Dagur - 18.01.1985, Side 2

Dagur - 18.01.1985, Side 2
2 - DAGUR - 18. janúar 1985 T I I lEiGNAMIÐSTOÐIN^ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ~ OPIÐ ALLAN DAGINN Bakkahlíð: 194 fm einbylishus a tveim hæðum, asamt 30 fm bilskur innbyggðum. Ymis skipti möguleg. Borgarhlíð: 4-5 herb. raöhusibúö á tveim hæöum 155 fm, ásamt 29 fm innbyggðum bilskur. Bakkahlíð: 279 fm einbýlishús á tveim hæöum. E.h. fullfrágengin, en n.h. tilbúin undir treverk. Bilskur ca. 32 fm. Skipti möguleg. Langahlíð: Einbylishús a tveim hæðum ca. 182 fm asamt 43 fm innbyggðum bilskúr. Reykjasíða: 4ra herb. einbylishus, ca. 143 fm asamt 38 fm bilskúr, goö eign. Ýmis skipti möguleg á minni eignum. Furulundur: 4ra herb. raðhúsibuð á einni hæö, 117,8 fm. Vantar: Höfum kaupanda að stóru og góöu elnbýlishúsi, helst á Brekkunní. Lyngholt: 4ra herb. íbúð á n.h. í tvibylishusi, 115 fm - geymslur í kjallara. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð a 2. hæð i fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbylishúsi, goð eign. Laus eftir samkomulagi. Langahlíð: 4ra herb. raðhusibúð á einni hæð, 103 fm, 29 fm bilskúr. Laus fljótlega. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsibúð á einni hæð 97 fm, ýmisleg skipti möguleg. Laus eftír samkomulagi. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi 100 fm. Góð eign. Skipti á hæð eða raðhúsi æskileg. Hrafnagilsstræti: 3ja herb. íbúð á miðhæð i tvíbýlishúsi, 95 fm, ásamt geymslu i kjallara. Þingvallastræti: 5-6 herb. n.h. i tvibylishúsi 176 fm, asamt geymslu og ibúðarherbergi i kjallara. Ýmis skipti möguleg. Einnig e.h. sem er 160 fm. Hægt að selja hús- ið sem eina heild. Hentugt fyrir félaga- samtök. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð á 2. hæö i fjölbylishusi 57 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi, 54 fm, skipti a stærri eign. Eyrarlandsvegur: 5 herb. efri hæð i tvíbylishusi 120 fm, töluvert endurnyjuð. Ránargata: 4- 5 herb. ibuð a efri hæð i tvibylis- husi, 120 fm ásamt 24 fm bilskúr. Norðurbyggð: 5 herb. raðhúsibúð 150 fm - skipti á 2- 3ja herb. ibúð möguleg. Þórunnarstræti: Efri hæð i tvibýlishúsi 202 fm ásamt 30 fm bilskúr. Skipti á minni eign, litil ibuð i kjallara kemur til greina. Dalsgerði: 5 herb. raðhusíbuö á tveim hæðum 119 fm - skipti a 3ja herb. íbuð. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 137 fm asamt 30 fm bilskur, ýmis skipti. Helluhraun - Mývatnssveit: 5- 6 herb. einbylishus a einni og hálfri hæð a einum besta stað i ibuðarkjarn- anum við Myvatn. Jörð: Höfum kaupanda að góðri bújörð I á Norðurlandi, helst I nágrenni Ak- | ureyrar. Skipti á elgn á Akureyri æskileg. Opið ailan daginn. Síminn er 24606. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. A söluskrá: Ásabyggð: 6 herb. einbýlishús ca. 170 fm á tveimur hæðum Gott hús, enginn bílskúr. Skólastígur: 5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 141 fm og Vi kjall- ari, þar er herbergi og snyrting. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi um 140 fm. Möguleiki að byggja bílskúr. Akurgerði: 5 herb., fokheld 167 fm raðhúsíbúð með innbyggðum bílskúr. Vanabyggð: 5 herb. raðhús- íbúð, tvær hæðir og kjallari ca. 135 fm. Hentug íbúð á góðum staö. Furulundur: 4ra herb. raðhús- íbúð 110-114 fm á einni hæð. Mjög góð endaíbúð. