Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 10
10- DAGUR -15. ágúst 1984
Kanínur til sölu. Uppl. í sfma
95-6280.
Til sölu þrjár kelfdar kvígur og
einnig varahlutir í Land-Rover.
Uppl. í síma 43621.
Er fluttur í Kaupvangsstræti. Inn-
gangur frá Skipagötu.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Kaupvangsstræti 2, sími 25322.
Útimarkaður. Kvennaframboðs-
konur verða með útimarkað næsta
föstudag frá kl. 3-6 e.h. og selja
þá ferska rækju, nýbakað kaffi-
brauð og annað góðgæti. Kaffi
verður á könnunni.
Teppahreinsun Teppahreinsun
Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út
nýjar hreinsivélar til hreinsunar á
teppum, stigagöngum, bílaáklæð-
um og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Hreingerningar-Teppahreinsun
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnurr
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
tilbunar strax
☆
LJOIMVNDAtTOM
Slmi 96-22807 - Pósthólf 464
Glerirgötu 20 602 Akurevri
Fiat 127 árg. ’73 til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 23862 á
kvöldin.
Austin Allegro árg. 77 til sölu á
kr. 15.000. Getum tekið talstöð
eða stereógræjur upp í greiðslur.
Uppl. í síma 25507 milli kl. 3 og 5
á daginn.
Til sölu Fiat 127 árg. 74 sem
þarfnast viðgerðar, varahlutir
fylgja. Uppl. í síma 25291.
Óska eftir að kaupa Benz 200,
220 eða 230 árg. 70-74 með bil-
uðu eða ónýtu krami. Uppl. gefur
Gísli f síma (96) 43616.
Volvo vörubifreið árg. '61 skráð
7 tonn er til sölu til niðurrifs annað
hvort í heilu lagi eða pörtum. Einn-
ig er til sölu til niðurrifs Morris Mar-
ina station árg. 74, skemmdur eft-
ir árekstur. Uppl. gefur Einar
Helgason, Hálsi, öxnadal, sfmi
23100.
Til sölu góður bíll Mazda 323
árg. ’80 5 dyra, ekinn 53 þús. km.
Uppl. í síma 25358 (Villi).
Bflar til sölu:
Volvo 244 DL '82 e. 21 þús. Sk. ód.
Mazda 929 Hardtop '83 e. 19 þús. Sk. ód.
Mazda 929 station '80 e. 63 þús. Sk. ód.
Mazda 626 '80 e. 43 þús. Sk. dýr.
Mazda 323 '81 e. 54 þús. Sk. ód.
Mazda 323 79 e. 44 þús. Bein sala.
Galant station 79 e. 63 þús. Sk. ód.
Charade XTE '80 e. 55 þús. Sk. dýr.
Subaru 4WD '81 e. 54 þús. Sk. ód.
Datsun Stanza '82 e. 22 þús. Sk. ód.
VW Golf 76 e. 64 þús. Bein sala.
Fiesta 78 e. 65 þús. Bein sala.
Fairmont station '80 e. 56 þús. Sk. ód.
Chevette 77 e. 30 þús. Bein sala.
Glæsilegur sýningarsalur og mjög góð úti-
aðstaða.
Opið frá kl. 10-19 virka daga og 10-16
laugardaga.
Bflasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu, sfmi 26301.
Bílaleiga.
Leigjum út fólksbíla.
H.D. bílaleigan,
Bakkahlíð 15,
sími 25141 og 25792.
Skákmenn Akureyri og Eyja-
firði.
10 mfnútna mót verður að Melum,
Hörgárdal föstudaginn 17. ágúst
og hefst kl. 20.30.
Stjórnin.
Vil kaupa felgur á Lödu 1200,
1500 eða 1600 og Fiat 125 eða
132.
Jón Ólafsson póstur
Vökulandi, sími 31204.
Vil kaupa gott, notað píanó á
verðbilinu 30-50 þúsund. Uppl. í
síma 22285..
Við bjóðum ódýra gistingu í ró-
legu umhverfi í eins og tveggja
manna herbergjum.
