Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 13.02.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 13. febrúar 1985 Til sölu Silver Cross barnavagn kr. 6.000. Ennfremur flauelsburö- arrúm og barnastóll m/boröi. Allt vel með farið. Uppl. í síma 25979. Til sölu trilla 3Vz tonn, mjög vel útbúin. Selst með eða án grá- sleppuveiðarfæra. Uppl. í síma 62217 milli kl. 18 og 20 eða í síma 62304 eftir kl. 20. Ný kerra til sölu, góð fyrir snjó- sleðaflutning og má flytja í henni hesta. Verð kr. 30.000 (á Akur- eyri). Uppl. í síma 95-5340. Toyota saumavél til sölu. Uppl. í síma 61529. Til sölu hestakerra. Einnig Wagoneer diesel. Uppl. í síma 22398. Trommusett Yamaha 9000 til sölu með fjórum tomtom. Gott sett á sanngjörnu verði. Uppl. gefur Halli í síma 24008. Fræðslufundur. Gyða Haralds- dóttir, sálfræðingurfjallar um efnið „Þjálfun vangefinna barna - rann- sóknir og kenningar um sérstök næmniskeið" í fundarstofu kennara í kjallara aðalbyggingar MA fimmtudaginn 14. febr. kl. 20.30. Aðgangseyrir 100 kr. Fund- urinn er öllum opinn. Fræðsluhópur félagsráðgjafa og sálfræðinga á Akureyri. Skíðabúnaður Notað og nýtt! bporthúyd bunimuhlío Sinii 232511. Slysavarnardeildin Keðjan. Aðalfundur verður í Freyvangi laugardaginn 16. febrúar kl. 2 e.h. Félagar hvattir til að mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Til sölu Peugeot 404 station árg. '73 (7 manna). Gott eintak. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21503 eftir kl. 19 og 24467 á daginn (Björn). Til sölu Scania Vabis 56 árg. '61. Lélegt hús en sæmilegur mótor, gírkassi og sturtur. Selst í heilu lagi eða í varahluti. Uppl. í síma 26678 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charmant árg. '79, ekinn 58 þús. km. Mjög fal- legur bíll. Uppl. í síma 25309. Til sölu Mercedes Benz LAK 1519 árg. ’71 með framdrifi, palli og sturtum ásamt kranaplássi. Uppl. í síma 96-41534 eða 41666. Land-Rover dísel árg. '74 til sölu. Nýyfirfarinn bíll. Útlit mjög gott. Uppl. á Bílasölu Norðurlands sími 21213 og í síma 22936 á kvöldin. Scania LS 141 árg. 78 með St. Pauls sturtum 2ja strokka til sölu. Pallur frá Málmtækni. Ekinn 160 þús. km. Uppl. í síma 25070. Fiat Polones árg. '80 til sölu. Bíll í góðu lagi. Verð og greiðslukjör samkomulagr Uppl. I síma 26682 eftir kl. 19.00. Til sölu Mercedes Benz 307 sendiferðabíll árg. '82. Sæti fyrir 15 manns geta fylgt. Uppl. í síma 96-41950. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. íbúð óskast. Ungt og reglusamt par og eldri kona óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Uppl. ( síma 23986 eftir kl. 19.00. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 25707 eftir kl. 19.00. Til leigu við Helgamagrastræti 1 herbergi með eldunaraðstöðu, sér snyrtingu og sér inngangi. Uppl. í síma 22672 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu helst úti í Gler- árhverfi eða uppi á Brekku. Uppl. í síma 96-44297 eða 26063 eftir kl. 19.00. Tvær einstæðar mæður með tvö börn óska eftir góðri 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 97-3187 eftirkl. 19.00. Sl. föstudag fannst grænn páfa- gaukur í Glerárþorpi. Nánari uppl. í síma 23676 og síma 25790 á kvöldin. Bingó - Félagsvist - Kaffi. Síðasta spilakvöldið af þremur verður í Freyjulundi á föstudaginn 15. febrúar og hefst kl. 21.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. I.O.O.F. 2 = 1662158ló = 9.0. Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund sinn í Amaróhúsinu fimmtudag- inn 14. febrúar kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. I.O.G.T. Bingó að Hótel Varð- borg föstudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Góð- ir vinningar. Barnastúkan Sakleysið. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar fást i Bókabúð Jónasar. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Sóknarprestarnir. