Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 31. maí 1985 Óska eftir 2-3ja herb. ibúð á leigu, helst strax. Uppl. eða skila- boð til Helga í síma 22970. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á ieigu sem fyrst. Uppl. í síma 23814. Herbergi óskast til leigu næst- komandi skólaár í nágrenni Verkmenntaskólans (gamla Gagnfræðaskólanum). Vinsam- legast hafið samband í síma 97- 3294. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð með eldhúsi og baði. Uppl. í síma 31164. Húsnæði óskast. Óska eftir ein- býlishúsi, raðhúsíbúð, sérhæð eða stórri blokkaríbúð til leigu frá 1. júlí. Skipti á 3ja herb. 90 fm íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 21224 eftir kl. 20.00. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24795 frá kl. 11.30-12.30. Hrafn- hildur. 26 ára stúlka óskar að taka íbúð á leigu fyrir 15. júlí. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 25860. Ungan reglusaman lækni vantar 2-3ja herb. íbúð í eitt ár frá 1. júlí nk. Uppl. í sima 22831 Akureyri og 91-30355 Reykjavík. íbúð óskast. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 22944. Óskum eftir að taka á leigu eins eða tveggja manna herb. í byrjun sept. (nálægt Gagnfræðaskólan- um). Einnig kemur til greina íbúð á góðum kjörum. Uppl. í síma 96- 62386. i yÁ/. filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi - Sími 25020 Ath. Nokkra sérstaklega faliega hvolpa vantar gott heimili (fást gefins). Uppl. í síma 22418. Mig vantar gott lið til músíktil- rauna. Bæði kynin. Einnig vantar ódýran bassa. Uppl. í síma 23376 á kvöldin og um helgar. Blaðburðarbarn vantar að bara út NT í Bjarmastíg, Gilsbakkaveg, Oddagötu og Oddeyrargötu. Uppl. í síma 22594. Brún iyklakippa með 4 lyklum tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 22358 eftir kl. 17. Ef einhver á gamlar innihurðir sem hann (hún) vill losna við þá vinsamlegast hringið í síma 96-63156 eftir kl. 19.00. Óska að kaupa Massey Fergu- son f góðu lagi, ekki eldri en árg. '12. Á sama stað til sölu Toyota Land-Cruiser. Uppgerður. Uppl. á kvöldin í síma 96-43636. Óskum eftir að kaupa notaða garðsláttuvél. Má vera í slæmu ástandi. Uppl. í síma 23732. Óska eftir að kaupa svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 22735 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bílakjör, sími 25356. Mazda fólks- og stationbílar '74-’82. Toyota ’72-’83. Subaru ’78-'84. Datsun ’77-’83. Daihatsu ’80-’82. Gott úrval af amerískum bílum, evrópskum, t.d. sænskum og enskum. Mikið úrval af jeppum og 4x4 bifreiðum. Vantar allar gerðir bíla á skrá. Er með nokkra nýlega vörubila á skrá. Bílakjör, Frostagötu 3, simi 25356. Til sölu Mazda 929 2ra dyra árg. ’82. Uppl. í síma 22809. Saab 900 GL árg. ’82 til sölu. Ek- inn 47 þús. km. Bílasalan Stórholt, sími 96-23300. Saab 99 árg. '72 til sölu, ekinn 150 þús. Sjálfskiptur. Verð kr. 70.000. Einnig til sölu Ford Cort- ina 1600 árg. '74, 2ra dyra, ekin 50 þús. á vél. Verð 35-40.000. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 23039. Chevrolet Chevelle árg. ’71 til sölu. I sæmilegu ástandi. Gott verð ef samið er strax. Sími 61694 eftir kl. 19.00. Saab 900 GL árg. ’82 til sölu. Ek- inn 47 þús. km. Bílasalan Stórholt sími 96-23300. Af sérstökum ástæðum er til sölu Volvo 144 árg. '74, lítur vel út og i góðu ásigkomulagi. Einnig er til sölu Volkswagen 1302 árg. '74. Þarnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-33112. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, ek. 66 þús. Uppl. í sima 23593 milli kl. 19 og 20. Til sölu Lancer árg. ’81, ek. 70 þús. km. Skipti á dýrari japönskum bil koma til greina, t.d. Colt eða Daihatsu Charade. Uppl. ( síma 22079. Ungur maður, duglegur og reglusamur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Nán- ari uppl. í síma 24629 til 1. júní, eða 22235/22500. Jarðarberjaplöntur, afbrigðin Senga Sengana og Zephyr til sölu í Fossbrekku á Svalbarðsströnd. Sími 24769 á kvöldin. 13 ára drengur óskar eftir að komast á sveitaheimili í sumar. Uppl. i síma 22563. 16 ára strák vantar vinnu í sveit. Er vanur vélum og öllum sveita- störfum. Uppl. á kvöldin í síma 96- 23462. 12 ára stúlka óskar að komast í sveit i sumar. Helst við útistörf. Uppl. í síma 25414 eftir kl. 16.00. Óska eftir að skipta á trillu eða hraðbát og Fiat 132 árg. '78. Verð 140 þús. Uppl. í síma 96-41329. Til sölu 12 feta hjólhýsi með for- tjaldi. Til greina koma skipti á tjaldvagni. Uppl. í síma heima 95-5828 eða 95-5939 vinnusími. Honda MT 50 árg. ’81 til sölu. Uppl. í sima 22566. Til sölu rúmmetramælar fyrir heitt vatn. Umboðsaðili Davið Björnsson sími 25792. Hestamenn! Til sölu vélbundið og súgþurrkað hey á góðu verði. Uppl. í síma 25877. 