Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 3
15. ágúst 1984 - DAGUR - 3
Þau voru ekki búin að veiða neitt ennþá, en það voru
að blaðamenn yfirgáfu þau systkinin.
nokkrir iitlir þarna og kannski einhver hafi látið glcpjast eftir
Mynd: mþþ
2ja ára ábyrgð
Blomberq
Stílhrein hágæða heimilistæki
ísskápur: Staðgreiðsluverð kr. 13.300,-
Eldavél: Staðgreiðsluverð kr. 14.300,-
Komið og gerið kjarakaup í nýju
versluninni Raf í Kaupangi.
NYLAGNIR
VIOGEROIR
VIDHALO
VERSLUN
Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400.
Verslið hjá fagmanni.
^mm^mmm^mmmm^mammm^amt
Ódýru barnasportskórnir komn-
ir aftur - franskur lás
Stærðir 20 - 28. Verð kr. 230,00
„Höfum eiginlega
aldrei tíma
til að veiða“
-Systkinin Björn, Óli og Elva tekin tali á bryggjunni á Siglufirði
„Við erum að veiða silung,*'
sögðu þessir hressu krakkar á
bryggjunni á Siglufirði, er
blaðamenn Dags spurðu þau
eins og fávitar hvað þau væru
að gera. Varla eru þau á fíla-
veiðum. Þau kváðust heita
Óli, Björn og Elva og vera
systkini. Aðspurð sögðust þau
ekki vera búin að veiða neitt,
en hefðu séð nokkra litla sil-
unga áðan.
- Fariði oft að veiða?
„Nei, við höfum eiginlega
aldrei tíma til þess. Við strákarn-
ir erum að vinna hjá pabba, en
Elva er í sendiferðum fyrir
mömmu.“
- Hvað vinniði hjá pabba
ykkar?
„Hann á trillu og við förum
með honum á sjó. Við veiðum
þorsk og ufsa, við lögðum net í
dag en þurftum að taka þau upp
aftur því það kom svo mikil
drulla í þau.“
- Hafiði farið eitthvað f ferða-
lag í sumar?
„Já, við fórum til Akureyrar
um verslunarmannahelgina og
svo höfum við líka farið að tína
ber.“
Þau Óli, Björn og Elva sögðu
að veðrið hefði verið gott í
sumar, en sögðu að það væri ekki
nema örsjaldan sem það væri
gaman að eiga heima á Siglufirði,
hvað sem veldur því nú. Blaða-
menn kvöddu og óskuðu þeim
góðrar veiði. - HJS
HÓPFERÐABILAR
Höfum til leigu hópferðabíla
af stærðunum 8-40 farþega.
Góðir og snyrtilegir bílar. Afgreiðsla sími 22133.
Heimasímar:
Eggert Jónsson, 22657 Kristján Gunnþórsson, 22288
Helgi Þórsson, 23625 Þóroddur Gunnþórsson, 21620
Kristján Grant, 21035 Örn Hansen, 24590
Dömunærbuxurnar á lága verðinu.
Stærðir s-m-l-xl. Verð kr. 38,00
Ódýrir sokkar í úrvali
Vinnuskór með stáltá
og olíusoðnum sóla
Verð kr. 975,00
Fyrir hestamenn
Reiðbuxur og reiðstígvél
Lokað laugardag
Eyfjörð
Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275
m
iJÍBEi Hrísalundi.
/'"'V" ( W«w» | ■■■■■! <S> ~— II I iniiin í \
77/ helgarin Grafin ýsa ★ Grafinn lax 1 Reyktur lax ★ Viktoríusteik ★ Úrval af kryddlegnum r Ath.: Þrjár tegun afhrásalati og fleira t ijiiiii nar: ► Nýr lax Grillpinnar éttum. riur g fleira.