Við erum ekki í miðbænum.
Gistiheimilið Tunga.
Tungusíðu 21, Akureyri
símar 22942 og 24842
sjá Akureyrarkort.
Óska eftir að taka herbergi á leigu
fyrir menntaskólastúlku frá 1. okt.
nk. Uppl. í síma 23544.
Takið eftir! Sumarhús til leigu.
Vegna forfalla er laus vikan 26.
ágúst til 2. september nk. f rúm-
góðu sumarhúsi á fallegum stað í
Fljótum. Veiðileyfi fylgir. Uppl. í
síma 73232.
Einstæð móðir með eitt tveggja
ára barn óskar eftir að taka á leigu
2- 3ja herb. fbúð sem allra fyrst. Er
á götunni 1. sept. Uppl. í síma
21704 eftir kl. 20.00.
Mig vantar litla íbúð á góðum
kjörum frá 20. ágúst til 1. nóvem-
ber. Uppl. í síma (96) 81211.
íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb.
fbúð frá 1. sept. Uppl. í síma
62336.
Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu,
40-60 fm. Bólstrun Björns Sveins-
sonar, Kaupvangsstræti 2, sími
25322.
Sjúkraliði óskar eftir 4ra herb.
íbúð á leigu. Öruggar greiðslur og
góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25519.
3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 21080 milli
kl. 9 og 17.
Góð 3ja herb. raðhúsíbúð til
leigu frá 1. sept. Uppl. f síma
21776 milli kl. 19 og 20.
Vandað Rösler píanó til sölu.
Uppl. f síma 91-31894 aðallega á
kvöldin.
Panasonic VHS myndbands-
tæki til sölu. Uppl. í síma 22197
eftir kl. 17.00.
Ársgömul uppþvottavél til sölu.
Uppl. ísíma21781 eftirkl. 18.00.
Til sölu raðsófasett, lítur vel út.
Uppl. í síma 25151.
Til sölu Honda MT árg. '81. Uppl.
í síma 23462 eftir kl. 8 á kvöldin.
Nýlegt hjónarúm með áföstum
náttborðum til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21420.
Til sölu Royal kerruvagn. Kr.
3.500,- Uppl. í síma 24757 eftir kl.
19.00.
Til sölu Honda CB 750 Four (836
CC). Gott hjól. Fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Einnig til
sölu kafarabúningur (U.S. Divers).
Búningurinn er sem nýr. Sokkar,
vettlingar, hetta, gleraugu, blöðkur
og hnífur. Allt fylgir. Uppl. í síma
23960 á daginn (Bjarni).
Enduro mótorhjól til sölu. Suzuki
PE 250 cc árg. '81. Hjól í topp-
standi. Uppl. í síma 21160 Akur-
eyri eftir kl. 18.00.
Tjaldvagn til sölu. Combi Camp,
upphækkaður, styrkt grind, stærri
hjól, gott verð. Uppl. í síma 21736.
Sófaborð.
Lftil, ódýr sófaborð úr Ijósri og
dökkri furu.
Húsgagnavinnustofa
Ármanns Þorgrímssonar,
Lundi, Akureyri, sími 24842.
Til sölu Yamaha Trail skellinaðra
árg. '81. Uppl. í síma 24925.
Kartöfluupptökuvél. Til sölu
Underhaug kartöfluupptökuvél, lít-
ið notuð. Uppl. í síma 21166 eftir
kl. 19.00.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 22932.
Akurgerði:
5-6 herb. raðhúsibuð á tveimur
hæðum ca. 150 fm. Skipti á 3ja herb.
ibúð i Viðilundi koma til greina.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúö á fyrstu hæð i fjol-
býlishúsi ca. 90 fm. Gott geymslu-
plass í kjallara.
Grundargerði;
4ra herb. raðhústbúð a einni hæð ca.
100 fm.
Melasíða:
3ja herb. endaíbúð til suðurs ca. 90
fm. Ekki alveg fullgerð.