415 I frystikista til sölu eða í skipti fyrir minni. Uppl. í síma 22341 á kvöldin. Tvennt hálfs árs gamalt til sölu: Philco þvottavél og 20“ Bang & Olufsen litsjónvarpstæki. Mjög gott verð. Uppl. í síma 22136 til föstudags 31. maí og 23845 eftir þann tíma. Skyndileg sala. Super köfunar- græjur til sölu. Hafa verið í eigu at- vinnumanns. Uppl. í síma 25894. Til sölu Olympus ÓM10 mynda- vél með 50 og 135 mm linsu, tvöfaldara á linsurnar og 120 flash. Einnig góð taska og þrífótur. Uppl. eftir kl. 19 í síma 24525. Dalvíkurprestakall: Sjómannamessa verður í Dalvík- urkirkju á sunnudag kl. 11.00. Sjómenn heiðraðir. Lagður blómsveigur að minnismerkjum um drukknaða sjómenn. Sóknarprestur. Akurey rarprest akall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag, sjó- mannadaginn, kl. 11 f.h. Sjó- menn aðstoða við guðsþjónust- una. Sálmar nr. 29, 377, 182, 357, 497. Þ.H. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar fást i Bókabúð Jónasar. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Borgarbíó Föstudag kl. 9.00: FORINGI OG FYRIRMAÐUR Föstudag kl. 11.15: HÓTEL NEW HAMPSHIRE Nýlega komu fjórar ungar telpur, þær Ásdís, Fanney, Brynja og Sigurlaug á skrifstofu F.S.A. og afhentu þar ágóða af hlutaveltu er þær höfðu haldið til styrktarLyfjadeild F.S.A. Ágóð- inn varð kr. 1.450,- Með þökkum móttekið. Halldór Jónsson. Héðinn Ólafsson, Kjartan Þórðarson, Birgir Örn Guðjóns- son, Svava Hrönn Magnúsdóttir og Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir héldu hlutaveltu til styrktar Sól- borg og söfnuðu kr. 970.- Einnig héldu Rakel Kristjáns- dóttir, Valdís Konráðsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Ingi Snorri Bjarkason og Heiðdís D. Bjarkadóttir hlutaveltu til styrkt- ar sundlaugarbyggingu á Sólborg. Þau söfnuðu kr. 788.- Með þökkum móttekið f.h. Sól- borgar. Forstöðumaður. Sjónarhæð: Almenn samkoma sunnudaginn 2. júní kl. 17.00. Verið innilega velkomin. Kærleikur auðkcnnir samkristna söfnuðinn. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 2. júní kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður: Kjell Geelnard. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherínn, Hvannavöllum 10. ■ Sunnudaginn 2. júní kl. 17.00: Hermanna- samkoma. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Við kveðjum deild- arstjórahjónin kapt. Anne-Gur- ine og Daníel Óskarsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. „t, KFUM og KFUK, kC Sunnuhlíð. Sunnudaginn 2. júní: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður sr. Helgi Hróbjartsson. Allir velkomnir. Range Rover '81, ek. 50 þús. Ýmsir fylgihlutir. Verð 950.000. Pajero diesel '83, ek. 35 þús. Verð 640.000. Suzuki Fox '83, ek. 5 þús. Verð 320.000. Lancer 1500 GLX '84, ek. 15 þús. Verð 375.000. Mazda 626 2,0 '84, ek. 20 þús. Verð 440.000. Mazda 616 78, ek. 53 þús. Verð 140.000. Charade '79, ek. 88 þús. Verð 140.000. Cressida GL '80, ek. 59 þús. Verð 280.000. Subaru 1800 '84, ek. 9 þús. Verð 510.000. Bilasalan Skála v/Kaldbaksgötu. Sími 26301. Opið virka daga kl. 10-19, laugardaga kl. 10-16. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Opið virka daga 10-19 Strandgata: Videóleiga í fullunt rekstri. Elgift húsnæði. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun (fullum rekstri I eigin húsnæði. *....... Hjallalundur: 2ja herb. ibúð f fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus fljótlega. i ....... ....... .........* Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á efri hæö ca. 60 fm. Laus strax. Þórunnarstræti: 4ra herb. ibúð á 3. haeð ca. 95 fm. Bllskúr. Ástand mjög gott. Skipti æskileg á 3-4ra herb. ibúð á Brekk- unnl. Þyrfti að vera á jarðhaeð. Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði á 1. hæð sam- tals ca. 190 fm. Selst í einu eða tvennu lagl. Afhendist strax. n ■ _ i .......'. Móasíða: 4-5 herb. raðhúslbúð með þakstofu og bílskúr samtals 167 fm. Ófullgert en ibúðarhæft. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýllshúsl ca. 50 fm. Mjög falleg elgn. Skipti á 3ja herb. (búð koma tll greína. Eíkariundur: 5 herb. einbýlishús ca. 130 fm. Bilskúr. Tll grelna kemur að taka 2-3ja herb. (búð f skiptum. f .... Vantar: Okkur vantar 3ja herb. íbúð I Lundarhverfi. ........ FASTCIGNA& (J skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.