Dagur - 26.08.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 26.08.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. ágúst 1985 Frá Húsnæðismiðlun Menntaskólans á Akureyri. Herbergi vantar fyrir nemendur skólans. Upplýsingar veittar í skrifstofu skólans frá 8 til 16 dag hvern í síma 25660. Skólameistari. Trausta, rólega konu úr sveit vantar litla íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Helst á Syðri-Brekkunni. Til greina kæmi barnagæsla á kvöldin eða hjálp við nám. Uppl. í síma 96-43616. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð trá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96- 44235. 4ra herb. íbúð til leigu á Brekk- unni frá 1. september. Einnig til leigu herbergi fyrir skólafólk. Uppl. í síma 21038. Til sölu Scout árg. 77, ek. 72 Þús. km sjálfskiptur og m/vökvastýri Skipti möguleg á ódýrari eða á skuldabréfi. Uppl. á Bílasölu Norðurlands sími 21213. Til sölu Peugeot 504 árg. 72. Sjálfskiptur. Þarfnast smá lagfær- inga. Uppl. í síma 96-43292. Vörubíll til sölu. Benz 2226 árg. 74. Mikið yfirfarinn. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. gefur Baldur í síma 96-43614 eða 96-41510. Bílasala Norðurlands. Vegna mikillar sölu undanfarið bráðvantar allar tegundir nýlegra bifreiða á skrá. Ekkert innigjald. Bílasala Norðurlands Gránufélagsgötu 45 sími 21213. Borgarbíó Mánudag kl. 9: HEAVENLY BODIES Bráðskemmtileg dans- og músíkmynd Óska eftir ráðskonustarfi. Er vön börnum. Uppl. gefnar í Víði- mýri 3, sími 21527. Til sölu Buick vél cub. in. og sjálf- skipting, Jeeppster Commando árg. ’68 vélarhaus, Dana 20 milli- kassi, 4ra hólfa Holley blöndungur og millihedd fyrir Dodge 318 cub. in. Uppl. í síma 26190. Vel með farinn Simo barnavagn til söiu. Uppl. í síma 25614 eftir kl. 18.00. Til sölu Minolta XGM, Tokina ATX f:3,5 28-85 mm, Vivitar f:4,5 70-210 mm, G-Winder og Toko tvöfaldari. Uppl. í síma 22000 (Benni). Hestamenn - Bændur Hey til sölu. Árs gamalt kr. 2.50 per.kg. Nýtt hey kr. 3.00 per. kg. ATH. Önnumst flutning að kosn- aðarlausu til Akureyrar og nágren- is. Uppl. í síma 24908 eftir kl. 19. Kojur til sölu. Uppl. í síma 24854. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Rakarastofa Sigtryggs verður lokuð dagana 5.-12. september. Fuglar til sölu. 2 fínkur tíl sölu. Uppl í sima 26665. Kvenmannsúr fannst við heimili mitt Bug í Hörgárdal. Páll Aráson simi 26749. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger- næring, sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. FE8BALOG OG UTILIF Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næsta ferð félagsins verður 31. ágúst, Barkárdalur, Héðinsskarð og Hjaltadalur. Athugið að áætl- uð hálendisferð, umhverfis Hofs- jökul verður felld niður. Minningarspjöld Hjarta- og æða- verndarfélagsins á Akureyri fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort Rauða krossins cru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar fást i Bókabúð Jónasar. Brúðhjón: Hinn 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ragna Kristín Ragnarsdóttir sjúkraliði og Jan Benny Qvarfott skrúðgarðafræðingur. Heimili þeirra verður að Nyborgvej 79, Svendborg, Danmark. Bifreiðaverkstæðið Hjálpræðisherinn, Ví4£' a Hvannavöllum 10. Flóamarkaður verður mánudag 26. og þriðju- dag 27. ágúst kl. 16.00-20.00. Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar seiur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna’á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi í Langholti 14. Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. PASSAMYNDIR I TILBÚNARájR- STRAX —^ IJáSMYNOASTOFAk^ PÁLS MMC Lancer 1600 GSR 1982. Ek. 56.000 km. V. 290.000. MMC Colt 1200 1981. Ek. 49.000 km. V. 230.000. Sapparo 2000 sjálfsk. 1983. Ek. 24.000 km. V. 440.000. Subaru 1800 st. 1982. Ek. 56.000 km. V. 360.000. Volvo 245 1979. Ek. 68.000 km. V. 330.000. Range Rover sjálfsk. 1985. Ek. 10.000 km. V. 1,5 m. Ford Escort 1984. Ek. 24.000 km. V. 345.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. ^.Laugardaga kl. 10-17.___ Bridge: Sveit Amar 8 liða úrslit Á laugardaginn 24. ágúst var fram haldið Bikarkeppni Bridge- sambands íslands, en í þeirri keppni voru tvær sveitir eftir frá Akureyri. Spilað er eftir útslátt- arkeppni. í Hafnarfirði spilaði sveit Þórarins B. Jónssonar Ak- ureyri við sveit Þórarins Zófus- sonar og töpuðu Þórarinn B. og félagar með 16 IMPa mun og eru þar með úr leik. í Dynheimum á Akureyri spil- aði sveit Arnar Einarssonar Ak- ureyri við sveit Braga Jónssonar Réykjavík. Er skemmst frá því að segja að sveit Arnar sigraði örugglega með 103 IMPa mun. í sveit Arnar spiluðu Pétur Guðjónsson, Ólafur Ágústsson, Soffía Guðmundsdóttir og Dísa Pétursdóttir. Næst spila Örn og félagar í 8 liða úrslitum í Reykjavík við sveit Þórarins Zófussonar. Sumar- spilamennsku Bridgefélagas Ak- ureyrar í Dynheimum fer senn að ljúka. Spilað er á þriðjudags- kvöldum kl. 19.30 og eru nú að- eins tvö spilakvöld eftir, þriðju- daginn 27. ágúst og þriðjudaginn 3. september. Vetrarstarfsemi B.A. hefst í september og verður kynnt síðar. Öllum er heimil þátttaka í keppnum Bridgefélags Akureyr- ar. mmt 5:24119/24170 Þökkurh auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KETILS TRYGGVASONAR, Halldórsstöðum II, Bárðardal. María Kristjánsdóttir og börn. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, elnnig kvöld ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. y' Utfararskreytingar Kransar ★ Krossar ★ Kistuskreytingar. l''/íl<muilnu)h) ýf AKURB Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.