Dagur - 14.01.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 14.01.1985, Blaðsíða 11
14. janúar 1985 - DAGUR - 11 Þessir kappar sigruðu í sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar, sveit Antons Haraldssonar, en í henni eru í aftari röð f.v.: Gunnar Berg eldri, Gunnar Berg yngri, Anton Haraldsson og Trausti Haraldsson. Sitjandi eru Dísa Péturs- dóttir og Soflía Guðmundsdóttir. Mynd: AR. Áskrift&auglýsingar 9624222 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Tryggvabraut 5-7, Akureyri, þingl. eign Þórs- hamars hf., fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 11.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Fjólugötu 2, Akureyri, þingl. eign Margrétar Harðardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hrl., Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Óseyri 1, Akureyri, þingl. eign Plasteinangrunar hf. o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstu- daginn 18. janúar 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Vanabyggð 2c, Akureyri, þingl. eign Styrktarfé- lags vangefinna o.fl., fer fram eftir kröfu Björns Ó. Hallgrims- sonar hdl. á eigninni sjalfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Sunnuhlíð 1, Akureyri, þingl. eign Svein- björns Herbertssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Víðilundi 6a, Akureyri, þingl. eign Steinars Gunnarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Lifeyrissjóðs KEA á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Frostagötu 3b, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Ýr hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Framsókn Þriggja kvölda keppni hefst föstudaginn 18. janúar að Hótel KEA kl. 20.30. Síðan verður spilað miðvikudagana 30. janúar og 13. febrúar. Aðalvinningur: Flugfar fyrir tvo til Reykjavíkur. Einnig verða góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir — Verið með frá byrjun. Framsóknarfélag Akureyrar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Grundargerði 6e, Akureyri, þingl. eign Karls F. Magnússonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Seljahlíð 7f, Akureyri, þingl. eign Jóhanns Pét- urs Valssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka ís- lands og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 88a n.h., Akureyri, þingl. eign Kristjáns Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldker- ans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Hafnarstræti 94, D og A-2 hluta, Akureyri, þingl. eign Steindórs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Björns Ó. Hallgríms- sonar hdl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.