Dagur - 10.07.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 10.07.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 10. júlí 1985 Óskum eftir að kaupa notaðan tjaldvagn Combi Camp eða Camp Let. Uppl. í síma 96-25150. Óska eftir að kaupa frystikistu, má ekki vera stærri en 60x60 cm. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 96-44219 eða 44225. Tveir ungir og reglusamir piltar, húsasmiður og rafvirki óska eft- ir herbergi, 2ja herb. íbúð eða 3ja herb. íbúð á leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23184 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Óska eftir tilboði í leiguhús- næði í Tjarnarlundi sem er lítil einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 24704 alla daga. íbúð óskast í 3-4 mánuði. Hjón með stálpaðan strák vantar tilfinnanlega íbúð strax í 3-4 mán- uði. Öruggar greiðslur. Camp Let tjaldvagn til sölu. Uppl. Sími 23753. í síma 22557,___________________ Herbergi óskast til leigu frá 1. Góð kaup! ágúst til 25. sept. Reglusemi og Til sölu Yamaha hljómsveitarorgel góðri umgengni heitið. Uppl. í 2ja borða með fótbassa, tegund síma 26668 milli kl. 10.30 og YC-45D. Til sýnis og prófunar í 12.00 á kvöldin. Á sama stað er Tónabúðinni. Verð aðeins kr. hvítur Boch ísskápur til sölu. Verð 18.000. kr. 2.000. Til sölu barnavagn, notaður eftir Húsnæði óskast. Hjón með tvö börn. Vínrauður að lit. Verð kr. stálpaðan dreng, og í fullu starfi, 5.000. Á sama stað er til sölu óska eftir húsnæði til leigu, minnst Rafha eldavél í góðu lagi á kr. 3 herbergi. Sími 96-21225 eða 2.000. Uppl. í síma 25565 á 91-43538 á kvöldin. kvöldin. "T~ 7~ 7 " ' ---------—---------------------- Oska eftir að taka a leigu 4 her- Til sölu - Ódýrt. bergja íbúð eða íbúð í raðhúsi frá Stór frystikista, hentug fyrir stór 1, september. Upplýsingar í síma heimili, 75 lítra stálþvottapottur 91-78388 (Gylfi) eða í síma og Frigidaire ísskápur. Uppl. í 24222 á daginn (Gylfi). síma 22589. -------------------------------- ———7— 77—7 —- 7 2ja herb. íbúð óskast á Brekk- T.i solu l.tið notuð New Holland unnj sem s{ Jó. heybmdivel Uppi. i simum hanp Kgr| f síma 24222 ff. k| 25773 og 25626 a kvoldin. g 00-17 00 Sharp myndbandstæki til sölu ~ ásamt 25 spólum. Uppl. í síma 24747' ===-. == Búslóð til sölu vegna brottflutn- ÞjÓflUStSI 77 77 ings. Nýtt hjónarúm, Toshiba ~ " ~ sjónvarp, Philco þvottavél, Philips Hremgernmgar-Teppahreinsun. ísskápur, nýleg beykihillusam- 7okum aö okkur ‘ePPahremsun, stæða, sófasett 3-2-1 og ýmsir reingerningar og húsgagna- aðrir munir. Uppl. i síma 25987 h™nsun með nyjum fullkomnum eftjr k| tg tækjum. Gerum fost verðtilboð ef ------1—------------------------ óskað er. Uppl. í síma 21719. Hammond B 200 hljómsveitar- ' " ' orgel til sýnis og sölu í Tónabúð- Hreingerningar, teppahreinsun, inni. Góð kjör ef samið er strax. gluggaþvottur. -------------------------------- Tökum að okkur hreingerningar á Til sölu 62ja hestafla dráttarvél, íbúðum, stigagöngum og sfofnun- súgþurrkunarblásari og rafmótor, um, einnig teppahreinsun með heyblásari, sláttuþyrla, múgavél, nýrri djúphreinsivél sem hreinsar heygreip, áburðardreifari, rúmlega með góðum árangri. Vanir og ársgamlar kvígur, varahlutir i vandvirkir menn. Símar 25603, Land-Rover og Skoda. Uppl. í 25650 og 21012. Árni, Aron, síma 96-43635 eða 43621. Tómas. Ökukennsla. Kenni á Mözdu 929, sjálfskipta með vökvastýri. Útvega allar bækur og gögn sem nota þarf. Gylfi Ásmundsson, Rimasíðu 27,e, sími 25676. Sölumenn vantar á Akureyri og í nágrannabæjunum, fyrir sölu í heimahúsum. