Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 31.05.1985, Blaðsíða 5
31. maí 1985- DAGUR-5 Duran Duran, Wham myndir, póstkort, barmmerki. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. Páll Arason er fæddur 2. júní 1915 á Akureyri. Fluttist hann með foreldrum sínum til Reykja- víkur. Lagði hann gjðrva hönd á margt, var leigubflstjóri á tíma- bili, sýningamaður í Gamla bíói. Heillaðist af hálendisferðum, kannaði þar nýjar leiðir, starf- rækti á tímabili umsvifamikla ferðaskrifstofu í því sambandi, fyrstur manna. Páll mun í tilefni sjötugsafmælis síns taka á móti gestum í Smiðj- unni milli kl. 3 og 5 laugardaginn 1. júní og um kvöldið að Bug í Þúfnavallalandi, en þar hefur Páll reist sér hús og hyggst eyða þar ævikveldinu. KafEsala og kórsöngur í Lóni við Hrísalund nk. sunnudag kl. 17.00. Passíukórinn. Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra verður haldinn að Bjargi fimmtudaginn 6. júní kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Siglingaklúbburinn Nökkvi Siglinganámskeið fyrir börn og unglinga (8—16 ára) hefst 3. júní. Námskeiðsgjald er kr. 500,- Innritun og upplýsingar í síma 23776 eftir kl. 20.00. DAGUR DAGUR Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 Erum að hefja byggingu á glæsilegum tveggja hæða raðhúsíbúðum með bílskúr við Vestursíðu og Múlasíðu. ^ HAMAR sf. Teikningar og nánari upplýsingar á Fasteignasöiunni Gránufélagsgötu 4, sími 21878. ® Akureyringar — Eyfirðingar í tengslum við orkuviku á Akureyri 9.—15. júní verða haldin 2 námskeið Námskeið um endurbætur á eldri hitakerfum verður haldið laug- ardaginn 8. júní fyrir pípulagningamenn, húsverði og aðra. Námskeið um endurbætur húsa með tilliti til orkusparnaðar stendur frá föstudagssíðdegi 7. júní til sunnudags 9. júní. Námskeiðið er einkum ætlað iðnaðarmönnum á sviði húsagerð- ar. Innritun og nánarí upplýsingar hjá Meistarafélagi byggingamanna Akureyri i síma 21022. Orkusparnaðarátak iðnaðarráðuneytis og félagsmálaráðuneytis - Verkefnastjórn Nokkur snyrtíleg herbergi tíl leigu í Gránufélagsgötu 4 (Burknahúsinu) hentug fyrir skrifstofur eöa léttan iðnað. Fatagerðin Burkni h/f Uppl. á skrifstofunni eða í síma 24453. Jón M. Jónsson. Áburðarkaupendur Vinsamlegast athugiö aö áburðarsölu vorri verður lokaö 5. júní nk. Þeir sem ætla aö kaupa áburö eöa eiga eftir að sækja pant- anir sínar geri þaö fyrir þann tíma. Kaupfélag Eyfirðinga. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Brúnalaug II, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands, Ólafs B. Árnasonar hdl., Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. júní 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Laugardaginn 8. júní 1985 kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við lögreglustöðina í Þórunnar- stræti á Akureyri, lausafé, sem hér segir, að því til- skildu að það verði fært á uppboðsstað. Uppboð þetta fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa lögmanna. Hér er um að ræða bifreiðarnar: Ab-75, A-175, A-852, A-1003, A-1093, A-1265, A-1388, A-1547, A-1646, A-1649, A-1899, A-2002, A-2468, A-2624, A-2869, A-2878, A-2974, A-3039, A-3141, A-3157, A-3219, A-3281, A-3325, A-3438, A-3441, A-3961, A-3965, A-3991, A-4173, A-4178, A-4279, A-4306, A-4327, A-4364, A-4577, A-4794, A-5028, A-5032, A-5041, A-5223, A-5270, A-5471, A-5499, A-5565, A-5568, A-5654, A-5733, A-5877, A-5941, A-6020, A-6041, A-6072, A-6303, A-6358, A-6377, A-6587, A-6687, A-6761, A-6881, A-6882, A-6453, A-7058, A-7069, A-7141, A-7153, A-7165, A-7239, A-7330, A-7763, A-7785, A-8036, A-8138, A-8169, A-8361, A-8618, A-8679, A-8745, A-8882, A-8964, A-9006, A-9020, A-9055, A-9064, A-9131, A-9145, A-9150, A-9200, A-9246, A-9258, A-9265, A-9334, A-9362, A-9432, A-9518, A-9546, A-9551, A-9632, A-9653, A-9663, Þ-308, Þ-1442, Þ-2751, Þ-3623, Þ-3646, Þ-4743, G-4522, G-6540, G-8979, R-42044, R-54917, Y-12196, X-1665, 0-8669 o.fl. Þá verður selt: Beltagrafa JCB, tvær jarðýtur IH-TD- 20C og IH-TD-8B, sófasett, borðstofuborð, bílútvarp, brún Ford Maverick bifreið, International Scout bif- reið, sjónvörp, Finlux, Sharp, Philips, Nordmende, myndbandstæki, Sharp, Nordmende, ITT, Toshiba, Hitachi, Salora, bifreiðalyfta, Isotobat, trésmíðavélar, setningartölva, rennibekkur, frystikista AEG, Electro- lux, hljómflutningstæki, Kenwood, Onkyo, Pioneer, Toshiba, víxlar, v.b. „Dís“ EA 31, hillusamstæða, þvottavél Candy, Philco, upptökutæki TRAC-sd, ís- skápur, hrærivél Kenwood Chef, 3 málverk, ritsafn Halldórs Laxness, ýmiss ótollafgreiddur varningur og ýmsir óskilamunir o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðsskilmálar til sýnis hjá uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. 29. maí 1985. Sigurður Eiríksson, aðalfulltrúi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.