Dagur - 16.08.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 16.08.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 16. ágúst 1985 Ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 21957._________________________ Til sölu bókbandsáhöld, bóka- hnífur, pappasax, pappírshnífur og pressa. Allt mjög vel meö farið. Uppl. I síma 21235. Til sölu eldhúsinnrétting með eldavél, ofni, viftu og vaska. Einnig notað sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 22072 eftir kl. 10 á kvöldin. Til sölu dökkt útskorið síma- borð og stóll. Uppl. í síma 25581 á kvöldin. ^OUlhOOK Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggjabletti og fjölmargt fleira. Not- hæft alls staðar t.d. á fatnað, gólf- teppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg hörundinu. Notið ein- ungis kalt eða volgt vatn. Nú einn- ig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Heildsölubirgðir. Logaland, heildverslun, sími 91-12804. Til sölu sófasett 3-1-1 og tvö borð. Einnig hjónarúm með rauðri klæðningu og útvarpi. Uppl. í síma 26374. Gæsaveiðimenn - Glæsilegt tækifæri. Einstakt tækifæri sem ekki gefst aftur. Til sölu eftirtalin skotvopn á kynningarverði. Smith and Wes- son 1500 De-Luxe Bolt Action cal. 243 og Smith and Wesson 1500 standard Bolt Action cal. 243. Bæði skotvopnin eru ný og gullfal- leg. Einnig eru til sölu eftirtalin not- uð skotvopn: Fr Heym cal. 7x57 með Heym sjónauka 6x42 og tösku. Browning Renaissance cal. 12,5 skota automatic, 3 tommu magnum. Franchi Aristocrat o/u cal. 12,2 3/4 tommu. Notuðu skot- vopnin eru einstök að gæðum og útliti, enda lítið notuð. Uppl. milli kl. 20 og 22 í síma 23715. Borgarbíó —> Föstudag kl. 9: LÖGREGLUSKÓLINN Föstudag kl. 11: ÓBOÐNIR GESTIR Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Atvinnurekendur. Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Hefur meirapróf og rútupróf, meistarabréf í vélvirkjun. Hefur reynslu í bílaviðgerðum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96- 25659. Ráðskona óskast að heimili á Akureyri. Uppl. um aðstæður, kaup og kjör í síma 25825 eftir kl. 6 á daginn. Leiguskipti. Til leigu góð 3ja herb. íbúð í Glerárhverfi fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-78238. Erum tvær reglusamar stúlkur sem bráðvantar íbúð. Öruggar greiðslur. Sími 23573. Til leigu. Okkur vantar gott og reglusamt fjölskyldufólk til að búa í og hugsa vel um húsið okkar á meðan við erum við nám erlendis (5-7 ár). Um er að ræða eldra parhús, nýuppgert 4-5 herb. Stór girtur garður umhverfis. Sérlega hentugt fyrir barnafólk. Uppl. í síma 22894 eða 26780. Reglu- semi er algjört skilyrði. Systur með tvö ung börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð, helst með garði. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 62316 (Hall- dóra). Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 33167 eftir kl. 19.00. 18 ára skólanemi (strákur) ósk- ar eftir herbergi á leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 22030 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Lítil 3ja herb. íbúð til leigu í Glerárhverfi frá 1. september. Góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 22758 eftir kl. 18.00. Námsmaður óskar að taka 2ja herb. íbúð eða einsmanns- herb. á leigu frá 1. sept. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 43185. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 62337 frá kl. 9-5 eða 62165 eftir þann tima. Menntaskólanema vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. gefur Gústaf Bollason í síma 33106. Skólastúlka óskar eftir herbergi í vetur frá 1. október. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 31133 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð.frá 1. sept. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-8455 og 97-8470 (Þu- ríður). Óska eftir að leigja herb. nálægt Verkmenntaskólanum. Uppl. í síma 96-61576. SAAB 99. Árgerð 1976, ekinn 97.000 km til sölu vegna brottflutnings úr landi. Góður bíll fyrir veturinn. Sumar og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 24653 eftir kl. 17.00. Wagoneer árg. ’79 óskast til kaups. Uppl. í síma 95-4266 Kristófer. Cortina árg. ’71 til sölu. Ek. 69.000 km. Á sama stað er til sölu Simo barnakerra. Uppl. í síma 24441. Tveir góðir til sölu. Fiat 125 árg. 78, ek. 52.000 km og Austin Mini árg. 74. Báðir eru nýsprautaðir og yfirfarnir. Seljast með lítilli eða engri útborgun. Uppl f síma 25619. Mazda 616 árg. 75 til sölu. Óska eftir 3ra dyra bíl, má ekki vera eldri en árg. 73. Uppl. í síma21012 kl. 12-13 og 19-20. Til sölu eftir umferðaróhapp Mazda 323 árg. ’80, ek. 18.000. Til sýnis á BSA verkstæðinu. Uppl. gefur Svanlaugur. Rafstöð óskast til kaups, 15-20 kW., 3ja fasa. Ekki skilyrði að stöðin sé á vagni. Athugandi raf- stöð sem tengd er við dráttarvél. Uppl. gefnar í sfma 96-25548 (Kristinn). Dagmamma! Dagmamman hans Matta er að hætta og því vantar hann nýja sem fyrst. Matti er dug- mikill snáði á 3. árinu með ofnæmi gagnvart sumum fæðutegundum. Vinsamlegast hafið samband í síma 25889 (Birna). Ég er 13 ára og vil passa barn í 1 mánuð á Akureyri. Uppl f síma 26758. Vilt þú læra á bfl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Nokkrar haustbærar kvigur til sölu. Sumar komnar fast að burði. Uppl. í síma 31205. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. öruggar mánaðar- greiðslur. Góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 63157 og 26462. Mazda 626 2000 HB '84 ek. 30.000 v. 485.000. Mazda 626 1600 '82 ek. 34.000 v. 300.000. Mazda 626 1600 '81 ek. 59.000 v. 255.000. Mazda 626 2000 sjsk. '80 ek. 61.000 v. 240.000. Mazda 323'80 ek. 60.000 v. 185.000. MMC Sapporo GLS 2000 '83 ek. 22.000 v. 435.000. Subaru 1800 HB '83 ek. 17.000 v. 380.000. Renault 9 GTL ’82 ek. 37.000 v. 310.000. Mazda 929 HT '83 ek. 33.000 v. 470.000. Charmant 79 ek. 76.000 v. 150.000. MMC Pajero díesel '83 ek. 36.000 v. 650.000. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu. Símar 26301 og 26302. Til sölu tvíburabarnavagn, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. f síma 26462. Nú streyma • "• •• mn nýjar vorur daelesa. >38 Venð velkomin. Sjáumst í göngugötunni. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sfma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Opið virka daga 13-19 Tjarnariundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Arnarsíða: 4ra herb. raðhúsfbúð tæpl. 110 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3-4ra herb. raðhúsfbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús ca. 130 fm. Ástand gott. Rúmgóður bflskúr. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð eða litla raðhúsfbúð f skiptum. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhúsíbúð á tveim- ur hæðum með kjallara ca. 170 fm. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. fbúð á Brekkunni eða f Vfðilundi. Munkaþverarstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjallara. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð, en sam- eign ásamt tveimur her- bergjum f kjallara. Selst í einu eða tvennu lagi. Isafjörður: 6 herb. einbýlishús á einni hæð við Kjarrholt 154 fm. Rúmgóður bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skípti á minni eign á Akureyri eða Reykjavík koma til greina. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvfbýlis- húsi ca. 120 fm. Ástand gott. Laus eftir samkomulagi. Tll greina kemur að taka 2ja herb. fbúð upp í kaupverðið. Ránargata: 4ra herb. neðri hæð, rúml. 100 fm. Laus fljótlega. Vantar: Allar stærðir og gerðir fbúða í blokkum. Ennfremur rað- húsfbúðir. Einnig 2-3ja herb. íbúð neðarlega á Brekkunni eða í nágrenni Miðbæjarins. Má þarfnast viðgerðar. Hrafnagllsstrœti: Mjög falleg 5 herb. efrl sérhæð. Bflskúrsréttur. Laus 15. september. IASTEIGNA& (J SKIPASALAlgg; NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Bonodlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485. Smáauglýsingaþjónusta Dags Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 60 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 360 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 440 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 410 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og út- för eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ÞÓRIS ALBERTSSONAR Hléskógum Kristrún Guðmundsdóttir, Sigurður Þórisson, Guðmundur Þórisson, Kristín Gunnarsdóttir, Gunnar Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.