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð ca. 120 fm + geymslur. Mögu- leiki á bílskúr. Tjarnarlundur: 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð 107 fm nettó á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 95 fm nettó á jarðhæð í fjölbýlis- húsi. Góð og þægileg íbúð. Flögusíða: Fokhelt 5 herb. ein- býlishús meö innbyggðum 66 fm bílskúr á neðri hæð. íbúðarhæð 126 fm + 57 á neðri hæð. Til greina koma skipti á 2-3ja herb. íbúð. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 136 fm, bilskúr. Gott hús. Þægi- leg stærð. Góður staður. Skipti til athugunar. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúmlega fokhelt og sökklar undir bílskúr. Fiatasíða: Uppsteypt einbýlis- hús 130 fm. Ýmis skipti mögu- leg. Grundargerði: 4-5 herb. rað- húsíbúð um 120 fm á tveimur hæðum. Mjög góð ibúð. Norðurgata: 4-5 herb. neðri hæð 128 + geymslur. Sér inn- gangur. Grenivellir: 4ra herb. íbúð, hæð og kjallari ásamt 50 fm vönduð- um bílskúr. Seljahlíð: 5 herb. 128 fm rað- húsíbúð og 30 fm bílskúr allt á einni hæð og auk þess geymsla í kjallara. Góð eign. Hjallalundur: 4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í suðurenda. Góð íbúð. Spitalavegur: 3ja herb. íbúð á efri hæð ca. 50 fm og 25 fm geymslur. Sér inngangur. Keilusíða: 2ja herb. vönduð íbúð ca. 58 fm á 1. hæð. Skipti á 3-4ra herb. íbúð. Tjarnarlundur: 2ja herb. ein- staklingsíbúð á 4. hæð. Sam- komulag um fyrirkomulag á greiðslum. Lækjargata: Ódýr3ja herb. íbúð ca. 65 fm. Sér inngangur. Drottningarbraut: Einbýlishús 160 fm og tvöfaldur bílskúr. Hús- ið stendur eitt sér á mjög fal- legum stað. Þórunnarstræti: 2ja herb. íbúð á jarðhæð 64 fm + geymsla og sameign. Auk þess möguleik á þriðja herberginu. Laus strax. Strandgata: Tvö herbergi með snyrtingu. Gæti hentað undir litla skrifstofu eða umboðssölu. Lágt verð. Kaupandi að raðhúsíbúð við Heiðarlund án bílskúrs. Vantar eignír á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson ' — löglraSlngur v Br.kkugölu _ Fasteignasa/a ÉHj Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson É við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. mtm , fRúgbrauð með rjóma á - Elsa Axelsdóttir J með rúgbrauðsuppskrift o.fl. „Voruð þið ekki að biðja um uppskrift af rúgbrauði í blaðinu um daginn, hér er ein ofsa- lega góð sem ég er búin að baka í mörg ár og alltafjafn vinsœl. “ Það er Elsa Axelsdóttir sem lœtur okkur í té rúg- brauðsuppskrift í Mat- arkróknum í dag, en auk hennar er fjöl- breytileikinn í fyrir- rúmi, skinkubúðingur, kaldur fiskréttur og skeldýraréttur. Alla þessa rétti hefur Elsa prófað í saumaklúbb- um og hafa þeirfengið góðar viðtökur þar. Nú geta áskrifendur Dags einnig fengið að njóta réttanna hennar Elsu. 9 Pottbrauð (seytt rúgbrauð) 14 bollar rúgmjöl 6 bollar heilhveiti 3 bollar sykur 6 tsk. salt 1 bréf (50 g) perluger 2 lítrar undanrenna. Leysið gerið upp í 1 dl volgu vatni. Velgið undanrennuna í tæpar 40°C. Allt hrært saman og sett í 2-3 stóra bauka. Hálffyllið þá og setjið álpappír yfir ef ekki er á þeim lok. Bakið í 10-12 tíma, hiti 100°C. Gott er að setja blautan klút yfir brauðið á meðan það er að kólna. