Dagur - 09.11.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 09.11.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 9. nóvembér 1984 lEIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 1 OPIÐ ALLAN DAGINN Smárahlíð: 3ja herb. ibuö á jarðhæð ca. 67 fm. Keilusiða: 2ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 62 fm. Skarðshlíð: 3ja herb ibúð á 1. hæð i svalatTlokk. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Laus strax. Keilusiða: 3ja herb. ibúð á 3. hæð 70 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á jarðhæð ca. 67 fm. Smárahlíð: 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 83 fm. Ránargata: 4ra herb. ibúð á e.h. í tvíbýlishúsi, hæðin er 119,7 fm - bilskúr 24 fm - geymsla og sameign 22 tm. Melasíða: 4ra herb. ibuð á 2. hæð ca. 97 fm. Þórunnarstræti: 4-5 herb. ibúð í þríbýlishúsi 138 fm. Dalsgerði: 5 herb raðhusibúð ca. 121 fm á tveim hæðum. Stapasíða: 140 fm einbylishús - 35 fm bílskúr. Falleg eign. Lerkilundur: 136 fm einbýlishús ásamt 32 fm bilskúr. Seljahlíð: 5-6 herb. raðhúsíbúð ca. 126 fm og 34 fm bilskúr. Norðurbyggð: 5-6 herb. einbýlishús ca. 189 fm. Bíl- skúrsréttur. Langahlíð: 5-6 herb. einbýlishús ca. 181 fm ásamt 43 fm bilskúr. Einholt: 5 herb. raðhúsibuð á tveim hæðum. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Þórunnarstræti: Gott eldra embylishus, tvær hæðir og kjallari. Bilskúrsrettur. Ránargata: 4ra herb. ibuð i risi i þríbýlishusi ca. 85 fm. Reykjasíða: Rumlega fokhelt einbýlishús ca. 140 fm ásamt bilskur. Draupnisgata: 1.202 fm iðnaðarhúsnæði - mikil lofthæð, þar af 140 fm skrifstofuhús- næði. Mikil lan fylgja. Miðbær: 40 fm verslunarhúsnæði við göngu- gótuna ásamt 40 fm lagerplássi í kjall- ara. Steinahlíð: 5-6 herb. raðhúsíbúð ca. 209 fm m/innbyggðum bilskúr. Hrafnagilsstræti: 3ja herb. ibúð á 3. hæð í tvibýlishúsi ca. 95 fm. Norðurgata: 4-5 herb. ibuð á n.h. i tvíbýlishúsi ca. 128 fm. Bilskursrettur. Keilusíða: 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 100 fm. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð i svalablokk 107 fm. Þórunnarstræti: 4-5 herb. ibúð i þribýlishúsi 120 fm. Hríseyjargata: 5 herb. eldra einbýlishús ca. 100 fm á tveim hæðum. Opiðallan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Krœklingur, svínarifog gómsœt nautasták - Jökull Elísson kokkur á Hótel Húsavík í Matarkróknum Að þessu sinni fáum við veisluréttifrá Húsa- vík í Matarkrókinn. Það er Þráinn Jökull Elísson, kokkur á Hótel Húsavík, sem leggur okkur til upp- skriftirnar og þær lofa góðu fyrir bragðlauk- ana. Fyrst er krœkl- ingur í kryddsósu, síð- an ofnbökuð lúða, þar nœst sírópslegin svína- rif og loks nautasteik í smjörsveppasósu. En það er óþarfi að hafa formálann lengri, snú- um okkur að uppskrift- unum. 9 Kræklingur í kryddsósu 350 g krœklingur 2 dl chilisósa K r Matar k krókurinn 1 msk. mulin piparrót 1 msk. sítrónusafi '/2 tsk. Worchestershiresósa 'A tsk: salt 'A tsk. pipar. Kræklingunum er skipt í fjórar skálar. Síðan er kryddinu hrært saman og hellt yfir kræklinginn. Loks er rétturinn kældur og bor- inn fram með sítrónu og ristuðu brauði: Brekkugötu 4, Akureyri. Gengíð inn að austan. Opiðfráki. 13-18. sími 21744 Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 86 fm. Þórunnarstræti: Húseign á þremur hæðum þar sem nú eru 2 íbúðir. Ýmsir möguleikar með breyt- ingar. Samtals um 302 fm. Bílskúrsréttur. