Dagur - 10.12.1985, Page 10

Dagur - 10.12.1985, Page 10
10 - DAGUR - 10. desember 1985 Til sölu Sinclair Spectrum með interface og joystick. Um 20 leik- ir fylgja. Þar af tvö ný frumrit. Verö kr. 7.500. Uppl. í síma 21943 eftir kl. 19.00. Til sölu ísskápur, Bauknecht, með stóru frystihólfi. Verö kr. 13.000.- Einnig fataskápur úr Ijósu birki, tvískiptur, fyrir föt og tau. Verð 1.500.- og tveir svefnbekkir annar meö rúmfatageymslu. Verð 2.500,- og hinn kr. 1.000.- Á sama stað til sölu eldhúsborð með næl- onhúðuðum fótum. Verð kr. 500.- Uppl. í síma 23157. Nýir vélsleðar. Nýr vélsleði á aðeins kr. 165 þús. Duglegur sleði með löngu belti. Mjög hentugur fyrir bændur. Ski-doo umboðið. Akureyri, sími 21509. Jólin nálgast: Vorum að taka upp mikið úrval af hnetum: Valhnetum, heslihnet- um, parahnetum, pekanhnetum, jarðhnetum, kasewhnetum, pista- síur o.fl. Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl- aðar. Kardimommur: Heilar (grænar) Rúsínur og glænýjar gráfíkjur. Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar, kanelsstangir í lausri vigt, negul- naglar o.fl. Heilsuhornið Skipagötu 6 sími 21889. Akureyri. Óska að kaupa snjósleða á kr. 30-35 þús. Uppl. í síma 22301 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sá sem tók svarta loðfóðraða Puffins-skó nr. 38 í íþróttahöll- inni, föstudaginn 6. des. er vin- samlegast beðinn að skila þeim þangað aftur eða hringja í síma 26665 eftir kl. 19.00. Ford Cortina árg. '75 til sölu. Er í góðu ástandi. Góð greiðslukjör eða skipti. Uppl. í síma 25954 eftir kl. 8 á kvöldin. IBERGVÍK • Búsáhöld • Jólakort Gjafapappír, bönd, kort, pokar og límmiðar. Allt í stíl. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI Jólaglögg og líkjörar í flöskum. Víngerðarefni, sherry, vermouth, rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan- mörku, Þýskalandi og Englandi. Gernæring, vitamín, essensar, síur, felliefni, sykurmælar, vatns- lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls konar mælar og fleira og fleira. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum arangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron og Tómas alla daga vikunnar út þennan mánuð. símar 25650 og 21012 Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf Veggplatti með bæninni FAÐIR VOR jfaötrbor, þú Mm frt á tjimmmi, þdgtst þbt nafn, tfl honri þitt , rftd bntJipinnbitji.Söoáiortmsfm i h t)imnum;srf oöb I bagtwrt bagttgt braub oa fprirgef oss twrar sbuUjtr, sbo stm Wr og fjrirattum tMrum Sbulbunautum. etgj leið þú oaS i , frrismUjritHir frrisa obb frá iflu. þbl ab þitt tr rtbib, mátturinn ogbátttin ab eiiifu, amnt Utgefinn af KFUM og K til styrktar byggingu félaganna í Sunnuhlíð. Faest í Hljómver, Pedromyndum og Véla- og Raftaekjasölunni í Sunnuhlíð. Verð kr. 500.- bækuL f FUNDIR ATHUGID I.O.O.F. Rb. Nr 2 = 135121 W/i = jólaf. □ RUN 598512117 - 1 ATKV. MESSUR Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður nk. sunnudag í Ak- ureyrarkirkju kl. 5 e.h. Karlakór- inn Geysir syngur fáein sálmalög í messunni. Síðasta messa í kirkj- unni fyrir jól. Athugið breyttan messutíma. Sámar: 69-92-95-71. B.S. Laugalandsprestakall. Aðventukvöld í Grundarkirkju miðvikudaginn 11. des. kl. 20.30. Ræðumaður Tryggvi Gíslason skólameistari, séra Birgir Snæ- björnsson sýnir litskyggnur og frú Sigríður Schiöth sér um sönginn. Verið velkomin á aðventukvöldið. Mætið sem flest. Sóknarnefnd og sóknarprestur. Minningarkort vegna sundlaugar- byggingarinnar í Grímsey fást í Bókval. Minningarsjóður Rannveigar og Jóns Sigurðssonar til styrktar æskulýðsstarfi Hjálpræðishersins. Minningarspjöldin fást hjá Her- mínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b og Hjálpræðishernum, Hvanna- völlum 10. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Por- steinssonar, kennara fást í Bóka- búð Jónasar á Akureyri og í kirkjuhúsinu, og afgreiðslu bók- menntafélagsins í Reykjavík. Til- gangur sjóðsins er að gefa út kennslugögn fyrir hljóðlestrar- tal- og söngkennslu. 