Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 6

Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 31. maí 1985 : I : bOKOUíA Bukolla var ekki þung í taumi. En hvað um það, skömmu fyrir skólaslit héldu nemendur í Lauga- landsskóia sína árshátíð í Frey- vangi. Par eru meðfylgjandi myndir teknarogþærtalasínumáli. -GS Kór yngstu nemendanna vakti athygli Hun er efmleg með pottana og kökukcflið. mennari og það auðveldar kennur- um og nemendum leikinn við að sigrast á því námsefni sem sett er fyrir að hausti. Og svo mikið er víst, að sveitaskólarnir ná ekki síðri námsárangri heldur en þéttbýlis- skólarnir, þrátt fyrir styttri kennslu- tíma. Þrir barnaskólar eru í Framfirð inum; að Sólgarði í Saurbæjar hreppi, Hrafnagili í Hrafnagils hreppi og Laugalandi. SkólahaldiU í þeim öllum er nú lokið á þessu námsári. Það er gamall og góður siður til sveita, að ljúka skólahaldi áður en vorannir hefjast, og hefja það ekki aftur fyrr en að haustverkum loknum. Þessi siður er víðast hafð- ur í heiðri enn þann dag í dag. Fyrir vikið er skólahald styttra til sveita heldur en gengur og gerist í þéttbýl- inu. Þannig var barnaskólanum á Laugalandi í Öngulsstaðahreppi slitið í fyrstu viku maí, en síðasti kennsludagur var 3. maí. Þá voru enn eftir einar þrjár kennsluvikur í barnaskólum á Akureyri. Þetta geta sveitamennirnir með því að halda frídögum innan ákveðinna marka yfir veturinn, auk þess sem bekkjardeildir þar eru yfirleitt fá^' ..Fylgst með af athygli. Karl og kerling í koti sínu. Mikið er nú gaman. Sjonvarpsþula og veðurfræðingur Ongulsstaðahrepps Ævmtynð um Bukollu var sviðsett af hugmyndaríki. Þessar ungu domur leku fjorhent á píanó.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.