Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 15.08.1984, Blaðsíða 5
15.ágúst1984-DAGUR-5 Lokaðá laugardögum Framvegis verður verslun okkar lokuð á laugardögum þar til annað verður auglýst. Eyfjörð *, Hjalteyraraötu 4 • simi 22275 ¦•¦¦ Húseigendur - Verktakar Eigum fyrirliggjandi: Sanyl plastþakrennur og allt tilheyrandi uppsetningu á þeim. Verð mjög hagstætt. Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432. Sími 24223. Orlofsferð Orlofsferð húsmæðra í Árskógs-, Arnarnes-, Skriðu-, Glæsibæjar- og Öxnadalshreppi. Fyrirhuguð er tveggja daga ferð í Herðubreiðar- lindir dagana 21. og 22. ágúst. Takið meö svefn- poka og nesti. Lagt af stað frá Möðruvallamelum kl. 9 f.h. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi 16. ágúst til Elín- ar á Stóru-Hámundarstöðum, Vilborgar á Þrastar- hóli, Sesselíu í Fornhaga, Ragnhildar á Einars- stöðum, Fjólu á Hólum. Orgel til sölu Til sölu er orgel úr Hríseyjarkirkju. Framleiðandi er Jóh. P. Andersen & Co. Ringkobing, og er það sex og hálf rödd. Mjög vel útlítandi. Upplýsingar í sima 61702 fram til kl. 17 og í síma 61717 á kvöldin fram á fimmtudag 16. ágúst. Þar á eftir í síma 61731 og 61740. © SMNNBK Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SONNAK rafgeyma. HLEÐSLA - VtÐGERÐIR-ÍSETNING Véladeild KEA símar 21400 og 22997 Búvélaverkstæðið Óseyri 2 - sími 23084 UTSALAN í FULLUM GANGI Dæmi um verð: Áður Herrabómullarbuxur . 789,00 Dumubomullarbuxur . . 889,00 Barnabuxur....... 449,00 Barnapeysur....... 389,00 Ferðatöskur ....... 1.239,00 Æfingaskór ....... 489,00 Rúmteppi......... 2£8&ft& Nú 589,00 599,00 349,00 249,00 889,00 359,00 1.789,00 HAGKAUP AK«-y« "'Ý "?"*"? -*-¦?¦¦•—¦—;—--^—*¦-*»-**•?*•< París 10.-16. október. Verð kr. 19.500,- Innifalið: Flugferðir Aey-Rek-Lux-París- Lux-Rek-Aey, flutningur til og frá flugveUi, tvær skoðunarferðir um Paris, gisting og morgunverður í París, fararstjóm. Kaupmannahöfn 6.-13. september. Verð kr. 17.400,- Innifalið: Flugferðir Aey-Rek-Cop-Rek-Aey, flutningur til og frá flugvelli, gisting og morgunverður í Kaupmannahöfh, fararstjórn. Æ London 4.-11. nóvember. Verð kf. 17.900,- Innifalið: Flugferðir Aey-Rek-Lon-Rek-Aey, flutningur til og frá flugveUi, gisting og morgunverður í London, fararstjórn. Leitið nánari upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR RÁOHÚSTORGI 3 SÍMI 96-25000 iil

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.