Dagur - 10.07.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 10.07.1985, Blaðsíða 11
10. júlí 1985 - DAGUR - 11 Af sérstökum ástæðum er húsið nr. 3 við Ásveg á Dalvík er til sölu. Húsið er 5 herbergja ásamt bílskúr og stórri ræktaðri lóð. Allar frekari upplýsingar á staðnum eða í síma 61422. JVC VIDEO 44.900,- stgr. m/Qarstýringu ALLAR STÆRÐIR HÓPFERDABfLA í lengri og skemmri ferctir SÉRI-EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁF)HÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 hrSÉ INN Jafn ferða- hraði er öruggastur og nýtir eldsneytið best. Þeir sem aka hægar en að- stæður gefa tilefni til þurfa að aðgæta sérstaklega að hleypa þeim framúr er hraðar aka. Of hraður akstur er hins vegar hættulegur og streitu- uæ valdandi. UMFERÐAR D Á söluskrá: Þingvallastræti: 5 herb. einbýl- ishús ca. 140 fm á einni hæð. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 1.500.000. Grænamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum alls um 186 fm og 32 fm bílskúr. Hægt að hafa sér íbúð á neðri hæð. Mjög gott hús. Eyrariandsvegur: 4-5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Verð 1.800.000 eða tilboð. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 128 fm. Mögu- leiki að taka 3ja herb. íbúð upp í. Verð 2.000.000. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með innbyggðum bílskúr. íbúð- arhæð 147 fm. Bílskúr og annað pláss 66 fm. Skipti á minna ein- býli eða raðhúsíbúð. Goðabyggð: Eldra einbýlishús á tveimur hæðum ca. 129 fm. Rimasíða: 5 herb. 140 fm rúm- lega fokheld einbýlishús. Hag- stæð lán áhvílandi. Verð kr. 1.800.000 Víðilundur: 4ra herb. ibúð á 1. hæð ca. 90 fm. Laus fljótlega. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 96 fm. Góð íbúð, laus í byrjun ágúst. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Verð 1.380.000. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Inngangur af svölum. Verð kr. 1.330.000. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4. hæð. Góð íbúð. Sunnuhlíð: Verslunar- og lag- erpláss í verslunarmiðstöðinni. Kaupvangsstræti: Iðnaðar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Leitað tilboða. Skúr á Eyrinni með frysti- klefa. Verð kr. 150.000. ÁsmundurS. Jóhannsson —gp lögfræöingur m BrekkugöLu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 24207. A söluskrá:— Seljahlíð: 3ja herb. íbúð í raðhúsi. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Vanabyggð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsíbúð. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Eldra einbýlishús á Svalbarðseyri. Fjólugata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli ca. 115 fm. Mikið endurnýjað. Hrafnagilsstæti: 5 herb. efri hæð í tvíbýli. Reykjasíða: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Lækjargata: 4ra herb. íbúð. Smárahlíð: Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalainn- gangur. Bakkahlfð: Einbýlishús á einni hæð. Norðurgata 2a: Útvarpshúsið. Hentugt fyrir léttan iðnað eða félagasamtök. Víðimýri: Einbýlishús 85 fm að grunnflegi, íbúðarhæð, kjallari og óinnréttað ris. Stórholt: 4-5 herb. íbúð á neðri hæð. Henni geta fylgt tvö herbergi, eldhús og snyrting í kjallara. Til sölu sem ein heild eða sitt í hvoru lagi. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúð á efri hæð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Norðurgata: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Móasíða: 5 herb. raðhúsíbúð ásamt bílskúr. Búið er að setj^upp milliveggi og grófpússa. Skipti á 3ja herb. íbúð. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ efri hæð, sími 21878 »>—7 C-n. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur -Hermann R. Jónsson, sölumaður----------- ^etj^jppn Hunda daga- yika í Kjallaraiuim Tilboðsréttir: Fimratudagur: Gratineruð fiskflök m/salati. ■a Kálfasneið m/kryddsmjöri. Föstudagur: Pönnusteikur steinbítur m/rækjum. * Léttreyktur lambahryggur m/rjómasósu. Laugardagur: Grillsteiktur vatnasilungur m/eggjasósu. ☆ Svínakótilettur m/ristuðum ananas. Munið okkar frábæra salatbar In,eimar E,5dal 'fur a aðetns kr. 200,- öh kvöia Mánudag í Kjallara Jassararnir: Grímur, Arni, Gúi og Kiddi taka nokkrar sveiflur. Nýtt í KjaUara: Nýr frábær kvöldverðarmatseðill frá kl. 19.00-22.00 alla daga. Frábxrir sælkeraréttir á Kjallaraverði. Ódýrir tilboðsréttir aiia daga og frábær smáréttamatseðill. * ATH. Salatbar fyigir öllum tilboðs- og kvöldverðarréttum. Veríð !hallt veík^in í Kjallarann. | m Frá Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 STORLÆKKAÐ • • VORUVERÐ! Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á kjönnarkaðsverð á öHum algengustu neysluvörum Sértilboð í versluninni föstudaginn 12. júlí á: Ryvita hrökkbrauði Pickwick tei Toro spaghettiréttum Toro súpum Toro pottréttum Kjarna-pizzum. ^4 Njótíð kostakjara. Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 N

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.