Tjarnarlundur:
4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 107
fm. Suðurendi. Laus í ágúst.
Vantar:
4-5 herb. neðrl hæð eða lítið einbýl-
Ishús á Eyrlnni eða eldri hluta Gler-
árhverfis.
4-5 her. raðhúsibúð eða hœð á
Brekkunni I skiptum fyrir eínbýlis-
hús í grónu hverfl á Brekkkunni.
Bæjarsíða:
Fokhelt einbýlishus ásamt tvöföld-
um bilskúr og þakstofu. Teiknlng-
ar á skrifstofunni.
Langamýrí:
5-6 herb. einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt bilskúr samtals ca.
200 fm. Skipti á minni eign koma tii
greina.
Austurbyggð:
5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr
samtals ca. 214 fm. Skipti á minni
eign koma til greina.
Okkur vantar fleiri
eignir á skrá
HVSTHGNA&
Amaro-húsinu II. hæð
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrífstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Simi utan skrifstofutima 24485.
Notum Ijós
í auknum mæli
— í ryki, regni,þoku
, ogsól.
Glerárprestakall:
Dag hvern skal að kveldi lofa.
Kvöldmessa í Lögmannshlíðar-
kirkju sunnudaginn 19. ágúst kl.
21.00.
Allir velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag 19. ágúst
kl. 11 f.h. Sálmar: 29, 334, 187,
353, 527.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður í Minja-
safnskirkju sama dag kl. 2 e.h.
Þ.H. _________
fÖRÐDflGSÍNS1
Vottar Jehóva.
Guðveldisskólinn og þjónustu-
samkoman í Ríkissalnum að
Gránufélagsgötu 48 fimmtudag-
inn 16. ágúst kl. 20.00.
Sjónarhæð.
Fimmtud. 16. ágúst: Bíblíulestur
ög bænastund kl. 20.30. Sunnud.
19. ágúst: Almenn samkoma kl.
17.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
FíladelRa Lundargötu 12.
Fimmtudaginn 16. ágúst kl.
20.30 bíblíulestur/bænasam-
koma. Sunnudagur 19. ágúst kl.
20.30 almenn samkoma. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Dvalarhcimilinu Hlíð hefur bor-
ist 1.600 krónur sem er ágóði af
hlutaveltu frá Hólmfríði Skúla-
dóttur, Hermanni Herbertssyni
og Guðrúnu Haildórsdóttur.
Með þökkum móttekið.
Forstöðumaður.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun fyrst um sinn
verða opinn frá kl. 14-16 og 20-
22 alla daga, en á öðrum tímum
geta konur snúið sér til lögregl-
unnar á Akureyri og fengið upp-
lýsingar.
Minningarspjöld minningasjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búð Jónasar og í Bókvali.
Ferðafélag Akureyrar.
Berjaferð laugardaginn 18. ágúst
í Fellsskóg. Tilkynna þarf þátt-
töku á skrifstofu félagsins Skipa-
götu 12, sími 22720.
Sumarferð Sjálfsbjarg-
ar á Akureyri verður
farin frá Bjargi laugar-
daginn 25. ágúst kl.
9.30 (ef næg þátttaka fæst). Farið
fram Eyjafjörð að Laugafelli og
um Skagafjörð heim. Kunnugur
fararstjóri. Þátttaka tilkynnist í
síma 26888 fyrir kl. 17 miðviku-
daginn 22. ágúst þar sem allar
nánari upplýsingar verða veittar
um ferðina.
Fclagsmálanefnd.
Kaffisala verður í sumarbúðun-
um að Hólavatni, Eyjafirði
sunnudaginn 19. ágúst frá kl.
14.30 til 18. Verið velkomin.
KFUM og KFUK.
Borgarbíó
Akureyri
Miðvikudag
Fimmtudag kl. 9
BLÁA ÞRUMAN
Spennu mynd í Dolby stereo
Fimmtudag
Föstudag kl. 11.10
GÖTUDRENGIR
Bönnuð innan 14 ára