1. verkefni er: Hljóðstöðumyndir og lestrarkennsla Jóns Júl. Þor- steinssonar. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. * MM* Odýrir tilboðsréttir alla daga. ivlknmin i hjvlhrnnn. iti Sími 25566 Opið virka daga 13-19 Skarðshlíð: 4ra herb. fbúð i fjölbýlsi ca. 115 fm. Laus fljótlega. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð I tvfbýlishúsi ásamt miklu plássi í kjallara. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Samtals 230 fm. Ekki alveg fullgert. Til greina kemur að taka 3ja herb. raðhús i sklptum. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm. Ástand gott. Laus strax. Munkaþverárstræti: Húseign á tvelmur hæðum ásamt kjallara. 3ja herb. íbúðir á hvorri hæð. ( kjallara sameign og ein- staklingsibúð. Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Síðuhverfi: 4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr, tilbúín undir tré- verk. Samt. ca. 147 fm. Til greina kemur að taka litla raðhúsfbúð í skiptum. Heiðarlundur: 4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsfbúð eöa einbýlishúsi koma til greina. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Laus um áramót. Lerkilundur: 5 herb. einbýltshús 147 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign t.d. raðhúsíbúð á tveimur hæðum koma tll greina. Eyrarlandsvegur: Elnbýllshús á tveimúr hæðum asamt kjallara samtals um 250 fm. Eign á einum fegursta stað bæjarins. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. IASTÐGNA& fj skmsuaZSSI NORÐURLANDSO Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt Ólaisson hdl. Sölustjóri, Péfur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimasími hans er 24485. Eiginkona mín, LAUFEY JÓNSDÓTTIR, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. desember sl„ verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. des- ember kl. 13.30. Helgi E. Steinarr. Móðir okkar, GUÐRÚN EINARSDÓTTIR Lækjargötu 18 er lést 4. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, miðvikud. 11. des. kl, 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Sundlaugarsjóðinn í Grímsey. Stella Stefánsdóttir. Pétur Þorgeirsson. Einar Þorgeirsson. Stefán Þorgeirsson. Sfldleyinguriim - ný skáldsaga eftir Mario Puzo Frjálst framtak hf. hefur gefið út bókina Sikileyingurínn eftir Mar- io Puzo í íslenskri þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. Mario Puzo er þekktur höfundur ekki síst fyrir bók sína Guðfaðirinn sem víðfræg kvikmynd var gerð eftir. Þegar Sikileyingurínn kom út erlendis í fyrra vakti bókin mikla athygli og komst skjótt á metsölulista bæði í Bandaríkjun- rm og Bretlandi. Hlaut Mario Puzo mikið lof fyrir bókina og oá sérstaklega fyrir trúverðugar ýsingar og þekkingu á söguefni sínu. Mario Puzo byggir á at- jurðum sem átt hafa sér stað og ipinnur söguefni sitt út frá þeim. sagan gerist að mestu á stríðsár- rnum og fyrstu árunum eftir stríð í Sikiley og kemur þar Mafían og /aldabarátta hennar mjög við iögu. Nær Puzo að bregða upp jóslifandi persónum hvort sem :r í baráttu og glæpum eða í istríðufullum og hamslitlum ástum. Bókin Sikileyingurínn er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu hannaði Auglýsingastofa Ernst Bachmanns A OKUMANNA Mikil- vægt er að menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem akstri fylgir. Bílar eru sterk- byggðir í samanburði við fólk. Athyglisgáfan verður því aö vera virk hvort sem ekið er á þjóðvegum eða í þéttbýli. iJUMFERÐAR : Leikféku) i Akureyrar ■ : Jóloœvintýri ■ Söngleikur byggður á sögu eftir Charles Dickens. I Sunnud. 15. des. kl. 16.00. : Síðasta sýning fyrirjól. Miðasalan er opin ■ /' Samkomuhúsinu alla virka daga ^ nema mánud. frá kl. 14-18 og ■ sýningardagana fram að sýningu. ■ Sími í miðasölu ■HM ; 96-24073. VKA ... ...................................................................................... ,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.