Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 7

Dagur - 19.08.1985, Blaðsíða 7
19. ágúst 1985 - DAGUR - 7 Þór 3:0 irðir Valsara STAfiAN , í 1. deild er nú staðan þessi eftir nýjustu úrslit í svonefndu Jóns- máli: kur Þórs í sumar vellinum sem breytti stefnunni, því inn fór boltinn við stöng. Ör- skömmu síðar var Heimir aftur á ferð, en í þetta skijDtið varði Baldvin vel skot hans. Á 13. mín- útu átti Kristinn Björnsson þrumuskot af stuttu færi, en Baldvin varði glæsilega. Fimm mínútum síðar átti Heimir skot frá vítateig, en enn var það Baldvin sem varði. Áfram hélt linnulaus sókn Valsmanna. Þegar Þórsarar náðu boltanum enduðu sóknartilraunir þeirra í Valsvörn- inni, svo einfalt var það nú. Á 30. mínútu áttu Valsmenn horn- spyrnu. Baldvin Þórsmarkvörður gerði skyldu sína og varði vel Valur 14 8 4 2 22-10 28 ÍA 14 8 2 4 28-16 26 Fram 13 8 2 3 26-19 26 skalla eftir hornið. Og tíu mínút- Þór 14 8 1 5 22-19 25 um síðar átti Heimir góðan skalla KR 13 7 3 3 27-18 24 að marki Þórs, en Baldvin varði ÍBK 13 7 1 5 22-14 22 vel. FH 14 5 1 8 18-24 16 Sigur Vals í þessum leik í gær- Víðir 13 3 3 7 15-28 12 kvöld hefði orðið mun stærri, ef Þróttur 13 3 1 9 14-26 10 ekki hefði komið til stórgóð Víkingur 13 1 0 12 12-30 3 KS — Njarðvík 1:0: Góð markvarsla Njarðvíkinga - var það sem öðru fremur einkenndi þennan leik Siglfirðingar sigruðu Njarðvík- 10 mínútur voru til leiksloka gáfu markvarsla Baldvins í Þórsmark- inu. Baldvin var besti maður Þórs, ásamt Siguróla Kristjáns- syni, sem var sívinnandi. Valsliðið var sterk heild í gærkvöld, lék vel og uppskar verðskuldaðan sigur. Dómari var Friðgeir Hall- grímsson og hafði ágæt tök á leiknum. -ae/KGA irkinu við. Baldvin varði vei í horn. Mynd: KGA. flokki knattspyrnu: iðu örugglega ;s í öðru sæti KA í sjöunda Úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu, 4. flokki fór fram á Akureyri um helgina og var það KA sem sá um mótshald- ið. Þau átta lið sem áunnið höfðu sér rétt tfl að taka þátt í úrslitunum voru: Valur, ÚBK, Höttur, Leiknir, Selfoss, Fram, Víkingur og KA. Lið- unum var skipt í tvo riðla. í A- riðli urðu úrslit þessi: Selfoss-Víkingur KA-Fram 1:0 0:0 Selfoss Fram Víkingur KA 3 2 1 0 4:2 5 3 1 1 1 4:2 3 3 1 0 2 3:4 2 3 0 2 1 1:4 2 UBK-Höttur Valur-Leiknir UBK-Valur Höttur-Leiknir Valur-Höttur Leiknir-UBK Valur 3 3 0 0 17:0 6 UBK 3 2 0 1 11:2 4 Höttur 3 1 0 2 3:11 2 Leiknir 3 0 0 3 1:19 0 KGA Urslit í B-riðli: Fram-Víkingur Selfoss-KA Víkingur-KA Fram-Selfoss Eftir leiki helgarinnar er staðan orðin þessi í annarri deild: inga á Siglufirði á laugardaginn með einu marki gegn engu. Siglfirðingar voru betri aðilinn í leiknum og sóttu nær látlaust allan fyrri hálfleikinn án þess ÍBV 14 8 5 1 35-11 29 marktækifæri. Breiðabl. 14 8 4 2 26-13 28 í seinni hálfleiknum hertu Sigl- KA 13 7 3 3 24-12 24 firðingar enn sóknina en þá kom KS 14 7 3 4 21-17 24 til kasta markvarðar Njarðvíkinga Völsungur 14 5 3 6 22-22 18 sem varði oft stórkostlega. Þegar Skallagr. 