Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 11
15. ágúst 1984 - DAGUR -11 Atak til sjónverndar - Gíróreikningur söfnunarinnar ennþá opinn Svo sem menn muna beittu Lionsmenn sér fyrir almennri söfnun í byrjun sumars í þágu Augnlækningadeildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Höfuðtilgangurinn var að bæta svo tækjakost deildarinnar að hún sé fær um að gegna hlutverki sínu samkvæmt nútímakröfum. Lionsfélagar þakka öllum al- menningi, félögum og fyrirtækj- um, sem hafa veitt þessu brýna verkefni drengilegan stuðning. Örugglega verður þakklæti þeirra sjúklinga, sem njóta munu góðs af, enn meira. Telja verður að viðunandi ár- angur hafi náðst í söfnuninni og enn er ekki útilokað að hægt verði að kaupa þau fjögur tæki, sem að var stefnt. Eitt þeirra hef- ur þegar verið greitt að fullu, pöntun hefur verið staðfest: á öðru og kaup hinna tveggja verið í stöðugri athugun. „Kaupgetan" Hggur þó ekki endanlega fyrir þar serri upplýsingar skortir um fram- lög nokkurra aðila til söfnunar- innar, sem reiknað var með. t»á eiga örfáir söfnunaraðilar eftir að gera fullnaðarskil til fram- kvæmdanefndar. Kaffi kökur og gos í göngugötu Föstudaginn 17. ágúst frá kl. 14- 18 mun Náttúrulækningafélagið á Akureyri efna til kaffisölu í göngugötunni, þar sem kökur og gosdrykkir verða á boðstólum auk kaffis. Allur ágóði mun renna til heilsuhælisins í Kjarna- skógi. Þarna gefst því Akureyr- ingum og bæjargestum tækifæri til að fá sér hressingu í innkaupa- leiðangrinum, um leið og gott málefni er stutt. AUAR STÆROIR HÓPFEROABÍLA í lengri og skemmri ferdir SÉRLEYHSBlLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RAÐHÚSTORGI 3 AKUREYRl Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottmn Guö, vHt mér vernd þína, og lát mig minnnst ábyrgðar minnar er ég vk þessari bifreið. ! Jusú nafni. Araen Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagslns Eins og að framan greinir eru ennþá of margir endar lausir svo að á þessu stigi sé hægt að gera fulla grein fyrir niðurstöðum „Átaks til sjónverndar 1984". Pað verður gert svo fljótt sem kostur er, en á meðan leggur framkvæmdanefnd áherslu á að söfnunarféð komist sem fyrst til skila í formi nýrra lækningatækja eða njóti hagstæðustu ávöxtunar. Lionsmenn þakka gott sam- starf við verðugt verkefni. P.S. Gíróreikningur „Átaksins" er ennþá opinn og er nr. C 15130-0 Hrífuball Vinnuskólanum verður slitið með hinu árlega Hrífuballi laugardagskvöldið 18. ágúst í Dynheimum. Ballið hefst kl. 10.00 • Skemmtiatriði. P.S. Síðasta útborgun fer fram í Gróðrarstöðinni föstudaginn 24. ágúst. Frá kjörbúðum KEA Storverölækkun á lambalifur Aðeins kr. 66 pr. kg Xjörbúdir iti Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma HALLFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR Norðurgötu 54 er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 16. ágúst kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Vignir Jónasson, Birna Jónasdóttir, Lfsa Jónasdóttir, Elín Sveinsdóttir, Ásdís Jóhannsdóttir Hersteinn Tryggvason Hreinn Hrafnsson börn og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, EINAR G. EINARSSON, lögregluflokkstjóri, Þórunnarstræti 103, Akureyri, sem lést 9. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 17. ágúst kl 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Jakobs Jakobssonar. Hermína K. Jakobssen, börn, tengdaböm og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við útför móðursystur okkar KRISTBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR, frá Jódísarstöðum. Rósa Ámadóttir, Svanhildur Ó. Árnadóttlr, Kristján Árnason, Guðrún Elfn Jónasdóttir, Steingrímur Jónasson, Auður Jónasdóttir. Þvottavélar * Kæliskápar Stórgott úrval. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Við erum mjög sveigjanlegir í samningum. /%Jhi^TJFrV^MJE^ III GLERÁRGOTU 20 — 600 AKUREYRI - SIMI 22233 A söluskrá: Melasíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu. Keilusíða: 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúö á 4. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Laus strax. Hafnarstræti: 3ja herb. neðri hæð. Byggðavegur: 3ja herb. neðri hæð. Afh. 15. október. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Strandgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð. Fróðasund: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Þverholt: 4ra herb. eldra einbýlishús. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . _ _ efri hæö, sími 21878 Kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfraeðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Efnaverksmiðjan Sjöfn getur bætt við þremur starfsmönnum í sápu- verksmiðju. Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri. Starfsmaður óskast sem fyrst (karl eða kona). Upplýsingar á skrifstofunni. B.S.O.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.