gott. Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús ásamt bílskúr I skipti á minni eign koma til greina. Mrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð lEinilundur: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Góð| libúð. iMóasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr á einni| Ihæð. Selst fokhelt ITjarnarlundur: 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góö íbúð. j lFjársterkur kaupandi að góðu einbýlishúsi 170-1 |l80 fm. Helst á Brekkunni. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. iGunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdll tekin í tvennt. Hveitinu og kryddinu blandað saman og flökunum velt upp úr þessu og síðan steikt í smjöri á pönnu. Sárið steikt fyrst í ca 2 mínútur og roðhliðin steikt í ca 3 mínútur. í sósu með þessum rétti er not- aður 1 bolli af mayonese, 1 bolli þeyttur rjómi, 1/2 bolli appelsínu- djús, 1 tsk. HP-sósa og söxuð steinselja. - Borið fram í tartal-' ettuformi sem sett er á diskinn með silungnum og einnig notað salatblað, tómatur, súrar gúrkur og kartafla. Fyllt nautasneið 1 kg. nautakjöt 4 sneiðar ostur 4 sneiðar skinka Kjötið skorið í 8 sneiðar sem eru barðar. Osturinn og skinkan fest á milli tveggja sneiða með tann- stöngli. Kryddblanda: 1 matsk. salt 1 tsk. pipar 1/2 tsk. hvítlauksduft Kryddinu sáldrað yfir kjötið og síðan steikt í matarolíu, pannan rétt bleytt. Steikt eftir smekk. Síðan er hellt yfir rjóma og látið malla í 2-3 mínútur. Kjötið tekið upp úr rjómasoðinu og soðið bragðbætt með meiri rjóma og kjötkrafti. Best er að nota nauta- vöðva í þennan rétt Pönnukökur: Rjómaís settur á pönnukökurn- ar, nokkrum dropum af Grand Marnier hellt yfir. Bergur Lundberg í Sæluhúsinu á Dalvík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.