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð um 140 fm ásamt bílskúr um 52 fm. Kjalarsíða: 3ja herb. íbúð um 80 fm. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og gott ris ásamt bílskúr. Góð lán fylgja. Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofu. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari ásamt bílskúr. Húsið er mikið endurbætt, mikið áhvílandi. Reynivellir: Miðhæð í þribýlishús, bllskúrsréttur. Skipti móguleg. Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýlishúsi um 115 fm. Laus strax. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð- um um 127 fm. Hólabraut: 4ra herb. íbúð á miðhæð. íbúðin er sjálf um 83 fm auk sameignar. Akurgerði: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum. Laus fljótlega. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð í suðurenda. Góð eign. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals um 224 fm. Skipti möguleg. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 60 fm. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 60 fm. Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Góð greiðslukjör. Mögulegt að taka blokk- aríbúð upp í. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 46 fm. Lækjargata: 2-3ja herb. íbúð. Selst ódýrt. Mýrarvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari að hluta um 151 fm. Skipti möguleg. Tjarnarlundur: Góö 4ra herb. ibúö um 92 fm íbúðin sjálf. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Sólustjóri: Sævar Jónatansson. GunnarSolneshrL.Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. W Ofnbökuð lúða fyrirfjóra 750 g lúðuflök l'/i bolli brytjaðir tómatar 'A grœn paprika 'A bolli sítrónusafi 1 msk. matarolía 2 tsk. salt 1 msk. saxaður laukur 1 tsk. basilikum 1 tsk. gróft mulinn pipar 4 dropar tabascosósa 2 dl rifinn ostur. Lúðuflökin eru skorin í bita og sett í smurt eldfast mót. Síðan koma tómatar, paprika og krydd og loks er rifna ostinum stráð yfir. Lúðan er síðan bökuð við 250° í 15 mínútur. Rétturinn er síðan skreyttur með tómatbátum og paprikuhringjum. Hann er borinn fram með soðnum kart- öflum og agúrkusalati. 9 Sírópslegin svínarif fyrir 4 'Vh kg svínarif 2'A dl Maple síróp 3 msk. sinnep 1 tsk. salt 2 msk. soyasósa safi úr einni appelsínu safi úr '/2 sítrónu. Kjötið er látið Hggja í kryddleg- inum í 2-3 stundir og snúið öðru hverju á meðan. Síðan eru rifin sett í smurt eldfast mót og krydd- leginum hellt yfir. Steikingin tekur rúmlega klukkustund við 200° hita og rétt er að snúa rifjun- um af og til. Rétturinn er borinn fram með smjörsteiktum ananas- bitum, krydduðum með engifer, ásamt kartöfluflögum og salati. 0 Nautasteik með smjör- sveppasósu 800 g nautalundir salt og pipar 2 msk. smjör 1 bolli niðursneiddir, nýir sveppir 2 msk. saxaður laukur '/4 tsk. hvítlauksduft '/2 tsk. salt 1 tsk. sítrónusafi 1 tsk. Worchestershiresósa 2 msk. sóxuð steinselja (parsley) 50 g smjör. Nautalundirnar eru skornar í átta sneiðar, barðar og steiktar við góðan hita í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Sveppirnir eru steiktir í smjörinu, kryddið síðan sett út í og jafnað með smjörbollu. Sós- unni er hellt yfir kjötið, sem síð- an er borið fram með bakaðri kartöflu og salati. Og þá er ekki annað eftir en segja: Verði ykkur að góðu. Jökull Elísson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.