Dagur - 14.01.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 14.01.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 14. janúar 1985 Tapast hefur 5 vetra dökkjarpur hestur frá Dalvík. Mark: Biti fram- an vinstra og sprett í nös, gæti verið meö biátt límband í faxi. Þeir sem hafa orðið hestsins varir láti vita í síma 96-61408. Til sölu tvær kelfdar kvígur. Uppl. í síma 96-43607. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Bíll á góðum kjörum. Lada Safir '81 ekinn 49 þús. km. Uppl. I síma 25603. Lúðrasveit Akureyrar auglýsir eftir hljóðfæraleikurum, allir sem geta lesið nótur koma til greina, veitt verður aðstoð við upprifjun og tilsögn á blásturshljóðfæri, tilvalið tækifæri fyrir þá er einhvern tíma byrjuðu að læra en hættu. Þeir sem vilja sinna þessu geta komið í hús Lúðrasveitarinnar Laxagötu 5 öll þriðjudagskvöld frá kl. 20-22, eða haft samband við Einar G. Jónsson formann sveitarinnar í síma 96-22616. (búð til leigu. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í síma 25010 eftir kl. 17. Ungt par með tvö börn óska eftir 2-3ja herb. íbúð, helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 26615. Vil taka á ieigu einstaklingsíbúð eða tvö herbergi með eldunarað- stöðu. Til sölu á sama stað 4ra manna gúmmíbjörgunarbátur, dýptarmælir og nýr rafgeymir fyrir trillu. Uppl. í síma 26683. Herbergi til leigu á Eyrinni ná- lægt Miðbænum með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 23797. Til leigu stór íbúð á góðum stað á Akureyri gegn sanngjarnri leigu og góðri umgengni. Þeir sem vildu kannað þetta nánar leggi nafn, símanúmer og heimilisfang inn á afgreiðslu Dags merkt: „Hlíð“. Vil kaupa 150-200 lítra raf- magnshitadunk í góðu lagi. Uppl. í síma 24348 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir að kom- ast á samning í offsetprentun, setningu eða offsetljósmyndun. Hef lokið við bóklegu fögin I Iðn- skólanum í Reykjavík með prófi í bókbandi. Uppl. í síma 61139. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 9. sýning föstudag 18. janúar kl. 20.30. 10. sýning laugardag 19. janúar kl. 20.30. Miöasala I Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala I leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram aö sýningu. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar „Eg er gull og gersemi“ Bílasala Bílakjör I Frostagötu 3c. Sími 25356. Vantar allar gerðir I bifreiða | á skrá. Til sölu hásingar undir Willys árg. ’66, fjórar Bronco felgur, tvö sóluð dekk 700x15. Á sama stað óskast keypt gömul dráttarvél 50-70 hestafla. Uppl. í síma 96-61778 á kvöldin. Til sölu Fis (svifdreki + mótor). Uppl. í síma 62303. Til sölu Suzuki RM 125 moto- crosshjól árg. ’81. Mjög gott hjól fyrir byrjendur. Skipti möguleg á öðrum hjólum. Uppl. í síma 22947. Til sölu hjónarúm, fimm mánaða gamalt úr Ijósri furu. Einnig er til sölu á sama stað lítið notaður svefnbekkur. Uppl. í síma 22319 eftir kl. 19. /■■■ 1 Skíði-skór-skautar Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b sími 21713 Smáauglýsmgaþjónusta Dags Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smá- auglýsingar Dags að ef endur- taka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bæt- ast aðeins 50 kr við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 270 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 340 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 320 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Ahriiamikill. auglýsingjiiiföill Tölvunámskeid BBC og Acorn Electron tölvueigendur. Tölvunámskeið verður haldið í þessari viku. Nánari upplýsingar hjá okkur. SKRIFSTOFUVAL HF. SUNNUHLÍÐ ■ SÍMI 96-25004 Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ^0laníi ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. I.O.O.F.-15-1660115-8Vi Atkv. □ Huld 59851417-VI-2. St.: St.: 59851177 VII 6. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. ÍORD OagSINS Áheit á Munkaþverárklausturs- kirkju. Kr. 1.000 frá Ól. Th. Kr. 1.250: Skriftin ólæsileg, sem fylgdi. Kr. 3.000: Sömuleiðis ólæsilegt! Innilegar þakkir og bestu nýárs- kveðjur. Bjartmar Kristjánsson. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi í Langholti 14. Minningarspjöld Kvenféiagsins Framtíðarinnar fást í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar, Versluninni Skemmunni og hjá Margréti Kröyer Helgamagra- stræti 9. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. BORINIIIM Börnin eiga auðvitaö aö vera í belt- um eöa barnabílstólum í aftursæt- inu og barnaöryggislæsingar á ||UMFEROAR Borgarbíó Mánudag kl. 9: LONELY LADY Rómantísk mynd. Skíðabúnaður Notað og nýtt! bporthuyd L! SUMIMUHIiO Sími 232511.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.