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Uengið inn að austan. Opið frá ki. 13-18. sími 21744 2ja herb. íbúðir: Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð um 60 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 4. hæð í svalablokk um 62 fm. Kjalarsfða: Ibúðá2. hæð í svalablokk um 60fm. Laus strax Víðilundur: Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Keilusíða: ibúð á 1. hæð um 60 fm. 3ja herb. íbúðir: Skarðshlíð: íbúð á 2. hæð f svalablokk. Núpasfða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 89 fm. Hamarstígur: Rúmgóð 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli um 87 fm. Furulundur: Raðhúsíbúð á einni hæð ásamt bílskúr. Melasíða: Ibúð á 4. hæð um 84 fm. 4ra herb. íbúðir: Möasfða: Raðhúsfbúð á einni hæð ásamt bflskúr. Rúmlega fokheld. Furulundur: Raðhúsíbúð á einni hæð ásamt bílskúr. Hjallalundur: Ibúð á 1. hæð í suðurenda. Góð eign. Hrísalundur: Ibúð á 2. hæð i svalablokk. Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýli um 115 fm. Laus strax. 5 herb. íbúðir: Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm. Grundargerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Reynivellir: Miðhæð í þrfbýlishúsi, bílskúrsréttur. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Einbýlishús: Lerkilundur: Hús á einni hæð um 136 fm auk bílskúrs. Klapparstfgur: Húseign sem nú eru í tvær íbúðir ásamt kjallara. Brekkusfða: Húseign sem er hæð og gott ris, fokheld, auk bflskúrs. Góð lán. Hraungerði: Húseign á einni hæð um 140 fm auk bílskúrs. Langahlfð: Húseign sem er tvær hæðir og bílskúr. I Búðasfða: Grunnur undir einbýlishús. Teíkningar á skrif- j stofu. Iðnaðarhúsnæði: : Frostagata: Gott húsnæði sem er 240 fm. Selst í einu lagi ■eða f minni einingum. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. Skinku- búðingur 8 sneiðar samlokubrauð 50-75 g smjör 4 sneiðar skinka 3—4 tómatar skornir í þunnar sneiðar 4 egg salt og pipar 8 dl mjólk. Skerið skorpuna af brauðinu og smyrjið með smjöri. Leggið skinkusneiðarnar á 4 brauðsneið- ar, tómata ofan á. Síðan eru hinar 4 brauðsneiðarnar settar ofan á. Skerið hverja samloku í þríhyrn- inga og látið í grunnt eldfast mót, oddarnir á brauðinu eiga að vísa upp. Hrærið eggin, bætið mjólk, salti og pipar út í. Hellið yfir brauðið og skreytið með afgang- inum af tómötunum. Bakið í meðalheitum ofni þar til þetta er orðið stíft. Borið fram vel heitt, gott er að hafa hrásalat með. 0 Kaldur fiskréttur l'/2 fiskflak, soðið og kælt 1-2 bollar rœkjur 1-2 msk. Italian Knorr 1-2 bollar soðin hrísgrjón (köld) 1V2-2 bollar mayonaise. Allt sett í skál, hrært vel og sett í formkökuform. Látið standa í ís- skáp í 8 tíma minnst, má vera lengur. Hvolft á fat og skrýtt með tómötum og gúrku. Borið fram með sósu, hvítlaukssmjöri og heitu snittubrauði. Sósa: 1 dós sýrður rjómi 1 lítil dós mayonaise Italian Knorr (eftir smekk). Hvítlaukssmjör: 4 rnsk. mayonaise 4 tsk. smjör 4 msk. rifinn ostur 1 tsk. hvítlaukssalt. 0 Góður skeldýraréttur 200-250 g sveppir (nýir eða úr dós) 2'/2 msk. smjör 1- V/2 msk. hveiti 2V2 dl rjómi salt, pipar og aromat 2 egg 2- 3 msk. rifinn ostur 1 dós múslingar 300 g rœkjur Skerið sveppina í sneiðar og steikið í smjöri við háan hita í ca. 3- ^1 mínútur. Stillið á vægan hita og hrærið hveiti, múslingasafa og \Vi dl rjóma út í. Soðið upp og hrært í á meðan. Hrærið eggja- rauðurnar saman við afganginn af rjómanum og blandað út í. Bætið rækjum og múslingum út í. Hitið en látið ekki sjóða. Takið pottinn af og bætið í hann ostin- um og kryddinu. Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið út í jafn- inginn. Bakið í eldföstu móti (helst grunnu) í 10-15 mínútur. Borið fram með heitu snittu- brauði, hrásalati, sítrónubátum og dillsmjöri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.