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags merkt: „Sölu- menn“ fyrir mánudagskvöldið 15. júlí. Bláa Ladan mín sem er árg. '74, er til sölu. Verð kr. 20.000. Ladan er með vél úr ’76 módelinu og gírkassa úr ’78 módelinu. Ladan er ekki mikið fyrir augað en er traust og örugg. Uppl. í síma 26668 milli kl. 10.30 og 12.00 á kvöldin. v, -------------------------------- Opel Kadett árg. 1982 ttl sölu. Ekinn 52.000 km. Útvarp, segul- band. Vel með farinn. Upplýsingar gefur Jóhann Karl Sigurðsson eða Freyja Rögnvaldsdóttir í síma 24222 frá kl. 9-17 virka daga. Bifreið mín Peugeot 604 er til sölu. Bifreiðin er árgerð 1976, ekin 120 þús. km. Þessari bifreið hefur alla tíð verið mjög vel við haldið undir umsjón þeirra Jó- hanns Kristinssonar, forstj. Vík- ings sf. og sonar hans Kristins. Bifreiðin er nýlega yfirfarin og er í fyrsta flokks ástandi. Nú er tæki- færi til þess að eignast verulega góða bifreið á hagstæðu verði. Um greiðsluskilmála getur verið að ræða. Jón G. Sólnes, skrifstofusími 25617. Heima, 24255. Til sölu Willys árg. ’45 sem þarfnast viðgerðar, með Volvo B- 18 vél og nýjum dekkjum L 78-15. Einnig annar Willys í varahluti. Selst í einu lagi eða pörtum og 5 notuð sumardekk J 78-15. Uppl. i síma 21969 á kvöldin. MESSUR Akureyrarprestakail: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 14. júlí kl. 11 f.h. Sálmar: 210, 219, 183, 330, 526. Þ.H. Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíð- arkirkju nk. sunnudagskvöld 14. júlí kl. 20.30. Séra Pétur Þórar- insson á Möðruvöllum messar. Sóknarnefnd. Borgarbíó kvöld miðvikudag kl. 9: 2010. Síðasta sýning. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Glerárdalur, Lambi og Kerling 13.-14. júlí (gönguferð). Vestfirðir 13.-20. júlí. Átta daga sumarleyfisferð um Vestfirði. Gist í svefnpokaplássi á þessum stöðum: Hólmavík, Unaðsdal á Snæfjallaströnd, ísafirði (2 nætur), Patreksfirði, Birkimel á Barðaströnd og í Króksfjarðar- nesi. Sett hefur verið á aukaferð um Bárðardal, Suðurárbotna og í Mývatnssveit sunnudaginn 14. júlí. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku í ferðir félagsins sem fyrst á skrifstofuna að Skipagötu 12, síminn er 2,2720. Glerárprestakall: Sóknarprestur verður í sumarfríi 28. júní-20. júlí. í fjarveru hans gegnir þjónustu sr. Pétur Þórar- insson á Möðruvöllum, sími hans er 21963. Pálmi Matthíasson. Brúðhjón: Hinn 4. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Una Agnarsdóttir húsmóðir og Óðinn Gunnarsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Hverfis- götu 19, Siglufirði. Hinn 4. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Guðrún Hörn Stefánsdóttir sjúkraliði og Sverrir Þór Krist- jánsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Suðurbyggð 16, Akureyri. Stúlka óskast til að gæta barns. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 21663. Óska eftir 13-15 ára stúlku til að koma heim og passa tvö börn, 7 mánaða og 3ja ára 2-3 daga í viku frá kl. 4-22, frá 10. ágúst og í vetur. Uppl. f síma 25505. Mývetningar og aðrir heiðarleg- ir Þingeyingar! Lyklakippa tapað- ist f Mývatnssveit fyrir skömmu. Hafi einhver heiðarlegur náungi fundið hana er hann beðinn að hafa samband við afgreiðslu Dags. Á kippunni eru lyklar að Mözdubifreið ásamt öðrum lykli ótilgreindum. filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi • Sími25020 Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Nýkomið í sölu: Kæliskápar marg- ar stærðir, frystikistur margar stærðir, þvottavélar, eldavélar sem standa á borði, eldhúsborð og stólar, hansahillur, uppistöður og skápar, skrifborð margar stærðir og gerðir, skrifborðsstólar, svefnbekkir, sófaborð, smáborð og margt fleira eigulegra muna. