Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 31. maí 1985 ✓N EIGNAMIÐSTÖÐIN^ Skipagötu 14 3. hæÖ(Verkalýðshusið). Noröurgata: 3ja herb. íbuð, hæð og ris i tvíbýlis- husi. mikið endurnyjuð. Laus tljotlega. Verð kr. 1.400.000. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð i fjorbylishusi asamt bilskur. Skipti á minni eign æskileg. Vanabyggö: 4ra herb. raðhusibuð 136 fm asamt bilskursretti. Laus eftir samkomulagi. Bjarmastígur: E.h. i tvibylishusi asamt geymslum i kjallara og bilskursretti. Vanabyggö: 4ra herb. raðhúsfbúð ca. 136 fm. Bílskúrsréttur. Sklpti á mlnni fbúð koma tll grelna. Verð kr. 2.000.000. Eiðsvallagata: 2ja herb. ibuð a 1. hæð i þribylishusi, mikið endurnyjuð. Laus eftir sam- komulagi. Tungusíöa: 202 fm einbylishus a tveim hæðum asamt 60 fm bilskur. Ymis skipti möguleg. Langholt: 2ja herb. rumgoð ibuð a n.h. i tvibylis- husi. Skipti a stærri eign æskileg. Smárahlíö: 2ja herb. ibuð a 2. hæð i fjolbylishúsi. Laus 1. jum nk. Vanabyggð: 125 fm e.h. i tvibylishusi asamt geymslu i kjallara og bilskursretti. Þórunnarstræti: 5 herb. hæð i tvibylishusi, bilskur og geymslur i kjallara. Pvottahús a hæð- inni. Verð kr. 2.300.000. Áshlíð: 5 herb. n.h. í tvíbylishusi asamt bíl- skur og litilli ibuð i kjallara. í nágrenni Akureyrar: 8 herb. huseign i nágrenni Akureyrar, hæð, kjallari og ris. Til afhendingar strax. Skarðshlíð: 4ra herb. ibuð a 2. hæð i fjölbylishusi, geymsla og þvottahús inn af eldhusi. Verð kr. 1.500.000. Reykjasíða: 135 fm einbylishus a einni hæð asamt grunni undir bilskur. Husið er ekki fullgert en ibuðarhæft. Skipti a rað- husibuð möguleg. Verð kr. 2.400.000 Birkilundur: 5 herb. einbylishus á einni hæð asamt bilskur. Verð kr. 3.700.000. Rimasíða: 160 fm elnbýlishús á einni hæð I ásamt grunni undir bflskúr. Góðir greiðsluskllmálar. Verð kr. | 3.000.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibuð a 4 hæö i fjolbylishusi ca. 107 fm Skipti a hæð eða minna einbylishusi Veið kr 1 500.000 Móasíða: Rumlega fokheld raðhusibuð með bil- skur ca. 167 fm. Laus strax. Verð kr. 1.800.000. Heiðarlundur: 5 herb. raðhusibuö ca. 140 fm a tveim hæðum til afhendingar eftir samkomu- lagi. Verð kr. 2.400.000. Langholt: 5 herb. einbylishús á tveim hæðum ásamt 30 fm bílskúr og geymslu í kjallara. Verð kr. 2.700.000. Iðnaðarhúsnæði- verslunarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaöarhúsnæði undir hvers konar iðnað og þjonustu Upplysingar a skrifsfofunni. Ráðhústorg: 100 fm skrifstofuhusnæði a 2. hæð. Laust eftir samkomulagi. Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð 12: 154 fm auk 43 fm i sameign. verslunar- eða skrifstofuhusnæði a jarðhæð meö ser inngangi. Iðnaðarhusnæði i kjall- ara um 200 fm. Þessi hluti nytisl m|og vel með l-hluta. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjorl: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður. Ólafur Birgir Arnason. Þar eru steikumar hvað sœl-legastar i Að þessu sinnifáum við efnið í Matar- krókinn frá Vigni Má Þormóðssyni. Vignir er Akureyr- ingur í húð og hár, en vinnur nú sem aðstoðarkokkur í Sœluhúsinu á Dalvík, þar sem steikurnar eru hvað sœllegastar og auð- vitað viðskiptavin- irnir líka. Vignir er nemandi í Verk- menntaskólanum á Akureyri og var þar um tíma á matvæla- braut. En hér koma uppskriftirnar. 0 Köld japönsk rœkjusúpa fyrir 4 1 l fisksoð 21/2 dl hvítvín 4 stórar gulrœtur 2 púrrur 200 g rækjur 3 msk. kínversk soja salt, pipar og örlítið karrý. Byrja skal á að hreinsa grænmet- ið sem síðan er skorið í stöngla á stærð við eldspýtur. Suðan látin koma upp og hvítvíni þá bætt út í ásamt frosnum rækjum og græn- meti, suðan látin koma upp aftur. Síðan er súpan krydduð og látin kólna. Gott er að neyta þessarar súpu á heitum sumardegi eins og verður eflaust í sumar. 