Dagur - 16.08.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 16.08.1985, Blaðsíða 5
16. ágúst 1985- DAGUR - 5 Iðjufélagar Eins dags skemmtiferö fyrir aldraða löjufélaga veröur farin 25. ágúst í Ásbyrgi Kelduhverfi. Hádegismatur snæddur í Skúlagarði. Farið veröurfrá Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, kl. 9. Uppl. á skrifstofu löju, sími 23621. Ferðanefnd. BORISIIN Börnin eiga auövitaö aö vera í belt- um eða barnabílstólum í aftursæt- inu og barnaöryggislæsingar á hurðum. (|UP 'RAÐ Veiðileyfi Hörgá kosta frá og með mánudegi kr. 450. Opið laugardaga 10-12. Póstsendum. Eyfjörð s Hjalteyrargdtu 4 - sími 22275 ■■£■§ Skurðgrafan sem beðið hefur verið eftir: • afkastamikil • ódýr • á auðvelt með að athafna sig þar sem þröngt er • grefur á 2ja metra dýpi • er mjög auðveld i meðförum • kemst inn um hlið eða hurð lið- lega 70 cm á breidd Stíflulosun! Akureyringar, nærsveitamenn og öll önnur bæjarfélög norðanlands: Stiflist i vöskum, klósettrörum og öftrum frárennslisrörum, hafift þá samband vift okkur, sem höfum réttu tækin til að losa stíflur. Steinsteypusögun: Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypusögun, svo sem: Fyrir dyrum, fjarlægjum steinveggi, kjarnaborun fyrir loft- ræstingar og allar lagnir. Hverjir eru kostirnir? Pað er ekkert ryk, enginn titringur, litill hávaði, eftirvinna nánast engin. Múrbrot jafnt uti sem inni. Steypusögun. vegg- og gólfsögun. Kjarnaborun. Göt fyrir loftræstingu og allar lagnir. Verkval Akureyri, Hafnarstræti 9, Kristinn Einarsson, sími 96-25548. Krakkar sem syngja og leika Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir börnum og ungl- ingum 10 ára og eldri til starfa við haustverkefni félagsins. Leikritiö er söngleikurinn Jólaævintýri sem byggöur er á sögu Dickens. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir og tónlistarstjóri er Roar Kvam. Frumsýning er áætluð um miðjan nóvember. Vinsamlega hafið samband við Signýju Páls- dóttir í Leikhúsinu mánudag frá kl. 13-16 í síma 25073. Leikfélag Akureyrar. Tónleikai Stuðmenn í íþróttaskemmunni sunnudaginn 18. ágúst kl. 3 e.h. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna IVBðaverð kr. 200,- Forsala aðgöngumiða frá kl. 12 á hádegi sunnudaginn 18. ágúst í íþróttaskemmunni Mætið tímanlega og tryggið ykkur sæti ♦ SOtPXUUR 1 T5 - D‘n 3 Du ÍX‘ 2 SVj yy áúD □ BILOEVMSLA I- - u: skali GK*70,40 iyí • ILOEYMUA tTO fOji 2U> ®lj ’<•> U Einnar hæðar raöhúsíbúðir til sölu Seljast á tveim byggingarstigum: 1) Fokheldar. 2) Fullfrágengnar. Allar upplýsingar á skrifstofunhL I ho ÓVOTY ^\0 Fr-idrj „ STOFA _ A SO J<>ó VWOlá EESTU KL«OM J'S ruii 1 ISO • ILSEYMSLA JS ÍS0 ’• •ILOETMSLA • --1 GK.70.M 8 i , GK« ■'0,60 iaL- J U V tA. GK«'C 'C ""n X \ *• v. FURUVELLIR 5 AKUREYRI . ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 AQALGEIR6VIOARr GGINGAVERKTAKAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.