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og megrun- arfæðan Presidents S Lunch Bee Pollen S (forsetafæða) í kexformi kemur í staðinn fyrir máltíð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Leiðrétting í grein um Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði mánudaginn 8. júlí kom fram að þær hefðu rekið verksmiðju þar á staðnum allt frá 1946. Þetta var ekki alls kostar rétt. Að vísu er sú verk- smiðja sem nú er rekin á Siglu- firði upphaflega frá 1946, en þeg- ar árið 1930 hófu SR verksmiðju- rekstur á Siglufirði, fljótlega eftir að SR voru stofnaðar. Leið- réttist þetta hér með. SAGA - til næsta bæjar Eins og menn hafa e.t.v. frétt í blöðum eða útvarpi er leik- klúbburinn Saga á leikferð um Norðurlönd þessa dagana ásamt félögum frá hinum Norðurlöndunum. Þegar þetta birtist er hópurinn í Svíþjóð eftir að hafa dvalist um sinn í Danmörku, en þar var frumsýnt þann 7. þ.m. við ágætar undirtektir. Frá Svíþjóð fer hópurinn til Danmerkur og síðan til Færeyja þar sem sýnt verður í Norður- landahúsinu, en laugardaginn 20. júlí koma Akureyringarnir heim ásamt h.u.b. 50 gestum frá hinum Norðurlöndunum. Sýningar hópsins verða hér 22. og 23. júlí og þá gefst færi á að sjá fjörlega og nýstárlega sýningu, sem jafn- framt er lifandi dæmi um norrænt samstarf. Gestirnir hverfa héðan fimmtudaginn 25. júlí en gista þangað til hjá ýmsum aðstand- endum leikklúbbsins. Reyndar vantar enn gistingu fyrir fáeina gesti frá Færeyjum og væri mjög gott ef einhverjir sem gætu hýst einn eða fleiri létu leik- klúbbsfólk vita í símum 23868, 21764 eða 21347, samanber aug- lýsingu í blaðinu í dag. Opið virka daga 13-19 3ja herb. fbúðir: Við Hrísalund, Tjarnarlund og Smárahlíð. 2ja herb. íbúðir: Víð Hjallalund, Hrísalund og Keílusíðu. Goðabyggð: Einbýlishús, hæð og kjallari samtals ca. 130 fm. Ástand gott. Stór ióð. Skipti á 3ja herb. íbúð á Brekkunni koma til greina. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús ca. 130 fm. Bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign t.d. 2-3ja herb. fbúð eða 3-4ra herb. raðhús upp 1 kaupverðið. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum með bílskúr og miklu geymsluplássi i kjallara. Báð- ar eignir lausar fljótlega. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð i tvíbýlis- húsi ca. 120 fm. Sérinngangur. Laus strax. Mögulelki að taka minni eign upp í kaupverð. Flatasíða: Fokhelt einbýlishús. Af- hendist fljótlega. Unnt að taka (búð upp í kaupverðið. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mér mikla vináttu og heiður á 70 ára afmæli mínu 16. júní sl. Lifið heil. Hrafnagilsstræti 5 herb. efri sérhæð í mjög góðu ástandi. Laus 1. septem- ber. Þórunnarstræti: 4ra herb. hæð ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Bílskúr. Til greina kemur að taka litla (búð upp f kaupverðið. Smárahlíð: 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi tæpl. 100 fm. Ástand mjög gott. Til greina kemur að skipta á góðri 3ja herb. íbúð á Brekkunni. _ RASIBGNA& M SKIPASALAZgáZ Cí BJÖRG BALDVINSDÓTTIR. Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstof unnl virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.