0 Grillaðar laxa- sneiðar fyrir 4 8 laxasneiðar, lVi-2 cm þykkar eru hreinsaðar og látnar liggja í sítrónu/olíublöndu (til helminga) í tvo tíma. Grófum pipar stráð yfir laxasneiðarnar sem lagðar eru á grillið. Hæfilegt er að grilla hverja hlið í u.þ.b. 4 mín. á vel heitu útigrilli. Sneiðarnar eru penslaðar einu sinni með leginum íf:S:ÍII'-íS I Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18 sími 21744 2ja herb. íbúðir: Keilusfða: ibúð á 3. hæð um 60 fm. Laus 1. júlí. Austurbyggð: Ibúð í kjallara. Rúmgóð íbúð. Hafnarstræti: Neðri hæð í þribýlishúsi. Laus strax. Góð kjör. 3ja herb. íbúðir: Skarðshlíð: (búð f svalablokk um 84 fm. Rimasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Tjarnarlundur: Endaíbúð á 4. hæð um 77 fm. Laus fljót- lega. 4ra herb. íbúðir: Melasíða: Ibúð á 4. hæð um 94 fm. Mjög gott útsýni. Þórunnarstræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á 2—3ja herb. íbúð. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúðir: Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð eign. Vestursíða: Fokheld raðhúsíbúð ásamt bílskúr. Vanabyggð: Raðhúsíbúð, tvær hæðir og kjallari um 146 fm. Grundargerði: Raðhúsibúð á tveimur hæðum um 127 fm. Elnholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 134 fm. Helðarlundur: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 140 fm. Einbýlishús: Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Um 224 fm. Laust strax. Goðabyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum um 129 fm. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð um 141 fm ásamt bílskúr. Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð greiðslukjör. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði: Sunnuhlíð: Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Vel staðsett i húsinu. Kaupangur: Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Samtals um 93 fm. Óseyrl: 150 fm verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði á 1. hæð. Skipti á ibúð eða minna iðnaðarhúsnæði. Frostagata: 240 fm gott iðnaðarhúsnæði. Góð lotthæð. i Stórar og litlar dyr. «7 ivíýjSfe’;';: meðan á matreiðslu stendur. Gott er að bera fram með laxa- sneiðunum nýjar kartöflur sem búið er að snúa í smjöri og stein- selju, hollandaisesósu og ferskt salat. O Skinku/ostapaj fyrir 5-6 Deig: 180 g hveiti 100 g smjör eða smjörlíki Vi tsk. salt 2-3 msk. vatn. Fylling: 100 g skinka 3 egg 2Vi dl rjómi 200 g bragðmikill ostur (óðals-) 2 tsk. paprikuduft salt og pipar. Deigið hnoðað saman og látið bíða á köldum stað í 15 mfn. Sfð- an er það flatt út og kringlótt form klætt að innan með því. Skinkan skorin í teninga og sett í formið, rjómi og egg hrærð sam- an ásamt rifnum ostinum og þessu hellt yfir skinkuna. Bakist í miðjum ofni við 200° í 30 mín. Boríð fram heitt. Gott er að eiga svona paj í frosti og þurfa ekki annað en að hita hana í ofni. Vignir Þormóðsson. Sumarhús: Sumarhús í Úxnadal. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. Umboðsmenn Dags Sauðárkrókur: Sísí Steindórsdóttir, Furuhlíð 1, sími 5828. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, sími 4581. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Halla Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9, sími 61728. Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Anna Rósa Pálmarsdóttir, sími 33112. Húsavík: Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Mývatnssveit: Þuríður Snæbjömsdóttir, sími 44173. Kópasker: Sólveig Tryggvadóttir, Akurgerði 5, sími 52155. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.