Dagur - 26.11.1984, Síða 11

Dagur - 26.11.1984, Síða 11
26. nóvember 1984 - DAGUR - 11 Kvenfélagið Hjálpin 70 ára Kvenfélagið Hjálpin í Saurbæjar- hreppi varð 70 ára 25. október síðastliðinn. Félagið var stofnað að Saurbæ þann dag fyrir 70 árum og mun það vera eitthvert eista félag í sýslunni utan Akur- eyrar. í júnímánuði 1914 var Samband norðlenskra kvenna stofnað á Akureyri. f>að er og var tengiliður félaganna á Norður- landi og hefur sem kunnugt er veitt mörgum góðum málefnum brautargengi. Um þessar mundir var Saur- bæjarhreppur fjölmennasta sveit- arfélagið innan Akureyrar og samtíma fólk segir að margar hæfileikakonur hafi átt þar heima. Gígtarfélag Islands selur jólakort Gigtarfélag íslands er nú að hefja sölu á jólakortum sem jafnframt eru happdrættismið- ar. Verður því hægt að senda vinum og vandamönnum jóla- kveðju með vinningsvon fyrir þessi jól og mun víst ekki af veita. Jólakortin kosta 100 krónur og verður ölium hagnaði varið til gigtlækningarstöðvarinnar sem rekin er að Ármúla 5 í Reykja- vík. Aðsókn að stöðinni er mjög mikil en Gigtlækningarfélagið á jafnframt við mikla fjárhagsörð- ugleika að stríða. Umboðsmaður Gigtlækningar- félags fslands á Akureyri er Ingi- björg Sveinsdóttir, Stekkjargerði 1, sími: 22518 og getur sölufólk haft samband við hana. Þær Aðalbjörg Sigurðardóttir frá Miklagarði og Anna Magnús- dóttir frá Möðruvöllum báðar ættaðar úr Saurbæjarhreppi komu og aðstoðuðu við félags- stofnunina. ' Anna var lengi formaður Hjúkrunarfélags Hlífar á Akur- eyri. Það er athyglisvert að skyld- leiki er með þessum félögum bæði í nöfnum og störfum. í upp- hafi hétu þau hjúkrunarfélög enda var mikil þörf fyrir hjúkrun sjúkra bæði í bæ og sveit. Síðar var hjúkrunarnafnið fellt niður. Þegar Héraðssamband ey- firskra kvenna var stofnað gekk Hjálpin í sambandið og starfar þar. Hjálparkonur voru mjög áhugasamar um byggingu Krist- neshælis og lögðu því lið er þær máttu. Einnig var svo um önnur mál enda eru kvenfélögunum engin mál óviðkomandi. Má þar nefna Húsmæðraskólann á Laugalandi og Hrafnagilsskóla. Námskeið og ýmiss konar menningarstarfsemi hefur Hjálp- in á stefnuskrá sinni og konurnar inna af höndum óeigingjörn störf og hafa gert undanfarin 70 ár. Núverandi stjórn skipa: Svava Friðjónsdóttir Torfufelli, for- maður, Ragna Úlfsdóttir Tjörnum, ritari og ída Svein- björnsdóttir Hólakoti, gjaldkeri. Síðbúnar kveðjur sendi ég öllum Hjálparkonum hér og þar. Margar eru búsettar hér á Akureyri en eru með í orðum og athöfnum. Kæru Hjálparkonur, félagsskap okkar blessunar bið ég byggðinni hverjum gróandi reit. í samtökum sjáum við máttinn, sækið fram, vinnið dýrasta þáttinn í Guðstrú að gæfu leit. LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR frá Torfufelli. Öllum þeim er sýnt hafa mér hlýhug og veitt mér styrk í veikindum mínum þakka ég af alhug. Guð blessi ykkur öll. ÁSMUNDUR ÞORSTEINSSON, Sunnuvegi 4, Þórshöfn. KR0SSAR A LEIÐI Höfum til sölu vandaða hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. FJALAR HF. Húsavík. Útgerðarfélag Akureyringa: Unnið fram undir „Kemur það ekki af sjálfui sér að fólkið fær langt jóiafrí, það eru mjög löng jól framundan,“ sagði Jón Aspar skrifstofu- stjóri Útgerðarfélags Akureyr- inga hf. er við ræddum við hann, en heyrst hafði að fyrir- tækið hyggðist senda starfs- fólkið í jólaleyfi snemma í des- ember. „Það hef ég ekki heyrt,“ sagði Jón Aspar. „Við gerum okkur vonir um að hafa fisk framundir jól og eins og staðan er í dag er jólaleyfið ekki fyrirhugað á ann- an hátt en verið hefur. Þó kæmi mér það ekki á óvart þótt ekki yrði unnið við fiskvinnsluna á milli jóla og nýárs.“ gk-. / Ertþú \ búinn að fara í Ijósaskoðunarferð? RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR FJÖLNISGÖTU 4b • 600 AKUREYRI • SÍMI 96-26211 • Nnr. 7126-4599 Rafíagnir Viðgerðir Efnissala RAFVERKTAKI TÓMAS SÆMUNDSSON SÍMI 96-21412 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Skarðshlíð 25 a, Akureyri, þingl. eign Sigurbjörns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes, hrl., bæjarsjóðs Akureyrar og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Stapasíðu 2, Akureyri, talinni eign Árna Árna- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Tungusíðu 7, Akureyri, þingl. eign Baldurs Björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, bæjarsjóðs Akureyrar, Iðnaðarbanka íslands og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 19, e.h., Akureyri, þingl. eign Stefáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka fslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 30. nóvember 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Seljahlíð 9 a, Akureyri, þingl. eign Guð- mundar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka ís- lands hf. og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 30. nóvember 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Lækjargötu 2 b, Akureyri, þingl. eign Brynjars Geirssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvem- ber 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hjallalundi 11 c, Akureyri, þingl. eign Hólmfríðar Pálmadóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (s- lands á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Stapasíðu 15 f, Akureyri, þingl. eign Agnesar Al- freðsdóttur, fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Óseyri 4, Akureyri, þinglesinni eign Haga hf„ fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, Iðnlánasjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl. og Iðn- þróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kaupangi v/ Mýraveg, S-hluta, Akureyri, þinglesinni eign Norðurfells hf„ fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl„ Verslunarbanka íslands hf„ Ólafs Gúst- afssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, F-hluta, Akureyri, þinales- inni eign Dúkaverksmiðjunnar hf„ fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ Útvegsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.