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 17. febrúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 122, 372, 251, 255, 532. Þ.H. Messað að Seli I nk. sunnudag kl. 2 e.h. B.S. Glerárprestakall: Barnasamkoma Gierárskóia sunnudag 17. febrúar ki 11.00. Guðsþjónusta Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Ungmenni að- stoða. Pálmi Matthíasson. Laugalandsprestakall: Messað verður að Grund sunnu- daginn 17. febrúar kl. 13.30. Sóknarprestur. Neyðarsími kvcnnaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14—18 frá 1. febrúaralla daga, en á öðrum tímum gcta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! pmmmmmmmmmmmmmrn* mmmmmmmmmmmmmmm^ Keilusíða: 2ja herb. íbúð i fjöibýiishúsi ca. 60 fm. Mjög góð eign. Laus strax. ■ Furulundur: 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tveggja hæða raðhúsi ca. 56 fm. Sér inn- gangur. Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 48 fm. Ástand mjög gott. Furulundur: 3ja herb. raðhúsfbúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bíiskúr. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr ca. 200 fm. Til greina kemur að taka minni elgn í skiptum. Norðurgata: 4ra herb, neðri hæð i tvíbýlishúsi ca. 100 fm. Sér inngangur. Laus strax. Norðurgata: 5-6 herb. efri sérhæð í tvibýlishúsi ca. 140 fm. Bílskúrsréttur. Ástand gott. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýtishúsi ca. 120 fm. Bílskúrsréttur. " 1,1 > Þórunnarstræti: 5-6 herb. neðri sérhæð í tvibýlis- húsi. Ástand mjög gott. Bflskúr. - - J Verslun: Höfum kaupanda að Iftilli verslun í Miðbænum. Ýmíslegt kemur til grelna. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsíbúð ca. 97 fm. Ástand gott. Bjarmastígur: Einbýlishús á tveimur hæðum ca. 140 fm. Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Senedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Bridgefélag Akureyrar: Akureyrar- mótinu í tví- menningi iokið Akureyrarmótinu í tvímenningi lauk í gærkveldi. Alls spiluðu 48 pör eftir Barometersfyrirkomu- lagi, það er að allir spiluðu sömu spilin. Keppnin var allan tímann skemmtileg og spennandi. Tví- menningsmeistarar B.A. 1985 urðu Páll Pálsson og Frímann Frímannsson. Röð efstu para var þessi: stjg 1. Páll Pálss. og Frímann Frímannss. 633 2. Eiríkur Helgas. og Jóhannes Jónss. 621 3. Stefán Ragnarss. og Pétur Guðjónss. 516 4. Ármann Helgas. og Jóhann Helgas. 411 5. Hreinn Elliðas. og Gunnl. Guðm.ss. 373 6. Stefán Vilhjálmss. og Guðm. V. Gunnl. 349 7. Dísa Pétursd. og Soffía Guðmundsd. 333 8. Sveinbjörn Jónss. og Einar Sveinbjörnss. 324 9. Þorm. Einarss. og Kristinn Kristinss. 281 10. Örn Einarss. og Hörður Steinbergss. 258 Meðalárangur er 0 stig. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson. Um næstu helgi 15.-17. febrú- ar verður spilað minningarmót um Angantý Jóhannsson og Mikael Jónsson. Þetta er tví- menningskeppni og eru þátttak- endur víðs vegar af landinu t.d. 10 pör af Reykjavíkursvæðinu, en alls spila 64 pör. Spilað verður í Síðuskóla. Einmennings- og firmakeppni félagsins hefst þriðjudaginn 19. febrúar, tvö kvöld, og er allt spilafólk beðið að mæta kl. 19.30 nk. þriðjudag í Félagsborg. Borgarbíó Miðvikudag kl. 9.00: Ghostbuster’s Bönnuð innan 10 ára Síðasta sinn. Fimmtudag kl. 9.00: Hrafninn flýgur Mynd Hrafns Gunnlaugssonar Síðasta sinn. Fimmtudag kl. 11.00: Eldheita konan Þýsk kvikmynd. íslenskur texti ACTIGENER Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁSGRÍMUR GARIBALDASON, Skarðshlíð 19, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. febrúar kl. 13.30. Þórhildur Jónsdóttir, Margrét Ásgrímsdóttir, Benjamín Antonsson, Heba Ásgrímsdóttir, Hallgrímur Skaptason, Jón Ævar Ásgrímsson, Jórunn G. Sæmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINN BRYNJÓLFSSON, Dalsgerði 2d, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. febrúar. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 18. febrú- ar kl. 13.30. Kristrún Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför syst- ur minnar, ÖNNU HALLGRÍMSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Lyfjadeildar FSA. Helga Hallgrímsdóttir og aðstandendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.