14 4 4 6 19-30 16 markið kom um miðjan seinni ÍBÍ 14 3 6 5 12-19 15 hálfleik var það hins vegar frekar UMFN 13 3 4 6 7-17 13 laust skot frá Tómasi Karlssyni Fylkir 14 3 3 8 12-18 12 sem rataði í markið og var það Leiftur 14 2 3 9 9-27 9 hálfgert klaufamark. Þegar um Siglfirðingar nokkuð eftir í sókn- inni og áttu Njarðvíkingar meira í leiknum það sem eftir var án þess að þeim tækist að skapa verulega hættu við mark heima- manna. Þegar upp var staðið mátti segja að það hafi verið góð mark- varsla sem bjargaði Njarðvíking- um frá því að tapa með meiri mun en raun varð á. Með þessum sigri eru Siglfirð- ingar komnir með 24 stig eða jafnmörg og KA en hafa leikið einum leik fleira. Golfklúbbur Akureyrar 50 ára: Magnús vann Jaðarsmótið Hið árlega Jaðarsmót í golfi fór fram á Jaðarsvellinum við Akureyri um helgina í tengsl- um við 50 ára afmæli Golf- klúbbs Akureyrar. Keppendur á mótinu voru 93 í karlaflokki, 9 í kvennaflokki og 11 í drengjaflokki. Spilaðar voru 36 holur, 18 á laugardag og 18 á sunnudag. Úrslit: Konur, án forgjafar: 1. Inga Magnúsdóttii 2. Jónína Pálsdóttir Karlar, með forgjöf: 1. Bjarni Gíslason 2. Þórhallur Pálsson GA 140 GR 137 3. Magnús Jónsson GS 142 GA 184 GA 198 GH 208 GH 156 GA 156 GA 160 Til úrslita kepptu lið Selfoss og Vals um 1. sætið og lyktaði þeirri viðureign með sigri Vals, 2:1. Mörk Vals gerðu þeir Sigurjón 3:0 Hjartarson og Gunnar Már 8:0 Másson, og skoruðu þeir báðir í 0:2 fyrri hálfleik. í upphafi seinni 3:1 hálfleiks fengu Selfyssingar dæmt 7:0 víti og skoraði Sigurjón Birgisson 0:8 úr því. Það sem eftir var leiksins sóttu Selfyssingar meira en tókst ekki að skora fleiri mörk og lauk því leiknum eins og áður segir með sigri Vals, 2:1. í keppni um þriðja sætið vann Breiðablik Fram með tveimur mörkum gegn engu. Fram lenti því í fjórða sæti og í 5. sæti kom 3:0 Víkingur sem sigraði Hött með 1:1 fjórum mörkum gegn engu. KA 3:0 hlaut sjöunda sætið með sigri á 1:2 Leikni, 6:1. Konur, með forgjöf: 1. SigríðurB. Ólafsd. 2. Patricia Jónsson 3. Inga Magnúsdóttir Þær Patricia og Sigríður háðu bráðabana um 1. sætið og hafði sú síðarnefnda betur. Drengir, án forgjafar: 1. Magnús Karlsson GA 161 2. Ólafur Ingimarsson GH 165 3. Kristján Gylfason GA 167 Drengir, með forgjöf: 1. Húnbogi Jóhannss. GA 134 2. Örvar Þ. Rúnarss. GH 135 3. Sigurbj. Þorgeirss. GA 135 Örvar sigraði Sigurbjörn í bráðabana. Karlar, án forgjafar: 1. Magnús Jónsson GS 148 2. Þórhallur Pálsson GA 152 3. Kristján Hjálmarss. GH 154 Meðal skemmtiatriða skemmtan. afmælishófí Golfklúbbsins var söngur og önnur Mynd: gk-. Úrslitakeppnin í 4. deild: Vaskir heillum horfnir - lið Reynis Árskógsströnd sigurstranglegast Vasksmenn lágu heldur betur á Hornafirði á laugardaginn. Þá töpuðu þeir fyrir Sindra og eru þar með búnir að tapa tveim leikjum í úrslitakeppn- inni í 4. deild. Leikurinn gegn Sindra fór 0:3 og að sögn Hinriks Þórhallssonar þjálfara Vasks gekk ekkert upp hjá Vöskum í þessum leik. Þeir klúðruðu víti, skutu í stöng og þverslá o.s.frv. Sindramenn mættu grimmir til leiks, áttu enda harma að hefna frá því Vaskur burstaði þá hér fyrir norðan um daginn. Næsti leikur í úrslitunum verð- ur á Hornarfirði á miðvikudag- inn. Þá fer lið Reynis frá Ár- skógsströnd og keppir við lið Sindra. Ef Reynir sigrar dugir það þeim til þess að komast upp í aðra deild þó að þeir eigi þá eft- ir að leika einn leik gegn Vaski á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.