Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 5
13. febrúar 1985 - DAGUR - 5 Jeppaeigendur athugið! Eigum fyrirliggjandi sóluð jeppadekk í öllum stærðum. BOaþjónustan Hjólbarðaverkstæði Tryggvabraut 14, símar 21715 ★ Korktöfiur. ★ Þorratrog úr furu. ★ Rakagjafar á ofna. ★ Dylon fatalitir. Grýta Sunnuhlíð 12 • Sími 26920. Búsáhöld • Tómstundavörur. Urval teppa á stigaganginn - sameignina - íbúðina - herbergið eða bara forstofuna. Vinsamlegast takið með ykkur málin á gólffletinum. Það tryggir skjóta og góða þjónustu. Sláið til og geríð kjarakaup á fyrsta fíokks gólfteppuin, bútum, mottum og renningum. Opið laugardag kl. 10-12. TEPPfíLHND ÆHHHHHHHHBHHHHBHHHHHHHIHBIIHHÍV Sími 25055 ■ Tryggvabraut 22 ■ Akureyri Akureyringar - Nærsveitamenn Aldrei er friður Frumsýning í Freyvangi föstudagskvöldið 15. febrúar kl. 21. Leikfélag Úngulsstaðahrepps Umf. Árroðinn HONDA Höfum fyrirliggjandi 1985 árgerðimar af: Honda Accord EX með öllu, Honda Civic Sedan sjálfskipur, Honda Civic 2ra dyra. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Geislagötu 14 SjðMúui ávallt í fararbroddi Þorrablót ársins ’85. Söngur, grín og gleði. Þorrablót okkar Norðlendinga. Nú mæta allir í Sjallann. Húsið opnað kl. 19.30. Mjöður fyrir alla matargesti. Þorramatur á hlaðborði. Skemmtidagskrá: Einstakur viðburður í skemmtanalífinu á Akureyri: Þorvaldur Halldórsson stígur á fjalir Sjallans eftir 12 ára hlé og rifjar upp gömlu, góðu lögin Á sjó - Litla, sæta ljúfan góða. Djelly systur, Edda og Steinunn Djelly taka lagið með þorramatnum. Verð aðeins kr. 500,- pr. mann. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 03. Hinn eini sanni Þorvaldur Halldórsson kemur eftir 12 ára fjarveru úr Sjallanum og rifjar upp gömlu góðu lögin. Pantanir fyrir matargesti í síma 22970 alla daga frá kl. 9-21. Dans: Hljómsveit Ingimars Eydal leikur ásamt diskóteki tii kl. 03. Bingó: Glæsilegir ferðavinningar. Verð pr. mann aðeins kr. 490,- Borðin svigna undan stórglæsilegum þorraréttum. Þeir eru hvorki meira né minna en 30 talsins svo allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Ferðakynning: Rebekka Kristjánsdóttir kynnir fjölbreytt Á ferðalög w Atlantic. og grísaveisla föstudaginn 15. febrúar kl. 20. 1. Matargestum boðið upp á sangríu. 2. Ostakynning frá Mjólkursamlagi KEA. Spænskur veislumatur. 3. Forréttur: Spænskt bóndasaiat mcð grófbrauði. 4. Aðalréttur: Kryddlegnir svínabitar incð súrsætri sósu og kartöflugratin. Lindukonfekt á borðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.