Dagur - 09.11.1984, Side 7

Dagur - 09.11.1984, Side 7
9 9. nóvember 1984 - DAGUR - 7 Vorum að taka upp jólagardínur, jóladúka, jóladiskamottur og stólsessur - allt í stíl. Einnig gott úrval af handklæðum. Nýjar spennandi garntegundir. Og nú er boðið upp á námskeið í dúkaprjóni. Það byrjar í næstu viku og eru allar upplýsingar veittar í versluninni. Lítið inn - Verið velkomin. Póstsendum - Sími 25752. /ERVER/LUn mEÐ Sunnu ersluu I Vín um helgina Heitar samlokur ★ Kakó með ís ★ ís með dýfu og rís Rjúkandi kaffi og smurt brauð ★ Rjómatertur og m.fl. Þar fellur ekki lauf Opið frá 14-22 alla daga Verið velkomin Blómaskáli v/Hrafnagil AUKIN ÞJÓNUSIA Alþýöubankinn opnar gjaldeyrisafgreiðslu, sem annast almenna þjónustu á sviði erlendra viöskipta. Viö bjóöum velkomna feröamenn, námsmenn og aöra þá sem vilja kaupa eöa selja erlendan gjaldeyri, eöa stofna innlendan gjaldeyrisreikning. VISA greiðslukort til notkunar innanlands og erlendis Vió gerum vel við okkar fólk Alþýðubankimi hf. Ráöhústorgi 5 - Slmi: 26777 Akureyri. Gömluhansamir .llj Þar sem haustið er nú komið byrjum við gömlu dansana á ný í Dynheimum sunnudaginn 11. nóv. kl. 20.00. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir, jafnt hjón sem einstaklingar. Því ekki að vera með? Kaffiveitingar. Gömludansaklúbburinn Sporið. DYNHEIMAR: Starfið er að byrja á ný. Sjáið qötuauglýsingar. Rafgeymar er rétta merkið í bílinn, bátinn, vinnuvélina Noack er viðhaldsfrír Frí ísetning Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. AKUREYRARBÆR Fjármálafulltrúi Staða fjármálafulltrúa hjá Hitaveitu Akureyrar er laus til umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg þekking svo og starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar um stöðuna veitir hitaveitustjóri. Umsóknir sendist skrifstofu hitaveitunnar Hafnar- stræti 88 b, 600 Akureyri sími (96) 22105. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. ★ Eyrnalokkar ★ Hjól model ★ Litlir skinnskór ★ íslenskar trédúkkur ★ Islenskar leðurdúkkur I ★ Leirbjöllur ★ Leirbollar ★ Leirbakkar ★ Vatnsglös ji ★ Vínglös ★ Teegg ★ Tréhestar ★ Gler í Bergvík ★ Fururúm, 1,20x2 og 90x2 ★ Baðsett (bursti, glas, ★ Skrifpúlt tannburstahylki, greiðt * ipuhylki) ★ Borð 1,80x80 og 80x80 ★ Sápur ★ 'llmjurtir " Sápusett ★ Háir barnastólar Opið laugardaga “•1W2 SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.